Líf og list - 01.06.1950, Qupperneq 12

Líf og list - 01.06.1950, Qupperneq 12
KVÖLDÞANKAR Um illgresi. ÓSJALDAN ber svo við, að illgresi skjóti upp öngum sínum i mannfélagi. Þetta illgresi í mannlegu gervi þekkist m. a. oft af skrifum þess og starfsað- ferðum. Oftast nær eru þetta öfund- sjúkar kotungssálir, þrælbornir menn, litlir karlar með mikla mannafor- ráðafíkn, sem þó hafa potazt drjúgum áleiðis með slægð sinni og undirlægju- hætti. Þessi manngerð fyrir- finnst í hverju þjóðfélagi og kallast „streber“ á erlendri tungu Oft er þetta fyr- irbæri tilvalið yrkisefni í skáld- verkum til þess að skapa andstæður (þökk sé því fyrir það). Hinn íslenzki Jagó. ÁÐUR hugðum við, að svo rætnar og ómennskar sálgerðir væru aðeins lil í persónum dramatískra skáldverka, eins og t. d. Jagó í Óthello Shakespear- es, en nú hefir tekizt fyrirhafnarlítið að draga fram í dagsins ljós anna Jagó, íslenzkan Jagó, raunar tæpast eins hygginn og Jagó Shakespeares, en þó nauðalíkan í megindráttum. — Þess vegna væri það ekki illa til fundið af Þjóðleikhúsinu að bjóða Helga Hjörv- ari að leika sjálfan sig, ef Óthelló yrði leikinn hér á næsta Listamannaþingi. Líklega yrði þó að dubba hann upp í kjól og hvítt! Um Sígauna og blóðrannskón. Kunnur maður segir eftirfarandi sögu: Fyrir nokkrum árum lét próf. Níels Dungal gera blóðrannskón á mörgum (og alræmdum) íslendingum. M. a. tók hann blóðporsjón úr Helga Hjörvari til rannsóknar. Kom þá nokkuð skrýtið í ljós. Reyndist blóðið úr Salómonsaf- kvæminu teljast til blóðflokks nr. III, en sá blóðflokkur er algengastur meðal Sígauna, og hlutfallslega eru Sígaunar næst-fjölmennastir í þeim blóðflokki R I S S Listamannastyrkir Úthlutað hefur verið styrkjum handa listamönn- um og með nokkr- um endemum eins og jafnan áður. Gengið hefur ver- ið framhjá sumum af okkar fáguð- ustu ljóðskáldum, t. d. Jakobi Jóh. Smára, Snorra Hjartarsyni og Jóni Helgasyni. Ungir listmálarar, eins og Nína Tryggvadóttir og Sigurður Sig- urðsson, hafa verið felldir burt, þrátt fyrir þann orðstír, sem þau hafa hlotið erlendis, Nína í Bandaríkjunum og Sig- urður í Finnlandi. Fleiri skapandi listamenn úr hópi þeirra ungu hafa ekki fundið náð fyrir augum úthlutun- af öllum þjóðum heims eða 38%. Hind- úar eru þrepi ofar eða 40,9%. (Er hér stuðzt við vísindalegar niðurstöður blóðrannsóknar, sem birtar eru á bls. 439 í bókinni, An Outline of Modem Knowledgedge, Edited by Dr. William Morris, London 1931). Það fylgir og sögunni, að Helgi sé að þessu leyti sem arnefndar. Én furðumargir eru enn á ríflegum styrk, sem harla lítið hefur sést eftir síðustu árin, og eru þó ekki á vonarvöl. Þetta rennur mörgum til rifja, meira að segja ritstjórum Morg- unblaðsins. Vér leyfum oss að hnýta við þetta þvi, sem Grímur Thomsen kvað, og Leifur Haraldsson botnaði: „Enginn skyldi skáldin styggja, skæð er þeirra hefnd“. Að því skaltu ávallt hyggja, úthlutunarnefnd. Hvar á Vatnsberinn að standa? Nýlega sté fram á ritvöllinn í dag- blöðunum ein hinna gudhræddu sálna, sem fyllast heilagri vandlætingu af að sjá annars konar myndir inni eða úti, en sem allra líkastar biblíupersónum á glansmyndunum frá rammagerðinni á Laugavegi 1. Einar Magnússon er einn hinna guð- Frh. á bls. 22. öðru fenómen hér á landi. Sannast nú hér með, að það hefir einn skelfilegur íslenzkur sígauni verið að verki í Listamannahófinu að Hótel Borg — og er nú enn skiljanlegra, hvers vegna hann forðast Salómonsnafnið fræga. En hversu bágt á það fólk ekki, sem reyn- ir að dylja uppruna sinn og ætt. Sveinn Bergsveinsson: Þeír, sem komust af Þú unga kynslóð um eyddan heim áttrœð að reynslu, hert við mein, þú nefnir ei sorg þina „kröm“ og „kif“. Hún er karlmannlegt átak, sem veldurðu ein. Kveinandi sleiltirðu ei svöðusár. Sviþbrigði ei á þér neinn litið ftvr. Taþ þitt var algert. Þú taþar ei meir. Þitt tjón ristir dýpra en sorgin nær. Sorg og vonbrigði! Úrelt orð, sem eyðilögð veröld ei þeltkir nú.-------- Við erum svo þreytt. En við þiggjum hvert bros, þó að lið skiljum ei ykkar trú. 1946. v_________________________________________________________________________> 12 LÍF og LIST

x

Líf og list

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.