Austurland - 23.03.1978, Blaðsíða 2
2
AUSTURLAND
Neskaupstað, 23. mars 1978.
lUSTURLAND
Útgeiandi: Kjördœmisráð Alþýöubandalagsins á Austurlandi.
Ritstjóri: Bjarni Þórðarson. — NESPRENT
Á erlendo framfsri
Alpýðuflokkurinii gerir nú mikið úr jm, að hann sé í endurnæfingu.
Mun engum pykja af veita eftir að hann heí'ur jijónaö undir íhaidið árum
saman með peim afleiðingum, að við borð hefur legið, að flokkurinn
lognaðist útaf.
Flokkurinn jiykist nafa sagt allri spillingu stríö á hendur og er ekki
aö lasta pað. Nóg er spillingin við að kijást í J?joofélaginu. En ekki j?arf
flokkurinn Iangt aö leita spiilingaraflanna, jiau má finna í ríkum mæli
imian fiokksins sjálfs. Hlýtur paö að vera liaganlegt að geta hafið siðvæð-
ingarbaráttuna á heimavígstöövunum. En margur eíast um emiægnina, pví
upplýst hefur verið, að paó eru útiendingar, sem halda litinu i málgagm
flokksins.
Fjárhagur Alpýðublaósins hefur lengi veriö mjög erfiður og margra
1
bragða hefur verið leitaó til að ráða bót j?ar á. En allt hefur komið fyrir
ekki. Meðal annars hefur íhaldsmönnum um iangt skeið verið falio að
gera blaðið út.
Því fer fjarri, að það sé Alpýðublaoinu til hneisu að J>að er fátækt.
Stundum er talað um heiðursfátækt og er pá átt við paó, að menn eru
of stoltir og heiðarlegir til pess að láta fátæktina buga sig svo að peir
ieiti óheiðarlegra bragða til að leysa vanda sinn. En örbirgð Alpýðublaðs-
ins er ekki heiðursfátækt. Það hefur selt sig.
Það hlýtur að vera ömurlegt hlutskipti fyrir flokk, sem telur sig
verkalýðsflokk og blað, sem telur sig verkalýðsblað, að láta hörðustu and-
stæðinga alpýðunnar halda í sér líftórunni. En nú hrekkur j?að ekki til.
Það fer ekki leynt, að Alpýðublaðið er nú á framfæri útlendinga. Hafi
einhverjir haldið að hér væri um róg illviljaðra manna að ræða, parf
nú enginn að veltast í vafa lengur. Af hálfu flokksins hefur pað verið viður-
kennt opinberlega, að Norðurlandakralar leggi nú Alj’ýðublaðinu stórfé.
Ekki þarf að efa, að áhugasamir Aijiýóuiiokksmenn hafa lagt fram
mikið fé Aljiýðublaðinu til styrktar og bundið sér pungar fjárhagsbyrðar í
pví sambandi, eins og gert hafa stuðningsmenn sumra annarra blaða til að
]>au geti haldið áfram að koma út. Er petta peim tij heiðurs. En pegar farið
er að betla fé erlendis til blaðaútgáfu á vegum íslenskra stjórnmálaflokka,
er of langt gengið.
En er í rauninni nokkuð við J»að að athuga, að flokkar á Norður-
löndum, sem Alpýðuflokkurinn telur sína bræðraflokka, komi honum til
hjáJpar x vandræðum hans?
Sá, sem Jiiggur líf sitt úr hendi annars maims, Jiykist oftast eiga hon-
um skuld að gjalda og áreiðanlega er Aljiýðublaðið engin undantekning
frá peirri reglu. Alpýðublaðið mun telja sig skuldbundið til að ganga
erinda lífgjafa sinna. Við vitum, að Norðurlandakratar er harðsnúnir í
viðskiptum og með j>vt að fjárfesta í dagblöðum á íslandi kaupa þeir sér
rétt til að flytja sinn áróður og til að berjast fyrir sínum hagsmunum hér
á landi.
Sósíaldemokratar eru sterkasta stjórnmálaaflið á Norðurlöndum. Með
j>ví að kaupa sér ítök hér á landi fá j»eir aðstöðu til að flytja sitt mál í
gegn um íslenska talsmenn. Þetta gæti t. d. gerst í sambandi við viðleitni
}>eirra til að fá veiðirétt á íslensku hafsvæði.
Ula væri komið fyrir íslendingum, ef dagblöð peirra seldu sig erlend-
um stjómmálaöflum, eins og Alpýðublaðið nú hefur gert. Vonandi verður
Alj»ýðublaðið eitt um að leggja út á j»á braut og vonandi losnar j»að úr
herleiðingunni sem fyrst.
í allri vinsemd er rétt að ráðleggja Alj»ýðuflokknum að hefja sið-
væðingarbaráttu sína á J»ví, að losa Alj»ýðublaðið af hinum erlenda klafa.
Uppræti hann ekki spillinguna í eigin röðum tekur enginn mark á honum.
