Austurland - 25.06.1982, Qupperneq 4
Austurland
Neskaupstað, 25. júní 1982.
Sími 7222
Slökkvilið
Neskaupstaðar
SPARISJÓÐURINN er stofnun heimamanna
STJÓRNAÐ AF HEIMAMÖNNUM
Hittumst í sparisjóðnum
SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR
#
Kosið í nef ndir og róð í Neskaupstað
Á fyrsta fundi bæjarstjórn-
ar Neskaupstaðar l'ann fyrsta
júní sl. var kosið í hinar ýmsu
nefndir og ráð bæjarins.
Á fundinum var Kristinn
V. Jóhannsson kosinn forseti
bæjarstjómar Elma Guð-
mundsdóttir var kosinn fyrsti
varaforseti og Smári Geirs-
son annar varaforseti. — Þá
var Logi Kristjánsson ráðinn
bæjarstjóri. — Það vakti
athygli við kjör forseta bæj-
arstjómar að Kristinn hlaut 7
atkvæði en tveir seðlar voru
auðir.
Hér á eftir verður greint
frá þeim einstaklingum sem
kjömir voru á vejgum Al-
þýðubandalagsins í hinar
ýmsu nefndir og ráð:
Nefndir kosnar til eins árs
BÆJARRÁÐ:
Aðalmenn:
Elma Guðmundsdóttir
Þórður Þórðarson.
Varamenn:
Lilja Aðalsteinsdóttir
Guðmundur Bjamason.
BYGGINGARNEFND:
Aðalmenn:
Kristinn V. Jóhannsson
Kristinn ívarsson
Hjálmar Ólafsson
Varamenn:
Sigrún Þormóðsdóttir
Guðjón B. Magnússon.
HAFNARNEFND:
Aðalmenn:
Jóhann K. Sigurðsson
Elma Guðmundsdóttir
Guðmundur Bjamason.
Varamenn:
Hjörtur Arnfinnsson
Helgi Jóhannsson.
KJÖRSTJÓRN:
Aðalmenn:
Ragnar Sigurðsson
Guðrún Sigurjónsdóttir.
Varamenn:
Valur Þórarinsson
Þórir Sigurbjömsson.
ENDURSKOÐENDUR
BÆJARREIKNINGA:
Aðalmaður:
Sólveig Einarsdóttir.
Varamaður:
Ágúst Jónsson.
FULLTRÚAR Á AÐAL-
FUND S. S. A.
Aðalmenn:
Kristinn V. Jóhannsson
Smári Geirsson.
Varamenn:
Auður Kristinsdóttir
Guðmundur Bjarnason.
FULLTRÚAR f EIGENDA-
FÉLAG EGILSBÚÐAR:
Aðaimenn:
Ágúst Ármann Þorláksson
Björk Rögnvaldsdóttir
Unnur Jóhannsdóttir
Jóhann Stephensen.
Varamenn:
Stefanía Stefánsdóttir
Þórir Sigurbjömsson
Bergþóra Ásgeirsdóttir
Ragnar Kr. Guðmundsson.
Trimmdagur
Ákveðið hefur verið að efna
til sérstaks TRIMMDAGS
fyrir alla landsmenn og fyrir
valinu hefur orðið sunnudag-
urinn 27. júní nk. Með þessu
er ætlunin að vekja athygli
alls almennings á íjnótta-
starfinu og hvetja sem flesta
til hátttöku.
Yfirstjóm jæssa verkefnis
verður hjá Trimmnefnd ÍSÍ,
en framkvæmd verður í hönd-
um héraðssambanda, íhrótta-
og ungmennafélaga innan ÍSÍ.
ÞÁTTÖKUGREINAR.
Allir geta orðið þátttakend-
ur í Trimmdeginum og hlotið
fyrir eitt stig með pátttöku
sinni í einni grein eftirfarandi
íþrótta:
200 m sund
2000 m skokki
5000 m göngu
10000 m hjólreiðum
25 m sundi fatlaðra
hjólastólaakstri
boccia
bogfimi
hestamennsku fyrir fatlaða.
