Austurland - 01.05.1975, Page 3
Neskaupstað, 1. ’maí 1975.
AUSTURLAND
3
RÉteina um hjör kvennn
Framhald af 1. síðu.
Kristjana Sæmundsdóttir
ræddi um konur í frystihúsinu.
Hún skýrði fró því að nú væri
engin trúnaðarmaður fyrir kon-
ur f frystihúsinu, konur væru
ekki tilbúnar til að taka að sér
slík störf. Einnig harmaði hún
hve lítil tengsl væru miili verka-
fölks og forystu, samningar
hefðu ekki verið gefnir út síðan
1972 samstaða væri ekki nógu
góð. Bónuskerfið ætti rétt á sér
þar eð það gæfi meira kaup og
gerði vinnuna skemmtilegri, aft-
ur á móti skapaði það spennu á
vinnustað og orsakaði slit fyrir
aldur fram.
Kamma Andrésdóttir ræddi
u'm erfiðleika útivinnandi
kvenna, sem auk þess hafa heim-
ili og börn tif að hugsa um, Lítill
eða enginn tími gæfist til ann-
arra starfa, t. d. í félags- eða
menningarlífi. Að auki ættu þær
oft við andstöðu fjöiskyldu sinn-
ar að etja.
Arni Þormóðsson svaraði
nokkrum spurningum um Líf-
eyrissjóð Austurlands, sagði frá
stofnun sjóðsins og rétti sjóð-
fólaga. Fram kom að lán úr
sjóðnum eru enn mjög lág og
lífeyrissjóðsgreiðslur sáralitlar.
Greidd væru eftirlaun eftir
eigin'menn, en ekki eiginkonur
nema hægt væri að sanna að
eiginmaður hefði orðið fyrir sér-
staklega miklu tjóni við fráfall
eiginkonu.
. Sigriður Kristjánsdóttir flutti
hressilegt hvatningarávarp. Hún
minntist á þjóðhátíðarárið og
sagði að á því herrans ári hefði
ekkert komið fram sem benti á,
að tvö kyn byggju í landinu.
Einnig talaði hún um hverjir
strikuðust út af skattskrá: Þeir
sem deyja, þeir sem flytjast burt
og konur sem giftast. Allt lagt
að jöfnu!
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
talaði um vanmat á störfum
sveitakvenna. Vinnuálag væri
oft á tiðu’m gífurlegt.
Þegar orðið var gefið laus,t
kom Sigrún Þormóðsdóttir með
hvatningu til íslenskra kven-
félaga um að auka við starfsemi
sína og taka fræðslu um stöðu
kvenna inn á verkefnaskrá sína.
Að loknum umræðum hófst
starf í starfshópum um verka-
lýðsmál, uppeldis- og skólamál,
og um trygginga- og lífeyrissjóðs
mól. Umræður urðu mjög lífleg-
ar cg voru þátttakendur sérlega
virkir.
Að loknu starfi í starfshópum
komu þátttakendur saman og
samræmdu og juku við álits-
gerðirnar. Ráðstefnunni var slit-
ið um kl. 7, og hafði þá staðið frá
kl. 1. Strax að lokinni ráðstefn-
unni gekk starfshópur frá álits-
gerðum, en þær snerust mjög
um kjaramál. enda verður kjara
baráttan vart slitin úr tengslum
við verkalýðsbaráttuna.
Þessi ráðstefna mun vera
fyrsta aðgerð kvenna utan
Reykjavíkur í baráttunni til
jafnréttis kvenna á kvennaári.
Kollhnís...
Framhald af 4. síðu.
og t. d. áburðarverksmiðju. Al-
þýðubandalagið hefur staðið að
iántökum af því tagi.
Grein Austra endar á þessum
orðum:
„Kemst Alþýðubandalagið hjá
því öllu lengur að gera lýðum
ijóst, hver sé hin raunverulega
stefna flokksins í stóriðjumálum
aimennt“.
. essi setning sýnir átaka-nlega
íáfræðí greinarhöfundar og hve
illa hann er upplýstur stjórn-
miálalega. Stefna Alþýðubanda-
lagsins í stóriðjumálum og af-
staða þess til erlends fjármagns
er ljós og skýrt mörkuð. Grein-
arhöfundur hefur við engan að
sakast annan en sjálfan sig, ef
hann er svo fávís að kunna ekki
skil á henni.
Öðru máli gegnir um Fram-
sóknarflokkirm. Enginn veit
hver er hin raunverulega stefna
hans í þessum mikilvægu mál-
um. Svo er að sjó sem hann sé
í þeim algjörlega stefnulaus,
eins og í svo mörgum málum
öðrum, og opinn f báða enda.
