Austurland - 09.05.1975, Blaðsíða 2
2
austurland
Neskaupstað, 9. maí 1975.
JUSTURLAND
Útgefandi: í
Kjördœmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi í
%
Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. §
£ NESPRENT í
IWVWWVVWWVW\\VV'V'VHWVHVV\IV'VWV1/V\/VV\VVV\VV\'WWW\\/VVVVVVVV\1V\V\ VWWWWWVWV
Jí ið sÉjjst um oú byggjd leiguibuúir?
Pað heiur rengi staðið oæjum og þorpum um mnd alit mjog
íyrir þníum hve iitio iramooo nelur veno þar aí ieiguhúsnæoi.
Ungt íóik sem er ao oyrja oumap, á oít í mikium eriioiemum með
aö iá þak yíir höíuðiö á meöan það ekki heiur komiö upp sinni
eight íbúó, og hrökkiast ai þeim sökum oit þangaó sem auðveldara
er að iá ibúð. Og það er oit ótrúlegum eríiðieikum bundiö iyrir
ióik, siem iiytjast viil tii þessara staöa^ aó veröa sér úti um hus/-
næöi. Og sveitariéiög eiga oit í mikium vandræöum meö að iá
íbúóir handa nauösynlegu starisiólki, einku-m kennuriun.
Menn bundu því mikiar v-onir vió það þegar vmstri stjórnin
iét setja það i lög, aö heimiit væri aó byggja uti um iand á iim’m
árum 1000 leiguíbúðir með þeim skilmáium, að Byggmgasjóöur
ríkisins lánaói 80% byggingarkostnaðar. Pjoimargir staöir nóiust
þegar handa um undirbuning og íáemir gátu strax haiist handa
með þvi að taka við byggingum^ s-em byrjað var á, eöa unainbúnar
höiðu verið.
En nú er full ástæða til að óttast að íhaldsstjórnin ætli sér að
haia að engu þau fyrirheit sem gefin voru i neíndri löggjöf — að
hún ætli að eyðiieggja leiguíbúðarlögin eins og svo ’margt annað
gott, sem 'hún tók í arf fxiá vinsti’i stjóminni.
í Neskaups-tað hefur verið undirbúin bygging 12 leiguíbúða,
sem áiormað var að hefjas-t handa mn í vor. Um miðjan aprxlmán-
uð fóru tveir menn úr nefnd þeirri, sem haf-a á þessar byggingar
með höndum, til Reykjavíkur til viðræðna við ráðamenn um fjár-
m-ögn-un þessara framkvæ'mda. Þeir komust þa-r að raun um, að
ríkisstj-órnin hefiur algjörlega vanrækt að afíla fjár til framkvæmd-
anna. Einnig var þeim tjáð; að Húsnæðismálastjórn hefði nýlega
samþykkt að ve-ita hvo-rki lán né viiyrði fyrir lánum til leiguíbúða
fyrr en fj-ármagn væri ti-yggt. Og þar stendur hnífurinn í kúnni.
Besti byggingartíminn fer í hönd; en framkvæmdir g-eta ekki hafist,
vegna vanrækslu rí-kisstj órnarinnar. Félagsmálaráðherra hefur
líklega ek-ki má-tt v-e-ra að því að sinna þessum ’málum vegna arma
við að semja um málmblendiverksmiðjuna á Grundartanga.
Sv-eitarstjórnir og almenningur um land allt verð-a að sam-
einast um þá kröfu, að ríkis-valdið standi við þau fyrirheit, sem
gefin hafa verið um byggingu leiguíbúða.
Verhalýðsforystan ber oðeins dbyrgð
gognvort verholýðnum
Um næstu mánaðamót rennur út bráðabirgðasamkomulagið,
sem gert var u-m -kjör verkamanna. Nú e-r liðinn nær þriðjungur
m-ánaðarins, en ekkert heyrist af samningsumi’æðum utan hvað
frá því hefur ve-rið siagt; að hagfræðingar be-ggja ræðist við um
breytingar á fyrirk-omulagi verðlagsbóta. Verkalýðsfélögin halda
ekki fiundi til að ræða kjaramálin eða til að taka ákvörðun u’m
kröfugeirð- o-g hversu baráttunni skuli hagað. Fáir munu txúaðir á
að samningar liggi fyrir u-m mánaðamót eða að nauðsynlegai ráð-
stafanir hafi þá verið gerð'ar til að knýja fram viðhlítandi kjara-
bætur. Af reyns-lu undanfarinna ára má setla að haldið v-erði áfram
að þrefa um affcomu atvinnuveganna fram eftir öRu sumri.
Einn andlegur digtur gegn aðsteðjandi hrellingum;
einkum ókenndum förumönnum og læðupokum.
Margt er á seyði um miðja nótt,
marga þunglega dreymir,
er húmelfan dula dauðahljótt
djúp yfir breðann streymir.
I myrkrinu getur margur einn
maður verið á kreiki}
— á ráfi og reiki —
Þótt ei sér að jafnaði yfir neinn
í albirtu dagsins hreyki.
Sú tilfinning margra trufiar frið
að troðið sé kringum bœi}
og gjóandi augum glugga við
gesturinn sœti lagi
heimilisfnðinn að hrekja brott
með hrolluppvekjandi gerðum,
— fólsku aðferðum —
því finna sér ýmsjr um óttu vott
ógnanna þunga á herðum.
En sumir halda að Satans lið
sœki nú hart að mönnum,
og draugar hér púka dansi við
á djúpum, brimhvítum fönnum.
Þeir sem hrelldir um hálfa gátt
horfa út í myrkrið kalda,
— vart vatni halda —
en heyja grimmlegan gígjuslátt,
er gerjr þeim sturlan valda.
Gegn hrellingum slíkum og hugarpín
hér vil ég ráð til laga.
Ef eyra þitt nemur orðin mín;
ekkert nœr þig að baga}
Oft er talað um ábyrgð þá, sem hvíli á stéttarfélöguin laun-
þega. Aldrei er talað urn ábyrgð atvinnurekenda. Og þegar tal-að
er um ábyrgð launþe-ga ©r ekki átt við þá þungu ábyrgð, sem á
þenn hvíli vegna heimila þeina heldur vegna atvinnuveganna. En
launþegar bera ekki ábyrgð á afkomu atvinnuv-eganna. Þeir ráða
þar eng-u, en því aðeins er hægt að kalla rnenn til ábyrgðar, að þeir
fái einhverju ráðið um gang mála.
Mai’gir verkalýðsforingjar hafa misskilið hlutvei'k sitt. Þeir
eru fu-llir ábyrgðar gagnvart viðsemjendum sínum, se’m einskis
svífast til að halda vinnulaunum sem lægstum og gróða sín-um
jafnframt sem mestum. Á meðan sá hugsunarháttur er drottnandi
í röðu-m forystumanna ve-iikalýðsins næst enginn við-hlítandi ái’ang-
ur. Óhj ákvæ’milega leiða þessi vinnubrögð til þess; að verkalýðs-
fo-rystan hvílir sem mara á verkalýðssamtökunum og ste-ndur í vegi
fyrir heilbi'igð-ri baráttu þeirra.
Verkalýðsforys-tan þarf að tileinka sér þau sannindi. að hún
ber -ekfci ábyrgð ga-gnvart neinum öðrum en v-erkalýðnum.