Austurland


Austurland - 01.05.1975, Qupperneq 2

Austurland - 01.05.1975, Qupperneq 2
2 AUST URLAND Neskaupstað, 1. maí 1975. lUSTURLAND < <* < Útgefandi: ? | Kjördæmisráö Alþýðubandalagsins á Austurlandi $ < £ | Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. $ í NESPRENT ? WVVW WVW VVVVWW VWV V V VWVVVV V VVWV V\ V V V W V W\ V WWWWWVVVW W\ \ \ V W \ \ \ W \ \ \ \ \ V V \ \ V V Stjórnmál og stéttabaratta í leiðara blaðsins í gær var að því vikið ihvernig staðið er að gerð kjarasamninga verkalýðssamtakanna og það meðal annars gagnrýnt hve lítill fcostur hinum óbreyttu félagsmönnum gefst á að hafa áhrif á stefnumótun. Það eru þó þein:a kjör, se’m verið er að semja um, og það eru þeir, sem allt eiga undir því hversu til tekst. Þetta er mikið veikleikamerki og á þessum annmarka verður að ráða bót; ef möguiegt á að vera að ha.da uppi árangursríkri stéttabaráttu. Annað veikleikamerki er hversu vanmáttug verkaiýoshreyf- ingin er á stjórnmálasviðinu og hversu ósýnt henni er um að hag- nýta þá aðstöðu, sam þar er þó fyrir hendi. Það er eins og hun sé rög við að beita sér á stjórnmálasviðinu. Því er öð. uv.si farið með borgarastéttina. Hún skirrist ekki við að nota út í æsar þing- styrk þann; er hún á yfir að ráða í krafti skilningsleysis iaunþega á þýðingu stjórnmálabaráttunnar. Þennan þingstyrk notar hún af fullkominni óskanimfeilni til framdráttar hagsmunum sínum, sem eru andstæðir hagsmunum alþýðunnar. í þessum efnum er nærtækt að bera saman afstöðu vinstri stjórnarinnar annars vegar og núverandi íhaldsstjórnar hins vegar til kjaramála alþýðu. Vinstri stjórnin hafði það beinlínis á steínuskrá sinmi; að auka kaupmátt launa. Að framkvæ’md þessa stefnumáls var svo mark- visst unnið með þeim ágæta árangri, að mjög mikil kaupmáttar- aukning varð á hinu alltof skamma starfsskeiðd &tjórnarinnar. En við stjórnarskiptin urðu hér algjör straumhvörf. Nú er unnið jafn markvisst að því að rým kaupmáttinn og áður var unn- ið að því að auka hann. Og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Á aðeins átta mánuðum hefur ríkisstjórn afturhaldsins tekist, efcki aðei-ns að hafa ai launþegum allt, se’m á vannst á árum vinstri stjórnarinnair til aukningar kaupmíáttar launa; heldur miklu meira. Þetta ætti að sýna hve miklu það skiptir fyrir alþýðu lands- ins, að hún efli til sem mestra áhrifa og valda þau stjórnmálasam- tök sem ganga erinda hennar. Algengt er að heyra þeirri skoðun fram haldið, að verkalýðs- hreyfingin eigi að vera ópólitísk. Þetta er rétt að því leyti til, að hún á ekki að ánetjast neinum flokki eða vera handbendi hans. En stéttaátökin eru í fyllsta máta pólitisk átök og það hefur sýnt sig að afturhaldsöflin hika ekki við að beita gegn verkalýðnum þeim pólitisku áhriíum, sem þau hafa náð í heildarsa’mtökunum. En hin róttæka og framsækna verkalýðshreyfing verður að eiga sér stjórnmálaflokk^ sem er henni háður og berst hennar bar- áttu á löggjafarsamkomunni og í sveitarstjórnum. Og slíkur flokk- ur e-r til þar sem A'liþýðubandalagið er. Alþýða landsins þarf að sfcilja það betur en hún nú gerir og efla þann ílokk til áhrifa og valda. Það ætti að vera hverjum manni Ijóst, að til lítils er að hækka kaup. ef að völdum situr ríkisstjórn, sem er staðráðin í að hefna þess á Alþngi sem tapast í héraði, svo alkunnum talshætti sé snúið' við. Það eir til lítilsl að hækka kaupið, ef ríkisstjórnin hefur vilja og styrk til að svipta launþega jafnóðum þei’m árangri, sem þeir hafa náð í kaupgjalds- og réttindabaráttunni. Þess vegna hlýt- ur það að vera keppikefli þeirra launþega, sem hafa skilning á Byggðastefnan Fra'mh. af 1. síðu. innl nýju. sem er enn átakan- iegra en hið almenna dæmi og snýr auk þess. aðeins að lands- ’-'/ggðinni, nánar tiltekið Aust- urlandi. Austurlandsáætlunin í vega- málum átti að gilda 5 ár 1971— 1975. alls 300 millj. í upphaflegiri áætlun eða 60 millj. hvert ár. Þessi áætlun var skv. bindandi samkomulagi