Austurland


Austurland - 04.10.1979, Blaðsíða 2

Austurland - 04.10.1979, Blaðsíða 2
IUSTURLAND. Málgagn Alþýðubandalagsins á Austurlandi Ritnefnd: Ágúst Jónsson, Árni Þormóðsson, Bjarni Þórðarson, Guðmundur Bjarnason og Kristinn V. Jóhannsson. RUftjóri: Ólöf Þorraldsdóttir s. 7571 — h. a. 7374. AagfýiÍDgar og dreiflng: Bima Geiradótttr «. 7571 og 7454. Póithólf 31 — 74« Neskaupstað. Rltstjórn, afgrelðsla, auglýsingar: EgOsbraut 11, Neskaupstað siari 7571. Prentun: Nesprent. Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins Stjórnarsamstarfið Þegar núverandi ríkisstjóm var mynduð fyrir ári síðan, lagði Al}>ýðubandalagið áherslu á eftirfarandi: — Að kaupskerðingarlög fyrrverandi ríkisstjómar frá febrúar og maí 1978 yrðu numin úr gildi og kjarasammngar launamanna frá árinu 1977 yrðu virtir í reynd. — Að tryggð yrði full atvinna og komið í veg fyrir yfir- vofandi stöðvun atvinnulífsins. — Að unnið yrði að hjöðnun verðbólgu án þess að almenn launakjör yrðu rýrð. —Að stefna í atvinnumálum yrði miðuð við að efla hina almennu atvinnuvegi landsmanna til meiri framleiðni en stór- iðjuframkvæmdum í tengslum við útlendinga hafnað. Hvemig hefur svo þessum málum miðað? — Kaupránslög ihalds og framsóknar frá árinu 1978 vom numin úr gildi. Ef þau hefðu gilt hefði yfirvinnukaup stórlega lækkað, einnig hinna lægst launuðu og auk þess verðlagsbætur launafólks. Kaupgjaldssamningamir frá 1977 tóku gildi, nema sett var pák á vísitölubætur sem dró úr verðbótum á há laun. Það vísitöluþak hefur pó verið afnumið. — Atvinnuástand hefur verið gott og atvinnurekstur gengið með venjulegum hætti. — Ráðstafanir til að draga úr verðbólgu hafa ekki reynst árangursríkar enda miklar deilur um J?ær milli stjómarflokk- anna. — Stóriðjustefnunni hefur verið hafnað en aðgerðir til markvissrar atvinnumálastefnu hafa verið litlar. Alpýðuflokkurinn hefur fjómm sinnum á starfstíma ríkis- stjómarinnar lagt fram tillögur um verulega skerðingu á um- sömdum launakjörum. Framsóknarflokkurinn hefur jafnan stutt þessar tillögur en auk þess lagt til að fella út úr kaup- gjaldsvísitölunni áhrif af hækkun óbeinna skatta. Gegn þessum tillögum hefur Alpýðubandalagið staðið. Með efnahagslögunum frá sl. vetri voru áður umsamdar verðlagsbætur á laun þó skertar, einkum á meðan viðskipta- kjör Jjjóðarinnar em óhagstæð. Kaupmáttur hefur pxí farið rýmandi. Nokkur þýðingarmikil kjaramál hafa náðst: — Afnám 20% söluskatts á matvöru og auknar niður- greiðslur á landbúnaðarvömr, til hagsbóta fyrir hina tekju- lægri. Neytendahorn Frá Norðfjarðardeild NS Verðmerkingar í búðargluggum lögin um verðmerkingar og kippa þessu í lag strax. Frá 15. september 1975, var öllum þeim er selja vörur og þjónustu beint til neytenda skylt að verðmerkja vörur sínar og þjónustu með útsöluverði á svo áberandi hátt að auðvelt væri fyrir viðskiptamenn að lesa það. Á þetta undantekningarlaust við um Mjólkurverð Nokkuð hefur borið á að fólk telji mjólkurverð hér of hátt. Við athugun á þessu kom í ljós að þetta verð er alveg rétt, 257 kr. líterinn .