Austurland


Austurland - 14.09.1978, Qupperneq 3

Austurland - 14.09.1978, Qupperneq 3
Neskaupstað, 14. september 1978. A U S T U R LAN D 3 ■VWVVWWVWWWWVAWVWWVWVWWWWVWWWWWWVWVWVWVAVWVWWWWWWWVVW VV\VVWVVVVWVVVVVVVV VVAVV\VVVVVVVVVVVV WWWWWWWWWWWWWWWW'WWAVWAAAAWWVV Lögtaksúrskurður Þann 6. september sl. voru í fógetarétti Neskaupstaðar úrskurð- uð lögtök fyrir eftirtöldum gjöldum álögðum á árinu 1978. Tekjuskatti, eignaskatti, kirkjugjaldi, kirkjugarðsgjaldi, slysa- tryggingargjaldi v / heimilisstarfa, iðnaðargjaldi, iðnlánasjóðs- gjaldi, slysatryggingagjaldi atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingagjaldi skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskatti, sjúkratrygg- ingagjaldi og skylduspamaði, ennfremur skattsektum. % Lögtök fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar 5 þessarar án frekari fyrirvara. ? «■* £ ? Bæjarfógetinn í Neskaupstað, > 6. september 1978. ** ** ', Þorsteinn Skúlason v-v\W \ VU\ W \ \ \ VVW VWVWWWVWVXVWWWVVW \ VVWWAAVWVVWWVWWWWVVWWWVWWWW VVVVWWVVW WVV \\V \ \\ WWVWWWWVV VVVVWVVVVVWW WVVWVVVVVW WVVWW VWWWWW V .w Frá Iðnskóla Austur- lands Nemendur í 1. áfanga 2. áfanga og fornámi, mæti mánudaginn 18. SKÓLASTJÓRl | september kl. 14. Hér með úrskurðast almenn lögtaksheimild til tryggingar eft- irstöðvum gjalda til ríkissjóðs árið 1978 og vegna úrskurðaðra hækkana eldri álagninga, en gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, slysatryggingargjald vegna heimilis- starfa, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald. slysatryggingargjald atvinnu- rekanda, lífeyristryggingargjald, atvinnuleysistryggingargjald, launaskattur, iðnaðargjald. iðnlánasjóðsgjald, skyldusparnaður, sjúkratryggingargjald, bifreiðagjöld, skoðunargjald ökutækja, skipaskoðunargjöld, lesta- og vigtagjöld. skipulagsgjald. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu úr- skurðar pessa til tryggingar greiðslu gjaldanna ásamt dráttarvöxt- um, viðurlögum og kostnaði. Eskifirði, 1. septembcr, 1978. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu Bæjarfógetinn á Eskifirði V\ WVWVVVVWVVVVVVVWVVVVVVWWV VVWWVVVVVWW VWVVVVVVWVVVWVWWWWWWVWWWVWW WVWVVWWV VVVVVV VWNWWWVVW WVWVWVVVVWVWVVWVWV VW\ V\ VVVV VVWWVWVWWVVWWW I l í Myndlistarsýning | Vatnslitamyndir eftir 9 úkraínska listamenn verða til sýnis í ? Egilsbúð, föstudaginn 15. sept. frá kl. 8—10, laugardaginn 16. sept. ? frá kl. 4—10 og sunnudaginn 17. sept. frá kl. 4—10. ? t* * WWWVWVVVWVWVWYVWVWVWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWWVWWVWWVWWVWVW EGILSBUÐ Sími 7322 ■ ■— - Ar-m ==f U*—il □□□□□□ □□□□□□□□□□ CIRKUS Cirkus með Charlie Chaplin sýnd í kvöld (fimmtudag) kl. 9 og sunnudag kl. 3. Hækkað verð. BARNSRÁNIÐ Hörkuspennandi mynd með Michael Caine í aðalhlutverki. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. BEN HUR Stórmyndin BEN HUR verður sýnd priðjudag kl. 9. Síðasta sinn. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. vWWVVWVVVVVVVVVVVWWVVWWVVWWVVVWWWWVVWVWWWWWVWVWVWVVWWWWWWWW tWVVVVV WVVW VVVV VV VV VV V VWVWWVWWWWW VWW WVWWWWWWWVWWWWWWWWWWV1 < jiO sju, Innlánsviðskipti er leiðin til lánsviðskipta. SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR WV WV VVVWVWWWVW W VW VWV W WV W VVW VV V V V V WW WWWWWV WWWWWWW VWW V ww ww -VVW W W-V VV VVVVVWWVVVWVVWV VWVV VVVVV W W \ V VVV\ V VWVWWV VWWVWVWWVW V V VVV V VV V V V v\ í Verslið ódýrt 2 í Kaupið hreinlætisvörurnar fyrir hækkun. 10% föstudagsafsláttur ? af þvottaefni, W.C. pappír, þvottalegi o. fl. Sendum heim alla daga. Gerið verðsamanburð. VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR — S. 7320 og 7676. • «'i\\W 4.VWVV \ WVVVWW VWVVWW wvvwwwwvww\\vvvvvvwvwvvwvvvwwvwwvvww wwv VVWVWVWVWWWWVWWVWVWWWVWWVVVWVWW V \ V WV V VVVVWVWVWVWVWW V WVVV V Vwvw Atvinna •WWVWWwvwwwwvvvwwwwwwwvwvvvvw V\WW VVWVVWVVWWVvwvVVVWWWVWWVV V VVWWWW WWWWVVWWWWWVWVW W VW VWWWWWWVWWWWVWWVWWWW AWWWV wv s ? Lögtaksúrskurður j Starfsmaður óskast í verslunina frá 1. október n. k. Hafið sam- band við skrifstofuna. VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR V VVV V V V V VVWV \ V V V V V VWV V V WV W V V V V WV V WWV W WV W V WW W V V WWVWWWV WW WWVWWWW v WWWWWWVWW VVWVVWVWWWV WVWVVWWV VW VVVVWWWWWWWV WWWVWVVVWVWWW 1 Nauíakjöi | < n* ; Vegna stórgripaslátrunar fer fram sala á nautakjöti í sláturhús- ? S inu, Hafnarbraut, laugardaginn 16. sept. frá kl. 1—6. s Iíaupfélagið FRAM %\ V VV W V WWVWWV WVWV WWV WVWWWWWWV WW VWWWVV VWVWWWV WWWVW V vvwv wvw W WVWWWVW V vv W VVW vw VV VWWVWWWWWVVWVWWVWVVWWWW V wwvwwww wvvw vw Frá Tónskóla Neskaupstaðar Innritun í haustönn verður mánudaginn 18. og f>riðjudaginn 19. sept. kl. 16 til 19 báða dagana í húsnæði skólans. Námsgjöld greiðast áður en kennsla hefst, og verður þeim veitt móttaka við innritun. Vinsamlegast látið stundaskrá frá almennu skólunum fylgja um- sóknum. Athygli skal vakin á ]>ví, að nemendur verða ekki innritaðir í skólann í miðri starfsönn. SKÓLASTJÓRI ? V VWVWVVWVWVWWVW VWVWWVW VVVV WVWV V WVVWVvwvvvwvvvvv wwwwwwwwvwwww

x

Austurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.