Austurland - 08.10.1976, Qupperneq 3
Neskaupstað, 8. október 1976.
AUSTURLAND
3
VVWVWVVVWVWWVWVVVWV VWWVVVV VWWWWWVW WVWV V'VWVWVWWVwwvvwvwvwvvww\
Framleiöslusamvinnufélag
rafvirkja
SAMVIRKI
NESKAUPSTAÐ sÍMl 7654
vvvwwvwvwwvwvww \ \ \\\ v\\wwvwwwvwwwwwvwv v\wvvvvvvvv vvvwwwwvwwww
\ VVVWWVWWWWWVWV WWWWWWWWWVWWWWVWWW W W W V V WVW VVVWVWW w wwwv
Kúabólusetiiing
Kúabólusetning fer fram á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaup-
stað 15. okt. 1976 kl. 1—3 e. h. fyrir börn fædd 15. apríl 1976
og eldri, ef j>au hafa ekki verið bólusett áður.
Heilsuvérndarstöðin Neskaupstuð
Sundlaug Neskaupstaðar
Sundlaug í Neskaupstað verður opin til 1. nóv. 1976.
Alrnennir tímar:
Mánudaga- föstudaga kl. 7.30—8.30 og 17.30—18.30.
Laugardaga kl. 14—17.
Forsvarsmenn gufubaðsklúbba vinsamlegast hafið samband við
sundlaugarvörð.
SUNDLA UGA R VÖRtöUR
Nú þegar er laus til umsóknar 100 m2 íbúð að Nesbakka 1—11.
íbúðin er byggð samkvæmt lögum um byggingu leigu- og sölu^
íbúða á að afhendast á miðju næsta ári.
Umsóknir eiga að sendasl til bæjarstjórans i Neskaupstað,
l'yrir 15. október 1976.
Leiguíbúdanefndin í Neskaupstaö
EGILSBÚÐ
Sími 7322
——
□□□□□□
□□□□□□□□□□
V V W \\ VV \ VWWV W V\ \\V VV V WW \ VV V V WW V w w wvvvwvwwwvvvw \ \ \ W VWW VVVVV vwwwww>
wvww \\\vw vww \ wwvvw \vw \ \ \ \ \ \\ \ wwwwvwvwvwwwwwwwvwwwvwwwwv v%
Á VALDl ILLVÆTTA
Hörkuspennandi amerísk mynd um borg sem er á valdi illvætta.
Tekin í litum. Sýnd föstudag kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára.
JÓKl BJÖRN
Bráðskemmtileg teiknimynd í litum um ævintýri JÓKA bangsa.
Aðeins þessi eina sýning sunnudag kl. 3.
FORSÍÐAN
Bráðskemmtileg gamanmynd með Jack Lemmon. Sýnd sunnu-
dag kl. 9. Kvöldbann 14 ára. Myndin er ný.
LOLLY MADONNA
STRÍÐIÐ
v Þetla er mjög góð mynd með Rod Steiger. Sýnd mánudag kl. 9.
Bönnuð 14 ára. Síðasta sinn.
V WVW VWV W V WVVW V W V V VVWWW V V VVV V W VW V wwwwvw wv vvw w wwwwwwwwwwvvwv
►vvwwwvvvwwwvwwwwwwwwwvvwwwwwwnwvvwwwwvvwwvwwvvvwvvwwwv
§ Verslið ódýrt \
\ Cheerios kr. 177.00 pakkinn Coco Puffs kr. 268.00 pakkinn. \
\ VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR — SJMl 7320. S
\ \ vvvwv \ \ wv vwwvww \ WWV VVVWVVVW \ VVVWWW VWVVV V\ \ V vwwwwwwwvwwww vwwv
VWWVW WV W V V ww vw w w vvw \ w w vvwv vwvwwwwwv V \ V V VVVWVV W VW VW VVW V V vvv w\ wv
5 >
i'WWWWWWWV W V vw vvvw\ wv\ w wvvw VWVV VV VVWWWVW \ VV V \ vwv \ wvv w wvwwwvwvv
\ \ WVVW WWWWWWW w w\vw wvwvwvvvwvvw wwvvwv vwvv vvwvvv wwvvw vvwv vvvvwvv
í íbúð að Nesbakka 1—11 j
Handlangarar
Okkur vantar handlangara í sjúkrahúsið í vetur. Þeir sem áhuga
hafa lali við Pál Hlöðversson.