Eða þátttöku í hverskonar
íþróttaæfingum í 30—40 mín.
t. d. fimleikum, badminton,
blaki. knattspymu, hand-
knattleik, körfuknattleik o. s.
frv.
KEPPNI — VERÐLAUN
— HAPPDRÆTTI.
Keppt verður um þrjá veg-
lega verðlaunagripi, gefna af
Morgunblaðinu, sem veittir
verða sigurvegara er hlýtur:
f fyrsta lagi hæstu stigatölu
miðað við íbúafjölda, í öðm
lagi hæstu stigatölu miðað við
íbúafjölda í kaupstöðum, sem
hafa 10000 íbúa eða fleiri og
í þriðja lagi hæstu stigatölu
miðað við íbúafjölda í kaup-
stöðum, sem hafa 2000—
10000 íbúa.
Hverjum þátttakanda gefst
kostur á að kaupa sér merki
Trimmdagsins, sem gildir sem
happdrættisnúmer. Vinning-
ar verða 5 vönduð reiðhjól
gefin af Reiðhjólaversluninni
Erninum. Merki dagsins verða
seld á kr. 10.00 og hljóta
framkvæmdaaðilar allan á-
góða af sölunni.
FJALLSKILANEFND:
Fram kom einn sameigin-
legur listi.
Aðalmenn:
Á vegum kjördæmisráðs
AB í Austurlandskjördæmi
var haldin ráðstefna í Hús-
stjórnarskólanum Hallorms-
stað um síðustu helgi. Ráð-
stefnuna sóttu félagar úr flest-
um AB félögum í kjördæm-
inu.
Á laugardeginum var fjall-
að um úrslit sveitarstjórnar-
kosninganna og stöðuna í
landsmálunum. Framsögu-
maður var Hjörleifur Gutt-
ormsson. Miklar og almennar
umræður urðu að lokinni
framsögu og báru félagar sam-
an bækur sínar um kosninga-
starfið og starfið í sveitar-
stjómum næsta kjörtímabil.
Þá fengu ráðstefnugestir hand-
bók fyrir sveitarstjórnarmenn,
sem tekin var saman fyrir ráð-
stefnuna.
Á laugardagskvöld lögðu
gestir alvöruna til hliðar og
haldin var kvöldvaka með
gamanmálum og söng.
Á sunnudagsmorgni var
fjallað um samgöngumál.
Dagana 9.—15. ágúst nk.
er fyrirhugað að efna til or-
lofsdvalar fyrir aldraða Aust-
firðinga (67 ára og eldri) í
húsmæðraskólanum á Hall-
ormsstað. Það eru söfnuðim-
ir á Austurlandi sem standa
fyrir þessari orlofsdvöl í sam-
vinnu við ýmis félagasamtök
í fjórðungnum. Prestafélag
Austurlands hefur tekið að sér
að sjá um framkvæmd og
skipulag orlofsdvalarinnar og
munu prestar verða með
þátttakendum þennan tíma.
Þessa daga á Hallormsstað
verður leitast við að blanda
saman hvíld, skemmtun og
fræðslu. Famar verða skoð-
unar- og gönguferðir um
nárenni Hallormsstaðar og í
skóginn. Auk þess er fyrir-
hugað að fara í ferð til Borg-
arfjarðar. Þá verða kvöld-
vökur og væntanlega koma
gestir í heimsókn til að fræða
og skemmta. Orlofsdvölinni
lýkur svo með messu að Val-
Guðni Einarsson
Róbert Jörgensen
Guðjón Magnússon.
Framhald í næsta blaði.
framsögu hafði Helgi Seljan.