Það verð sem fólk hefur verið að miða við er verð á 1 Kvörtunarþjónusta Á meðan samastaður fyrir deild- ina hefur ekki fengist, verðum við að biðja þá sem þurfa að hafa samband við deildina að hringja bara heim til stjórnarmanna. Þeir eru: Elma sími 7532, Guðbjöm Oddur sími 7518, Heiðbrá sími 7279, Alfreð sími 7541, Konráð sími 7394 og Rannveig sími 7567. vörur sem eru til sýnis í búðar- líters pökkum, enda er það verðið gluggum. sem sagt er frá í fréttum þegar Við litum í búðargluggana hér sagt er frá verði mjólkur. í bænum á dögunum og var þar En fyrst minnst er á mjólk væri GERIST FÉLAGAR STRAX. fátt um fína drætti, hvað þessa gaman að vita hvenær sá dagur hlið varðar. Verst var þó ástandið rennur upp að við fáum ólekar Ef þú sem þetta lest ert ekki í sýningarglugga vefnaðarvöm- mjólkurfernur? Þegar loksins var orðinn félagi í Neytendasamtök- deildar Kf. FRAM og hjá Pálínu. hægt að opna fernurnar átakalaust unum, þá drífðu þig í það. Fleiri Vonandi kynna þessir aðilar sér fóru þær bara að leka í staðinn. félagar, öflugra starf. Verðkönnun Norðfjarðardeildar N.S. 29. 9.1979: VÖRUTEGUND Kf. FRAM Versl. B. B. Melabúðin Versl. Ó. J. Hveiti 10 lbs. R. H. 1.166 P. B. 1.300 P. B. 1.164 Sykur 2 kg. 480 425 490 450 Molasykur /2 kg. 225 175 170 195 Corn Flakes Snap 778 750 720 710 Kókómalt Hersh. 2 lbs. Quik 1 Ibs. Quik 1 lbs. Hersh. 2 lbs. 1.735 865 795 1.644 Flórsykur x/2 kg. 210 175 170 190 Ávaxtasafi Aldin 1 1. 674 690 615 Hrísgrjón 454 gr. R. R. 290 R. R. 225 Tómatsósa 340 gr. Lybbis 410 Libbys 475 Lybbis 405 Solgryn hafram. 475 gr. 284 260 265 296 Súpur Maggi 213 Erin 200 Erin 190 Erin 175 Vilkó súpur, Sdts. 300 305 294 Ananas 575 gr. A. P. 670 Cirh. 525 S. F. 560 A. P. 610 Rúsínur 250 gr. 419 835 470 431 Kaffi 250 gr. 770 770 770 745 Frón mjólkurkex 410 350 360 330 Frón kremkex 426 350 340 345 Kakó 1.185 1.080 Grænar baunir heil ds. 420 450 450 415 Ora rauðkál heil ds. 815 955 720 760 Eldhúsrúllur 2 stk. 660 595 650 590 Þvottaefni 3 kg. C-ll 2.260 Vex 2.100 Vex 2.120 C-ll 1.790 * • þannig úr hættulegum gengislækk- óheft verslunarálagning, hindrun- Alyktanir... unum. arlaus meðferð á erlendum gjald- eyri, meiri gróði í einkarekstri, Framhald af 4. síðu. íhaldsstefna frjáls vaxtastefna, stórminnkuð framlög ríkisins til félags- og lægri. Þá hafa fengist fram þýðing- Sjálfstæðisflokksins menningamála. 1 Og auk þessa er armiklar réttindabætur sem tengd- bíður færis Sjálfstæðisflokkurinn flokkur er- ar em við svonefndan félagsmála- lendrar stóriðju og aukinna áhrifa pakka. Hin hörðu átök stjómarflokk- hemámsliðsins. í átökunum við verðbólguna anna um stefnuna í efnahagsmál- Það er skoðun fundarins að þó hefur ríkisstjórnin reynst ósam- um, hafa í alltof ríkum mæli leitt að margt hafi gengið lakar í taka. Samstarfsflokkamir hafa knúið fram vaxtahækkunarstefnu og í sífellu ýtt á eftir gengissigi og boðað nauðsyn kauplækkun- ar. Alþýðubandalagið hefur hins vegar lagt höfuð áherslu á að draga úr yfirbyggingarkostnaði í þjóðfélaginu með því að koma í veg fyrir óþarfa eyðslu og að auka framleiðslu og framleiðni og draga athyglina frá afturhaldi og íhalds- stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem bíður færis til að ná til sín stjórn- artaumunum að