Eða ber kannski að líta svo á,
að u'mrædd grein í Austra sýni
stefnu Framsóknarflokksins, eða
er hún bara bjálfalegur umsig-
sláttur manns, s-em lítið veit og
ekkert skilur? — B. Þ.
VWV V WWWVW VVVWA VVVVYW WYW WW W V\ W%
Hraðbátur
18 feta ibátur, með 50 ha
Johnson mótor til sölu. Einnig
6 'feta Spart-Yak plastbátur.
Skipti á 4—5 manna bíl æskileg.
Upplýsingar í síma 7433.
AW W W WW/VWWW V wwwwwww V W V WW V
w w\ wwwww w w wvw vww wwwww ww
TIL SÖLU
SCANIA-VABIS 76-SUPER
Árgerð 1967, bíllinn er jjoeð
búkka og Robson-drifi. Ef til vill
getur 3ja tonna krani fylgt.
Upplýsingar í símum 7627, 7447
eða 7317.
Stefán Eiríksson
Neskaupstað.
wwwwwv wwwwwww vwwvwwwwww
VVWVWWWWWWWWWWWWWWVWWWW V
FÉLAGSVIST
í kvöld kl. 9. Stjórnandi Sigfinn-
ur Karlsson. — A.B.N.
Vw V ww w vw vww vvvwv w wwvvwvwwww
vvvwwwwwvvvvwvvwvwvvwvwwwvwvvwwvwwwvwwwwvwwwwwwwwwwwww
ECILSBÚÐ
; Fröken Fríða ?
í Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd sunnudag kl. 3. í
í Miðið ekki á byssumanninn ;
? Mjög skemmtileg mynd. Sýnd sunnudag kl. 5. Síðasta sinn
s Með köldu blóði
í Afar spennandi og sannsöguleg bandarísk kvikmynd í
; Cinemascope. Gerð eftir samnefndri bók Truman Capote,
? sem komið hefur út á íslensku. Sýnd siunnudag kl. 9 Bönn-
; uð innan 16 ára. t
5 í
VVWV W VWVV V VVWV V vwvwvw vvwvvvw wwwwwwww wwvwwwwwwwwvwwwwwww
VVVWV VWV W WVWWWWWV V VVVVVV V WWWVA vwvwwwvvwwvvwvwvwwwwwvwwwwww
íbúð til sölu
Á vegum Bygglngafélags alþýðu 1 Neskaupstað er til
sölu íbúð að Miðstræti 24. Félagsmenn hafa forgang fram
til 10. maí.
Upplýaingar gefur formaður félagsins Guðmundur Ás-
geirsson í síma 7177.
V' VW VVVVWWVVWWVVVW V VWVV WWV vw V WWW WVV W VWV\ WVV Vvvw vwvvvwwvvvvwwvv vvw
VVWWVWV VWVWWWV V V W V VWVVV WVW WVV VW W VVVWWVWVWWWV V V V VVVVVWVV VV V wvvvwvw
íbúð til sölu
Til sölu er efri hæðin í húsinu Strandgötu 4.
Upplýsingar í síma 7513
vwvwvvvvvwv wvwvwvwwwv vvv w vvv wvwv wvvvww vvvwwwwwwwwwwwwwvwwwi
V vvvvw vwv V vv V vvvvvvvvvvv vvvvvvvwvv VVWVVV V VVW V V V ww wvwvwwvwwwwwww wwvwv
Aðalskoðun bifreiða
Aðalskoðun bifreiða í Neskaupstað fer fram á venjuleg-
um stað, við verslun Óskars Jónssonar, Hafnarbraut, dag-
ana 5. 6. 7. og 9. maí 1975, kl. 10—18 alla dagana. Bifhjól
verða skoðuð 9. maí.
Bifreiðaeigendum er bént á, að athuga ástand bifreiða
-sinne fyrir auglýstan skoðunartíma og lagfæra þá strax
það er ábótavant kann að reynast. ^
Bœjarfógetinn í Neskaupstað ^
WWV V W WVWVWWV V WWVWVV VWW V V V V V V V V wv v vvvv wwv-vwv V WWVWV VV VW VVWV V vwwwwv
wVWWWWWWWVWWVWWVWW-VWVWWWWWWWVWWWWVVWWWWWWWWWWWWWVVW
Aðaliundur
Aðalfundur Skógræktarfélags Neskaupstaðar verður hald-
inn í Egilsbúð mánudaginn 5. maí kl. 20.30.
1 ™"“ I
WVWVW V VW WWWW WVVWWWWWWV VWWWVWW VWWVWWWVW V vvwwwwwvwvwwww