þingmanna Aust- urlands og stjórnvalda, fjárveit- mg skyldi renna til ákveðinna, tiltekinna verkefna. Eftir þessari áætlun hefur myndarlega verið unnið, en mik- ic er ógert, 'm. a. vegna breyttra verkforsendna og aðstæðna við tiltekin verkefni. mikillar kostn- aðarhækkunar almennt og vegna þeirrar útreiðar, sem vegafram- kvæmdir almennt fengu á sl. ári vegna þess. að eðlileg tekjuöfl- un tókst ekki, s-vo sem fyr.r er á bent. Hvað skyldi s-vo þessi saga segja okkur í stórum -dráttum? L’.tum fyrst á framikvæmda- tölu sl. árs. Hún var 107 millj. Lítu-m svo á þá tölu, sem áætlað var fyri-r 1975 í vegaáætlun frá sl. vori. Sú tala var 141,5 ’millj. Og hver er þá talan í dag með hliðsjón af þvf m. a. hver þróun hefur orðið varðandi tilkostnað sl. ár, frá því áætlunin í fyrra sá c'agsins ljós? Hún er því miður ekki 141,5 millj., ekki einu sinni . 07 millj.. núverandi tala, sem segir meira en öll orð um djarf- huga framhal-d byggðastefnu er 75 millj. kr. Þvílík reisn og rausn. Og raunalegt þykir mér að vita af þeirri staðreynd, að við laustfirðingar eigum bæði ráð- herra í ríkisstjórn, sem þetta ber á borð og báða framkvæmda- stj óra Fravnkvæmdastofnunar ríkisins. Raunalegt vegna þess, að ég veit um vanlíðan þeirra og áhyggjur og brjóstgæði mín segja mér, að ég verði á það að lít-a einnig um leið og töluna rausnarlegu: 75 millj. Furðu lostnir horfa austfirð- ingar nú á þessa tölu og þó kem- ur fleira hér til, sem vekur undrun. í greinargerð vegaáætlunar er ekki farið dult með brýnasta verkefnið undir liðnu'm Norður- Austurvegur: þ. e. brú yfir Borgarf jörð. Ekki lái ég ráðherra með öllu, þó hann láti slíkt kjördæmismál ganga fyrir. En um leið hljótum við aust- firðingar að spyrja um okkar verkefni, okkar hlut í þessum 500 millj. t. d. og enn verður talan 75 á vegi okfcar ef hugs- að er til einhverrar ótiltekinn- ai_ en án efa svimhárrar tölu i þessa einu brúarframkvæmd. Það er rétt að taka fram, hver taian hefði þurft að vera í Aust- urlandsáætlun skv. núgildandi verðlagi, þannig að hún hefði orðið söm að framfcvæmdagildi og þurft hefði og t. d. skv. vega- áætlun frá vorinu 1974. Þar ke’mur út talan 190 millj. og sjá allir, hver hyldýpisgjá er á milli þeiriar tölu og þeirrar vesölu ,j millj. kr., sem þur stendur nú sem glottandi h-áðsmerki um byggðastefnu framsóknar í raun. Atakanlegastur er þess niður- skurður í ljó-si tveggja stað- íeynda: meginverkefni Austur- landsáætlunar miða að því að Iosa tvö fjölmenn byggðarlög: Neskaupstað og Seyðisfjörð úr 4—6 mánaða einangrun ár hvert ‘ hvoru tveggja einsdæmi á landi nér og svo hitt, að áætlunin er samningsgerð stjórnvalda og þingmanna um að ljúka tiltekn- ihn verkefnum á ákveðnum ára- f jölda Verði talan 75 látin standa óbreytt. verður áætlunin 10 ára a. m. k. í stað 5 en enginn hefði hins vegar haft við það að at- huga í verð-bólgunni að undan- förnu og breyttum verkforsend- um þó eitt ár eða jafnvel tvö hefðu bætst við áætlunartím- ann. En djarfhuga byggðastefna lýtu-r ekki að svo lágu: tug- milijarða verksmiðja í Hvalfirði skal lýsa landsbyggð allri hinn rétta veg. Þei-r sem aka vegi á Austur- landi horfa bara ekki svona hátt, þó þeir segi sína-r hugsjónir. Þær eru bara ekki í ætt við erlendan karbít. Og gjarnan mættu þeir íhuga það framsóknarmenn, að í næstu kosningum lifa þeir ekki á kar- bit einum saman, allra síst á landsbyggðinni. þessum málum, að koma íhaldsstjórninni frá í þeim átökum, sem nú geta verið á næs-ta leiti. Markmið kjarabaráttunnar hlýtur að vera að tryggja hinum vinnandi manni sem mesta hlutdeild í afrakstri vinnunnar. En það er ekkert 'lokamark. Loka'markið er að alþýðan ta-ki öll umráð a-t- vinnutækjainna og annarra þátta þjóðlífsins í sínar hendur og starf- ræki í eg'in þágu og alþjóðar. En það verður ekki gert nema auðvaldsskipulaginu sé kollvarpað — það látið víkja fyrir sósíal- 'skum þjóðfélagsháttum.

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.