Austurland - 11.03.1977, Side 3
Neskaupstað, 11. mars 1977.
AUSTURLAND
3
merkingu orðsins. Þeim fylgja fé-
lagsleg vandamál miklu hrikalegri
en viö pekkjum. Stórverksmiðjur í
ýungaiðnaði eru andstyggilegir
vinnustaðir. Á síðustu árum hefur
mengun, sem er fylgifiskur stór-
iðjunnar, verið dregin mest fram í
dagsljósið, og fyrirtækin hafa neyðst
til undan funga almenningsálitsins
að leggja í stórfelldan kostnað við
mengunarvarnir.
Fyrir rúmum 40 árum lýsti einn
af mestu listamönnum þessarar ald-
ar lífi einstaklings í stórverksmiðju.
Það var Charlie Chaplin í meistara-
verki sínu „Nútímanum“. Það j>arf
í rauninni ekki að segja meira en
hann gerði J>ar árið 1936.
Samfélag hinna litlu
eininga
Dvergsamfélag eins og okkar ís-
lendinga, sem J>róast hefur í jafn-
stóru landi og ísland er og reisir
tilveru sína á framleiðslu matvæla,
hefur — J>rátt fyrir augljósa galla
— ákaflega mikla félagslega yfir-
burði yfir hin geirnegldu samfélög
iðnríkjanna:
Ég á hér ekki við lífskjör, sem
mœld eru í krónum — iðnríkin geta
Hugleiðing ...
Framhald af 1. síðu.
Hér hlýtur vísum mönnum að
hafa orðið á í messunni. Auðvitað
ætti símtalið Eg./Rvk. að vera
150% dýrara en Rvk./Eg. Annað
væri ekki sanngjarnt, samræmisins
vegna.
Fyrst máttarvöld landssímans
hafa fallið í }>á gryfju að viður-
kenna að ekki sé réttlátt að gjalda
sama afnotagjald af síma, sem
tengdur er við miðstöð með 20.000
númer eða færri og }>eim síma, sem
tengdur er miðstöð með yfir 20.000
númerum, er eðlilegt að afnotagjöld-
in séu reiknuð refjalaust í beinu
hlutfalli við fjölda númera í við-
komandi miðstöð. Tölvan getur
auðveldlega reiknað þríliðudæmi.
Framkvæmd breytingarinnar
mætti til dæmis hugsa sér þannig.
Afnotagjaldið yrði óbreytt fast gjald
kr. 3.900.- á ársfjórðungi á stöðv-
um með 300 númer eða færri. Af-
notagjöld af símum tengdum öll-
um stærri miðstöðvum en 300 núm-
er yrðu hækkuð í beinu hlutfalli við
númerafjölda. í báðum tilvikum
væri engin notkun (teljaraskref)
iruiifalin í afnotagjaldinu.
Slík reikningsaðferð mundi leiða
til verulegra breytinga á afnota-
gjöldum í réttlætisátt.
Sem dæmi má nefna að afnota-
gjald af síma tengdum miðstöð með
3000númer hækkar um kr. 35.100.-
á ársfjórðungi og á síma tengdum
stærstu miðstöð landsins, með um
}?að bil 45.000 númerum, yrði
hækkun afnotagjalds fyrir hvern
kannski veifað eitthvað fleiri krón-
um framan í fólk — heldur lífskjör,
sem mceld eru í frjálsrœði aj því
tagi, sem ekki rϚst endilega af
Krónum í buddu hvers einstaklings,
heldur veitir mikið lífsrými og
hreint umhverfi af því tagi, sem guð
skóp manninn til að hrœrast í, og
umfram allt meiri þátttöku hvers
einstaklings í og áhrifum á fram-
vindu samfélagsins í víðasta skiln-
ingi.
Þetta gildi hins smávaxna sam-
félags, sem ég hef hér reynt að tí-
unda í örfáum orðum getur auðvit-
að birst á ótal vegu. Mér dettur í
hug stutt saga, sem gæti kannski
skýrt þetta betur.
Góðvinur minn í Reykjavík hefur
í starfi sínu allmikil samskipti við
erlenda stúdenta, sem nám stunda
við Háskóla' íslands. Hann sagði
mér eitt sinn, að J>eir kynnu yfir-
leitt ákaflega vel við sig.
„Hvers vegna“, spurði ég.
„Af Jm Jeim finnst ]>au vera svo
frjáls" var svarið.
Þau voru að sjálfsögðu öll komin
frá miklu fjölmennari }>jóðum.
— sibl.
ársfjórðung kr. 578.490.-. Er J>á
sölugjald ekki meðtalið, enda er
sölugjald skattur, en ekki gjald, og
Jví símgjöldum óviðkomandi, hér
eftir sem hingað til, álagt m. a. til
að jafna aðstöðu manna í Jéttbýli
og dreifbýli. — Jafnhliða slíkum
breytingum á afnotagjöldum af
einkasímum yrðu afnotagjöld af
atvinnusímum endurskoðuð á Sama
grundvelli. Þyrfti J>á ekki lengur
að jagast um réttlæti í símamálum.
Kannski heldur nú einhver að
höfundur hins tölfræðilega réttlætis
sé galinn og bendir á að með hinni
nýju gjaldskrá muni landssíminn
fá meira fé, en hann gæti sólundað.