Afrek Framsóknar
í íhaldsstjórn I.
/ siðustu alþingiskosningum kom Framsókrmrflokkurinn fram
sem „vinstri flokkur". Þá var skorað á kjósendur að kjósa Fram-
sókn „til þess að tryggja áframhaldandi vinstri stjórn“. Kosning-
arnar fóru þannig, að „vinstri flokkarnir“ fengu 30 þingmenn
og auk þess fékk Alþýðuflokkurinn 5 þingmenn. Alþýðubandalagið
samþykkti strax eftir kosningar að taka þáitt í myndun nýrrar
vinstri stjórnar. En samt myndaði Ólafur Jóhunnesson „hœgri
stjórrí' og afhenti íhaldinu stjórnarforystuna.
Þessum miklu kosningasvikum Framsóknar má ekki gleyma.
*
Stjórn íhalds og Framsóknar tók við völdum i lok ágústmánaðar
1974. Þá var framfœrsluvísitalan 297 stig. Nú í mars 1978 er hún
936 stig. Framfœrsluvísitalan hefur því hœkluið um 215% á 42
mánuðum. Veröhœkkun samkv. framfœrsluvísitölu hefttr því meir
en þrefaldast. Hér er um algjört v'erðbólgumet að rœða.
*
Fyrstu efnahagsaðgerðir hœgri stjórnarinnar vortt fólgnar í því
að lœkka kaupmátt launa um 25—30%. Jafnframt var kattp bœnda
lœkkað að sama skapi, því það er bundið viðmiðun við kattp verka-
fólks og iðnaðarmanna. Stóreignamenn vortt ekki látnir leggja
neitt af mörkttm. Við verðbólgugróða var heldttr ekki hreyft.
*
Eitt af því fyrsta, sem Framsókn varö að gera í hinu nýja sam-
starfi við íhaldið var að skipta gjörsamlega ttm stefnu varðandi
brottför ameríska hersins. Flokksþing Framsóknar höfðu lýst yfir
þeirri stefnu „að herinn œtti að jara í átföngum". Nú var Eitutr
Ágústsson sendttr til Ameríku og látinn skrifa undir samning um
framhaldsdvöl hersins og stórauknar hernámsframkvœmdir.
Vmnostaðarfundur...
Framhald af 1. síðu.
um heimilisstörfin og hvernig mætti
skipta }»eim á allt heimilisfólkið.
Einnig drap hún á ýmsa J»ætti í dag-
legu lífi J»ar sem misrétti kynjanna
kemui fram og afleiðingar vinnu-
álagsins t. d. lítil J»átttaka í félags-
lífi o, fl.
Þá voru fluttar og sýndar ýmsar
staðreyndir urn störf og stöðu
kvenna. Sýnd voru súlurit af mynd-
varpa úr könnunum kvennaárs-
nefndar. auk skopmynda til áherslu.
Þau Pétur Kjartansson, Stella Stein-
j»órsdóttir og Unnur Jóhannsdóttir
starfsmenn frystihússins lásu skýr-
ingartexta með og stutta texta úr
bókum. Voru j»að upplýsingar um
atvinnuj»átttöku kvenna, skiptingu
heimilisstarfa, mismunandi Jȇtt
hjóna í uppeldisstarfinu, aðstöðu
wwwwwwvwww vuwwmux wwvw wv>
Bíll til sölu
Cortina XL 1600 árg. 75, ekinn
28 j»ús km. (Skipti á ódýrari bíl
koma til greina). Bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 7140 Neskaupstað.
vwvwwu wvwwwvw/vwww v vvnnwww
kvcnna sem fást við ritstörf, mennt-
unarmöguleika kvenna og að lokum
um konur í forystu.
Fundurinn stóð í 30 mínútur og
voru yfir 100 manns viðstaddir.
Var j»að samdóma álit manna að
hér hefði verið bryddað upp á fróð-
legri og skemmtilegri nýbreytni.
Til hvers jafnréttis-
nefndir?
Neskaupstaður er eitt j»eirra 6
sveitarfélaga í landinu, sem sett hafa
á stofn jafnréttisnefndir og J»annig
lagt sitt að mörkum á j»essum bar-
áttuáratugi Sameinuðu J»jóðanna
fyrir jöfnum rétti kynjanna.
Segja má að verksvið jafnréttis-
nefndar sé tvíj»ætt, annars vegar að
sinna og koma áleiðis málum
kvenna, sem telja sig misrétti beittar
vegna kynferðis og hins vegar að
starfa að eigin frumkvæði að könn-
un og kynningu á mismunandi stöðu
kynjanna í j»jóðfélaginu.
— G. G. Ó,
VW WWWWW W WW W\W WVW WVVV \ vWVV vw
Barnavagn
Barnavagn óskast. — Jóhanna,
sími 7426, Neskapstað.
VW WVWWWWWW VWW/VVWWWWVWWWVW