Miklar umræður urðu um
hina ýmsu þætti þessara mála
og nauðsyn þess að mótuð
yrði stefna AB í samgöngu-
málum kjördæmisins. Kosin
var nefnd þriggja manna til að
vinna að stefnumótun fyrir
næsta aðalfund Kjördæmis-
ráðs.
Eftir hádegi á sunnudag var
fjallað almennt um málefni
kjördæmisráðsins m. a. mál-
efni „Austurlands”. Sam-
þykkt var tillaga sem í segir
m. a.: „Vorráðstefna kjor-
dæmisráðs í Austurlandskjör-
dæmi 1982 samþykkir að
minnast frábærra starfa
Bjarna Þórðarsonar í þágu
sósíalískrar baráttu og blaða-
útgáfu um áratuga skeið með
að beita sér fyrir fjársöfnun
til að bæta aðstöðu og auka
áhrifamátt „Austurlands” sem
kjördæmismálgagns....”.
Ráðstefnunni lauk um miðj-
an dag á sunnudag. — E.M.S.
jjjófsstað sunnudaginn 15.
ágúst.
Væntanlegir þátttakendur fá
gistingu og allt fæði á Hall-
ormsstað og verður reynt að
stilla verði í hóf. Þar sem hús-
rými er takmarkað er ekki
hægt að hafa fleiri en 17-20
þátttakendur.
Innritun og frekari upplýs-
ingar veitir formaður undir-
búningsnefndar, sr. Svavar
Stefánsson, Neskaupstað
(sími 7127) fram til 4. júlí.
Sr. Þorleifur Kristmundsson,
Kolfreyjustað (sími um Fá-
skrúðsfjörð) sér um innritun
vikuna 11.—17. júlí. Þess skal
getið að öllum Austfirðingum
67 ára og eldri er heimil þátt-
taka meðan rúm leyfir. Verði
góð reynsla af þessari orlofs-
dvöl er í ráði að efla starfsem-
ina næstu sumur og bjóða þá
upp á fleiri hópa.
(frétt frá Prestafélagi Aust-
urlands).
Bréfsnudda af Héraði
Halldór Laxness
áttræður
Ég þykist lengi hafa verið
nokkuð góður Kiljanisti þótt
ég segi sjálfur frá. Svo langt
man ég að Kiljan var orðinn
minn uppáhaldshöfundur í
þá tíð meðan menn kölluðu
hann almennt klámhund og
lúsablesa, ef ekki eitthvað
þaðan af verra, og virðulegir
borgarar og betri bændur urðu
að sofa með bleiu á nóttunni
svo vikum skipti í hvert sinn,
sem ný bók hafði komið frá
hendi þessa voðalega manns,
svo þeir migju ekki undir af
vandlætingu.
En svo breyttist þetta allt
þegar hann fékk Nóbelsverð<-
launin sællar minningar. Þá
var borgarastéttin fljót að
taka hann í sátt og tókst á
einni nóttu að gleyma öllum
snoppungunum sem hann
hafði rétt henni gegnum tíð-
ina. Hann varð móðins og
borgarastéttin reynir alltaf að
tolla í tískunni — á yfirborð-
inu. Þeir, sem áður höfðu
valið þessum manni verstu
ónefni, ruku til og keyptu
skáldverk hans í metratali til
að hafa uppi í hillum hjá sér
svo allir gætu séð hve há-
þroskaðir þeir væru á bók-
menntasviðinu. Af hinu fara
færri sögur hve oft þeir opna
þessar bækur sér til sálubót-
ar.
Og nú er Kiljan orðinn átt-
ræður og það hefur verið mik-
ill gauragangur kringum kall-
inn. Hjá útvarpi og sjónvarpi
hefur afmælið hans staðið í
mánuð: ég veit ekki hvort sér
fyrir endann á því enn. Mér
vitanlega hefur enginn maður
á fslandi verið svona lengi að
Framhald á 3. síðu.
Ráðstefna AB að
Hailormsstað
Orlofsdvöl fyrir aldraða
á Austurlandi