nýju. Stefna Sjálfstæðisflokksins mið- ar að stórfelldri kauplækkun, að mjög íhaldssömum breytingum á vinnulöggjöfinni og minnkun ýmissa félagslegra réttinda laima- fólks. Stefna Sjálfstæðisflokksins er stjórnarsamstarfinu en vonir stóðu til, beri Alþýðubandalaginu að reyna til þrautar á samstarfsvilja hinna stjórnarflokkanna um þau málefni sem stjómarsáttmálinn fjallar um. Gera verður þá kröfu að grundvöllur stjórnarsamstarfs- ins verði vinsamlegt samstarf við samtök launafólks, um vemdun almennra launa, um launajöfnuð og jöfnun félagslegra réttinda. — Þýðingarmiklar réttindabætur tengdar félagsmálapakka. í átökunum við verðbólguna hefur ríkisstjómin reynst ósamtaka. Samstarfsflokkamir hafa knúið fram vaxtahækk- unarstefnu í sífellu, ýtt á eftir gengissigi og boðað nauðsyn kauplækkunar. Alpýðubandalagið hefur hins vegar lagt áherslu á að draga úr yfirbyggingarkostnaði í pjóðfélaginu, koma í veg fyrir óþarfa eyðslu og auka framleiðslu og framleiðni og draga þannig úr gengislækkunum. Hin hörðu átök stjómarflokkanna um stefnu í efnahags- málum, hafa í alltof ríkum mæli leitt athyglina frá afturhaldi og íhaldsstefnu Sjálfstæðisflokksins, sem bíður færis til að ná til sín stjómartaumunum að nýju. Stefna Sjálfstæðisflokksins miðar að stórfelldri kauplækk- un, að mjög íhaldssömum breytingum á vinnulöggjöfinni og minnkun ýmissa félagslegra réttinda launafólks. Stefna Sjálfstæðisflokksins er óheft verslunarálagning, hindmnarlaus meðferð á erlendum gjaldeyri, meiri gróði í einkarekstri, frjáls vaxtastefna, stórminnkuð framlög ríkisins til félags- og menningamála. Og auk )>essa er Sjálfstæðisflokk- urinn flokkur erlendrar stóriðju og aukinna áhrifa hemáms- liðsins. Gera verður pá kröfu að grundvöllur stjórnarsamstarfsins verði vinsamlegt samstarf við samtök launafólks, um vemdun almennra launa, um launajöfnuð og jöfnun félagslegra réttinda. Við endurskoðun stjómarsáttmálans hlýtur Alþýðubanda- lagið að taka upp kröfur sínar í utanríkis- og þjóðmálum, og um markvissari uppbyggingarstefnu íslenskra atvinnuvega. í peim efnum þarf að leggja stóraukna áherslu á rekstur á fé- lagslegum grundvelli. Jafnhliða )>ví, að flokkurinn láti reyna til þrautar á sam- starfsviljann í ríkisstjóminni um framkvæmd þeirra mála sem um var samið og á þeim gmndvelli sem samræmist hagsmunum vinnandi fólks, þarf hann að fylkja liði sínu til baráttu utan ríkisstjórnar, reynist það nauðsynlegt, til þess að halda fram stefnu sinni. Alþýðubandalagið hlýtur að taka upp kröfur sínar Við endurskoðun stjórnarsátt- málans hlýtur Alþýðubandalagið að taka upp kröfur sínar í utan- ríkis- og þjóðmálum, og um mark- vissari uppbyggingarstefnu ís- lenskra atvinnuvega. f þeim efnum þarf að leggja stóraukna áherslu á rekstur á félagslegum grund- velli. Jafnhliða því að flokkurinn láti reyna til hins ýtrasta á sam- starfsviljann í ríkisstjóminni um framkvæmd þeirra mála sem um var samið og á þeim grundvelli sem samræmist hagsmunum vinn- andi fólks, þarf hann að fylkja liði sínu til baráttu utan rflds- stjómar reynist það nauðsynlegt til þess að halda fram stefnu sinni.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.