Austurland


Austurland - 29.03.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 29.03.1979, Blaðsíða 3
Ótrúleg villa Sií ótrúlega villa slæddist inn í grein Helga Seljan í síðasta blaði að í stað þess að standa að kratar bæru fram kröfu um kauplækkun stóð kauphækkun. Ef til vill var það óskhyggja prentvillupúkans sem þarna réði en því miður hafa kratar ekki enn breytt um stefnu í þessu efni. Eina ráð þeirra til að minnka verðbólguna er að lækka kaup launafólks. Kaup hinna vildu þeir ekki lækka og ekkert mark tóku þeir á tillögum Verkamannasam- bandsins um láglaunabætur. Þeir sem lágu hafa launin skulu missa mest að mati kratanna því að þar er tekið af nauðþurftum. Áfmœlisqrein Framh. af 4. síðu. En hann er stór sá hópur sem krefst þess að erlendur her hverfi hér af landi brott og ísland segi sig úr NATO. Sá hópur væntir þess að ekki verði haldin fleiri ára- tuga afmæli þess hernaðarbanda- lags hér á landi. — En til þess að svo megi verða, þarf starf her- stöðvaandstæðinga að eflast. Og sá þingflokkur sem einn allra hef- ur það markmið að herinn fari og fsland segi sig úr NATO má ekki endalaust ýta þeim málum til hliðar er stjórnarsáttmáli er gerður. Ef svo heldur áfram er hætt við að sá stjórnmálaflokkur missi fegurstu fjaðrirnar. — G. B. fr4 bœj\rstjórn NESK AUPSTAÐ AR: Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Egilsbraut 9, þingl. eign Péturs Óskarssonar, sem frestað var fimmtudaginn 22. febrúar. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1979, kl. 11.15. BÆJARFÓGETINN í NESKAUPSTAÐ EGILSBÚÐ Sími 7322 Neskaupstað □□□□□□ □□□□□□□□□□ FJÖRIÐ ER Á HÓTEL RITZ Sprenghlægileg gamanmynd gerð eftir leikriti sem gekk vikum saman á Broadway á sínum tíma. Aðalh. Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd í kvöld (fimmtudag) kl. 9. Kvöldbann 14 ára. íbúðarhús til sölu Til sölu eru einbýlishús við Nesbakka og Strandgötu. Upplýsingar gefur, VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA GUÐMUNDAR ÁSGEIRSSONAR Neskaupstað, sími 7677 D ANSLEIKUR laugardagskvöld. Hljómsveitin Vírus leikur. Húsinu lokað kl. 23.30. MR. RICCO Bandarísk sakamálamynd með Dean Martin. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. TÝNDA RISAEÐLAN sýnd laugardag kl. 3. Síðasta sinn. Engin bamasýning á sunnudag. TIL SÖLU YAMAHA SW 440 D. Upplýsingar í síma 97-7168. Bíll til sölu Dodge Charcher Se árg. 1974 2ja dyra 8 cyl. sjálfskiptur í gólfi. Upplýsingar í síma 7351, Finn- ur Þórðarson. Tapaö-Funclicl STARFSKRAFTUR ÓSKAST Herbergi til ieigu. Sigurður Halldórsson, 41, Neskaupstað. Nesgötu Sá sem tók kápu í misgripum í Valaskjálf, sunnudagskvöldið 18. mars, hringi í síma 5626. við dyravörslu á kvikmyndasýningum. Upplýsingar í símum 7323 og 7531. Bíll til sölu Fermingarblómin götuauglýsingum. væntanleg á fimmtudag, nánar í Subaru 1400 4WD árg. 1977. Uppl. í síma 97-7491 Neskaup- stað á kvöldin. Verslun Kristjáns Lundberg Neskaupstað Afmælisnefnd Nefndin er að láta gera vegg- platta og minnispening í tengslum við bæjarafmælið. Upplag hefur ekki verið ákveðið, en hægt er að panta gripina hjá starfsmanni nefndarinnar. Fyrir liggja frumdrög að hátíð- ardagskrá og er þar m. a. gert ráð fyrir skólalúðrasveit frá Stavanger og þjóðdönsurum frá Esbjerg auk heimamanna. Allar tillögur eru vel þegnar af nefndinni. Nefndin lét gera endurskins- merki með 5 ára afmælismerkinu og gaf bömum í barnaskóla og dagheimili bæjarins. Nokkur merki eru til ennþá og er hægt að fá þau keypt á skrifstofu nefndarinn- ar (bæjarskrifstofur). AFMÆLI Lúðvík Davíðsson, vélstjóri, Melagötu 5 varð 50 ára 20. mars. Hann fæddist í Skálateigi, Norð- fjarðarhreppi, en hefur lengi átt heima í bænum. Margrét Eiríksdóttir, húsmóðir, Miðgarði 14, Neskaupstað varð 50 ára 25. mars. Hún fæddist hér í bæ og hefur alltaf átt hér heima. Sigríður Sveinsdóttir, húsmóðir, Víðimýri 7 var 80 ára 26. mars. Hún fæddist í Viðfirði en fluttist til Neskaupstaðar 1955. Guðný Heigadóttir, Bleiksárhlíð 61, Eskifirði, verður 60 ára þann 5. apríl nk. Hún er ein af stofn- endum Eskjukórsins og er einnig í kirkjukór Eskifjarðar. Guðný er fædd á Húsavík árið 1919. KIRKJA Messur í Norðfjarðarkirkju n. k. sunnudag, 1. apríl kl. 10.30 f. h. og kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga. Sóknarprestur BULGARIA ORLOFSFERÐIR 1979 FERÐAÁŒTLUN: Páskaferð: 7. apríl. Val: 10-16 eða 23 dagar. 30. apríl og 21. maí, síðan flogið alla mánudaga kl. 12 á hádegi frá og með 11. júní til og með 24. september um Kaupmannahöfn til Sofia og Varna (engar millilend- ingar) Allt 3 vikna ferðir með hálfu fæði (matarmiðar). Dvalist á hótelum: Ambassador - International - Pre:’av og S! ipka á Gullnu slröndinni. — Zlatni Piatsatsi (5 k n löng) og Grand hótel Varna á Vin- áttuströndinni — Drushba — eitt fullkomnasta hótel í Evrópu. Gullna ströndin Öll herbergi með baði/sturtu, WC, sjónvarpi ísskáp og svöjum. Hægt að stoppa í Kaupmannahöfn í bakaleið Skoðunarferðir með skipi til Istanbul, með flugi til Moskvu og Aþenu auk fjölda skoð- unar- og skemmtiferða um Búlgaríu. Verð frá kr. 180.000 á mann miðað við 2ja manna herbergi. Grand Hótel Varna íslenskir fararstjórar og eigin skrifstofa. 50 prósent auki á gjaldeyri við gjaldeyrisskipti í Búlgaríu. — Engin verðbólga. — Ódýrasta og hagkvæmasta ferðamannaland Evrópu í dag. Veður — Sjór — Matur og þjónusta rómuð af öjlum sem fóru þangað í fyrra. Tekið er á móti pöntunum í skrifstofu okkar. Takmarkaður sætaf jöldi í hverri ferð — Tryggið ykkur sæti í tíma. í fyrra var ailt uppselt í apríl- lok. Hittumst í Búlgaríu í Sumar Einstæð Heilsuræktaraðstaða á Grand Hótel Vama Ferðaskrifstofa KJARTANS HELGASONAR Skólavörðustíg 13A Reykjavík sími 29211

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.