En ráð er til við }>ví, enda var
}>að aldrei ætlun höfundar að lands-
síminn græddi svo mikið, sem eina
álkrónu á breytingunni. Höfundur
ætlast sem sé til J>ess að öll hækkun-
in verði notuð til J>ess að lækka öll
innlend talsímagjöld, jafnt J>au er
sæta breytingu samkvæmt framan-
sögðu og hin sem ekki er beinlínis
lagt til að breytt verði — virðist
auðsætt að tölvan verði einnig látin
reikna lækkunina, og pá beint eftir
}>ríliðukerfinu.
Egilsstöðum á Þorra 1977.
Árni Halldórsson.
ÚR BÆNUM
Kirkjan
Barnastundin á laugardag, 12.
mars fellur niður vegna jarðarfarar.
Sóknarprestur.
^wwwwwwww/wvvvvvvvvvvvw/vvvvvvvvvwvvvvvwvvvvvw'vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwvvvvvvvvv
EGILSBUÐ
Sími 7322
’
□□□□□□
□□□□□□□□□□!
1
BAMBl
Bráðskemmtileg teiknimynd og aukamynd 'frá Disney-landi. ?
Þessar myndir verða sýndar sunnudag kl. 3. Aðeins }>essi eina sýn- ;
ing. |
LEIGUMORÐINGINN
Hörkuspennandi mynd um eiturlyfjabaráttuí Frakklandi. Tekin 5
í litum. Myndin er með úrvalsleikurum, Anthony Quinn og Michael S
Caine. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. ?
ÓVÆTTUR NÆTURINNAR \
Bandarísk MetroGoIdwyn Mayer kvikmynd tekin í Metrolitum. ?
Byggð á skáldsögu eftir Russell Braddon. Sýnd J>riðjudag kl. 9. ?
Bönnuð innan 14 ára. ;
$
Næs-ta fimmtudag sýnir Egilsbúð myndina ?
CHINATOWN \
Æsispennandi mynd um hagsmunatogstreitu, morð og ættarsmán jj
í Amerískri stórborg, gerð af snillingnum Roman Polanski. Aðalh. ?
t*
Jack Nicholson og Fay Dunaway. Bönnuð inna 14 ára. Þessi mynd í
> .......................... ;
? var sýnd í Háskólabíó við mikla aðsókn og góða blaðadóma. ?
\ Hækkað verð. S
? |
VVVVVWWWVVWWV VWVVVWVWW VVWVVWWWWWVWWWWW VVWVWVW wwv\ wwwvwwww
*WWWWVWWWWW VVW'VVWWWVWWWVWWWV VWWVWWWV VVWWWWWWW\ wvwvwww
\ Verslið ódýrt ?
; Folalda- svína- og nautahakk. Hangikjöt, svið, álegg í heilum ?
; stykkjum, kjúklingar, londonlamb, hamborgarasteik og m. m. fl. jj
í VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR — S. 7320 og 7676. ?
i\ \ \ \ W WWV VWVVVVWWWWV WVV V VW V V V V V V VWWWWWVWVWWVWWWWWW \VWWWWWW'V
V WWV V VWV WWVVWWVVV V VV VWVVVVV V VVVVW VWWWWVWVV WVVVWWVV VVVVVVW VVVVVVWVVV VV v
1 N Ý K O M 1 Ð ?
s **
g Nýtt kjöt, hangilæri og frampartar, kjötfars, pylsur, bjúgu.
< . **
? Epli, appelsínur o. fl. jj
«* r **
2 Verslun Siguröar Armannssonar — Sími 7185. ?
\ ?
v\W\vvwwwvwvwwvwwwvw/wvwwvwvwvwwwwvvwwwwwwwvwwwwwvwwww
WVVWVVWWWWt VVVVU WVVWVVV VW\ VVVWV V'VVVWVWWVVVVWV VVWVVVUVWVWV v VVVVVWVVVV V
Félagsfundur
? Verkalýðsfélag Norðfirðinga heldur félagsfund, laugardaginn ?
; 12. mars kl. 9 e. h. í félagsheimilinu Egilsbúð. ?
\ FUNDAREFNl: \
£ £
2 1. Uppsögn samninga um kaup og kjör sjómanna. ?
jj 2. Kjaramál sjómanna. ?
; 3. Önnur mál. ;
? STJÓRNIN ?
Í ?
VVWVVVVWVWWVVVWVW V V W\ W WVWVWWWVWWWWWWWWWVWWWWWWWVWWWWWW
vwwvwwvwww ww wv wvvvv vvwvvvwwvwwwwwwwwvwvwvwvw \ vvwwvwwwvww
f*
f*
Stofnfundur I
t*
r
Stofnfundur bifreiða- og bifhjólaíþróttaklúbbs verður haldinn %
í Sjómannastofunni J>. II. mars kl. 9 e. h. Kristinn Helgason ásamt ;
Sveini Oddgeirssyni ftamkv.stj. F.Í.B. aðstoða við stofnun klúbbs- ?
ins. Sýndar vcrða rally-kvikmyndir, erindi flutt og fyrirspurnum ?
svarað. Áhugamenn um hvers konar bifreiða- og bifhjólai')>róttir ?
£
eru hvattir til að mæta. ?
Aðaltilgangur klúbbsins er að auka )>ekkingu og hæfni manna í
j r*
1 á bifreiðum og bifhjólum, svo og umferðamcnningu almennt.
< £
| UNDIRBÚNINGSNEFNDIN ?
^VWWXVWVWWWWWWV VV\WWWWWVWW\A'VWWWWWVWWVV\ 'VWVWVVWWWVVV.A'WVWW