DRATTARBRAUTIN HF.
\ W W W VA W WVWWWVW VWWVW wwwwwwvwww ww wwwwwww wvwwvwwvwwww
x W* W VVVVW WV VWV V V VV W V\ WV V V wwv V V V VVWWW VW V VWVWWWVWWWWWWW WVWVWW \ V
TILKYNNING
VEGNA VANGOLDINNA GATNAGERÐARGJALDA
Barnaverndurnefnd Neskaupstaðar.
\wwwvwwww vvvwwwvvvwvvvvwvwwvvvvvvv w wwvvw vwwwwvvwvvnwvvwvvwwv V
Wvvwwvvwvvvvwwwwvwvvvwwvvwwwwvvwwwwvvvwwvwwvwvvvwvvvwwwvwwv
I Norðfirðingar — |
Barnaverndarnefnd Neskaupstaðar vill vekja athygli á
eftirfarandi lagagrein. sem fjallar um útivist barna og unglinga.
44. gr.
í kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku J>éllbýli með 400
íbúa og fleiri, mega börn vngri en 12 ára ekki vera á almannafæri
eftir kl. 22 tímabilið 1. maí til I.' september, nema í fylgd með
fullorðnum. aðstandendum sínum eða umsjónarmönnum.
Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera
á almannafæri eft'r kl. 22 tímabilið 1. september til 1. maí og eft-
ir kl. 23 1. maí til 1. september nema í fylgd með fullorðnum,
eða um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtunum, íjjrótta-
sámkomu eða frá annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi.
Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan
útivistartíma, annað en heimflutningur. er bönnuð að viðlagðri
ábyrgð þess, er þjónustu veitir. Handhöfum }>jónustuleyfa er
skylt að fylgjast með J>ví, að ákvæði þessi séu haldin.
(B-GJÖLDJ í NESKAUPSTAÐ
Þeir sem cnn eiga ógreidd gatnagerðargjöld eru áminntir um
að gera |>að nú |>egar í útibúi Landsbanka íslands Neskaupstað.
Dráltarvextir eru orðnir 6%.
I. nóv. nk. neyðumst við til að afhenda lögfræðingi vangoldin
gjöld til innhcimtu. \
Forðist háa dráttarvexti og lögfræðikostnað. Gerið skil strax. \
BÆJARSTJÓRl \
$ \
CVAVVW \ vvvvvvvvw \ ww VVVVV V vvvvv vvwvwvwwvwvvvvvwwvv vwwwwvwvvvvwvwvwwvw
Norðfirðingar
í Svana Einarsdóttir heldur ræðu um }>örf okkar fyrir alheims- ?
í legan málstað, í Sjómannastofunni, Iaugardaginn 9. október kl. í
í 20.30. Allir velkomnir í
I BAHA’IA. \
V VWVV W VVWVWWWVWWWWWWWWAW VWWWWWW WWV V V VVVVVVW VVWWVWWWWWWAW
AWV WVWWWWWWVWWWWVWVWW WWWWWWV W VWWWV VV VVVVVVW W W W WVWWWWV v«
WWVWWWVVVWVVWVWVWVVWWVWVWYWWVWVWWVVWVVWVVWWWWWVVWWWWWWWW
íbúð til sölu |
íbúðarhúsið Urðarteigur 25 er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. í
Upplýsingar gefur Guðmundur Asgeirsson, sími 7177, Nesk. $
<: 5
VVVVVVWWVVVVVVVVVVWWWVVVWVVVVVVVVVWVVVVVWVVVVWWWVVVWVVWYVVWVVVVVVVVVWvWVV
5
í
I