Austurland


Austurland - 05.05.1983, Page 3

Austurland - 05.05.1983, Page 3
NF.SKAUPSTAÐUR : Firma- keppni Þ rótta r Hin árlega firmakeppni Þróttar á skíðum var haldin laugardaginn 30. apríl. Var að venju keppt með forgjafarsniði sem gefur sem flest- um kost á að sigra. Alls tóku 40 norðfirsk fyrirtæki pátt í keppninni, sem er mjög góð þátttaka. Sigurvegari í keppninni varð keppandi Síldarvinnslunnar Sigrún Haraldsdóttir. í öðru sæti varð keppandi 01íusam.'ags Ut- vegsmanna Jóhanna Malmquist og í þriðja sæti keppandi Nesvals, Anna Sveinbjörnsdóttir. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR : Beint flug hafið Austurland hefur áður greint frá samvinnu BúJahrepps og Arnarfiugs um beint fiug á milli Reykjavíkur og Fáskrúðsfjarðar. Fyrsta flugið var farið föstudaginn 22. apríl og vildi pá svo til að ófært var til Egils- staða og hefði fólk pví ekki komist leiðar sinnar, ef pessa beia flugs hefði ekki notið við. Fyrst um sinn verður flogið á pessari flugleið prisvar í viku, en flugt.'minn er 50—60 mínútur. Eru Fáskrúðsfirðingar afar ánægðir með þessa þjónustu. — B. B. Vel heppnuð . . . Framhald af 1. síðu. He ga Gunnarsdóttir félagsráð- gjafi Hafnarhrepps ræðu og fé- lagar úr Leikfélagi Hornarfjarðar fluttu baráttusöngva. Að fundin- um loknum bauð Verkalýðsfi:- lagið til kaffidrykkju og páðu margir boðið. Kvöidið áður, pann 30. apríl, var árshátíð Verkalýðsfélagsins .ökuls haldin og tókst hún vel í alla staði. INl ám úr . . . Framhald af 4. sídu. um framkvæmd námsins þarf heimild til ráðningar deildar- stjóra fullorðinsfræðslu á Austurlandi sem hefði milli- göngu milli fagkennara í framhaldsskólum fjórðungs- ins, sæi um sendingar náms- efnis og móttöku þess frá ein- staklingum eða hópum og væri til viðtals í síma ef vanda- mál koma upp. Tækninni fleygir fram og nú ráða flestir yfir tækjum til afspilunar á snældum (kassettum), mynd- b'ándin eru á næsta leiti. Þetta skapar áður óhekkta mögu- le;ka fyrir námi úr fjarlægð. TIL SÖLU YAMAHA 1 T 465. Skipti koma til greina á Y Z 250 eða K X 250. Upplýsingar í síma 97-7454 eftir kl. 5 á daginn. AÐALFUNDUR Aðalfundur kaupfélagsins FRAM, verður haldinn í Egilsbúð fimmtudaginn 12. maí kl. 14,00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundur í Kjördæmisrdði Fundur í Kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Aust- urlandi verður haldinn í Félagslundi. Reyðarfirði laugardaginn 7. maí ki. 13,30. Fundarefni: Kosningaúrslit, stjórnmálaviðhorfið og starfið framundan. Framsögumenn: Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson. Umboðsmenn G-listans og fulltrúar í Kjördæmisráði eru sérstaklega hvattir tii að mæta. Allir félagar einnig velkomnir. Stjórn Kjördœmisráðs. Símnotendur Austurlnndi Notendur sjálfvirkra síma á Austurlandi eru góðfúslega beðnir um að athuga breytta afgreiðsluhætti sem eru eftirfarandi: Langlínusímtöl sími 02 sólarhringsþjónusta. Upplýsingar um ný og breytt símanúmer fyrir allt land- ið s'mi 03 frá kl. 08 til kl. 22. Skeytamóttaka sími 06 frá kl. 08 til kl. 19 mánud.— föstud. og frá kl. 10—18 laugard. og sunnud. Það skal tekið fram að fyrir upphringingu í núll númer telst eitt skref á notenda án tillits til hvar sú jjjónusta er veitt. Þar sem upplýsingar jæssar verða ekki í nýju síma- skránni eru símnotendur beðnir um að geyma auglýs- inguna. Umdæmisstjóri. ÞAKKIR Þann 6. maí 1983 er ár Iiðið frá j’ví að við settumst að í Neskaupstað. í tilefni af f>ví viljum við færa öllu j)ví fólki kærar þakkir sem stuðlað hefur að því að gera dvölina svo ánægjulega sem raun ber vitni. Gísli Jónsson (Stefánsson) Jill Stefánsson Jóna Gísladóttir. Bílferjan «Vr NORRÖNA Sumaráætlun 1983 Koma Brottf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 Seyðisfjörður Miðvikudagur 13:00 17:00 8/6 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 10/8 17/8 24/8 31/8 Torshavn Fimmtudagur 13:00 16:00 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 Bergen Föstudagur 17:00 19:00 10/6 17/6 24/6 1/7 8/7 15/7 22/7 29/7 5/8 12/8 19/8 26/8 2/9 Hanstholm Laugardagur 11:00 16:00 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8 3/9 Bergen Sunnudagur 08:00 10:00 12/6 19/6 26/6 3/7 10/7 17/7 24/7 31/7 7/8 14/8 21/8 28/8 4/9 Torshavn Mánudagur 08:00 09:00 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 Scrabster Mánudagur 22:00 24:00 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 Torshavn Þriðjudagur 15:00 17:00 14/6 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8 30/8 6/9 Verð aðra leið án fæðis: FULLORÐNIR: Seyðisfj. Torshavn SeyðisfJ. Bergen Seyðisfj. Hanstholm Seyðlsfj. Scrabster 2m luxusklefi 3.200.- 5.470.- 6.190.- 5.400.- 2 m klefi m. wc/sturtu 2,590.- 4.250.- 4.570.- 4.180.- 2 m standard klefi 2.450.- 3.960.- 4.140,- 3.890.- 4 m klefi m. wc/sturtu 2.230.- 3.780.- 4.070.- 3.640.- 4mstandard klefi ,2.090.- 3.490.- 3.640.- 3.350.- Þilfar 1.580.- 2.740.- 2.920.- 2.630.- FARARTÆKI: Bifr./Hjólh.að5m 1.220.- 2.230.- 2.480.- 2.090.- Hverm umfram 5m 250.- 430.- 500.- 430.- Farangursvagn 610.- 1.120.- 1.220.- 1.040,- Mótorhjól 540.- 720.- 790.- 720,- Reiðhjól 90.- 180.- 180.- 180.- BIFREIÐAVERÐ: BARNAVERÐ: 1 farþegi í bíi * greiðir fullt verð Börn 7-14 ára greiða 50%, 2 farþegar í bíl - greiða 75% af bilverði 6 ára og yngri greiða 10% af 3 farþegar í bil - greifta 50% af bílverði þilfarsverði, enda taki þau ekki koju, 4faregar í bíl - FRÍTT annars greiða þau 50%. ÚRVAL annast allar farpantanir og farmiðaútgáfu fyrir þilferjuna NORRÖNA. M

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.