Austurland


Austurland - 05.05.1983, Síða 4

Austurland - 05.05.1983, Síða 4
Æusturlmd Neskaupstað, 5: maí 1983. Símí 7222 Slökkvilið Neskaupstaðar Sparisjóður heimilaima SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR Nám úr fjarlægð fyrir fullorðna Veistu? Sl. haust var komið á laggirnar samstarfsnefnd um fullorðinsfræðslu á Austurlandi. Að þc'sari nefnd standa fræðsluráð Austurlands og stjórnunarnefnd um framhaldsnám á Austurlandi. Að undanförnu hef- ur verið unnið að forkönnun á viðhorfum fólks í fjórðungnum til slíkrar fræðslu og þörfinni fyrir hana. Nafn: .......................................... sími: Heimilisfang: ........................................... Vinsamlegast sendið rrnér frekari upplýsingar varðandi fullorðins- fræðslu í fjórðungnum þegar þær liggja fyrir. Ég hefi fyrst og fremst áhuga fyrir: (setjið kross í reitina) ( ) Bóklegu námi t. d. tungumálum, íslensku, stærðfræði, félags- greinum eða bóklegum kjarna iðnnáms. ( ) Stuttum námskei’Sum bóklegum og verklegum tengdum at- vinnulífinu. Það er kurmara en frá þurfi að segja, að tækifæri fullorð- ins fólks til menntunar hafa aukist mjög hin síðari ár með tilkomu svonefndra öldunga- deilda í tengslum við mennta- og fjölbrautarskóla. Sá bögg- ull fylgir þó skammrifi, að til að geta nýtt þessi tækifæri þarf fólk að búa í nágrenni við skólana og því hefur þetta námsframboð fyrst og fremst komið þeim að gagni, sem búa á Reykjavíkur- og Akureyrar- svæðinu. Segja má, að sá að- stöðumunur til náms, sem ávallt hefur verið mikill eftir búsetu hafi aukist við hinar nýju deildir. Fræðsluráð Aust- urlands og Stjómunamefnd Samkvæmt aðalskipulagi Neskaupstaðar afmarkast miðbærinn af „Víkurbratta, Melagötu og Miðstræti að vestan og norðan en íþrótta- og skólasvæði og Neseyri að austan og nær allt til sjávar”. Þessi miðbær þróaðist við gömlu höfnina og þar var áð- ur þungamiðja athafnalífsins. Með tilkomu nýju hafnarinnar við fjarðarbotninn og væntan- legs iðnaðarhverfis þar upp af breytist hlutverk miðbæjarins nokkuð og hann verður eink- um miðstöð verslunar og þjón- ustu, skemmtana- og menn- ingarlífs. Þar verður áfram nokkur hafnaraðstaða. Til að gegna þessu hlutverki er bæði lega miðbæjarins og um framhaldsnám á Austur- landi líta þetta alvarlegum, augum þótt að sjálfsögðu beri að fagna því sem gert hefur verið, svo langt sem |>að nær. En er ekki hægt að láta slíka starfsemi í einhverri mynd ná til hinna dreifðu byggða? þetta er ætlunin að kanna með meðfylgjandi úrklippu, sem við vonum að þú, lesandi góð- ur klippir út, útfyllir og sendir ef þú telur líkur á að þú mun- ir nota þér Þjónustu á þessu sviði ef í boði yrði. Hvort svo verður eða ekki byggist fyrst og fremst á tvennu: er eftir- spum nægjanlega mikil og fæst leyfi til fjármögnunar starfsins? tengsl hans við umhverfið mjög ákjósanleg. Þama eru flestar verslanir og skrifstof- ur, félagsheimili og kirkja. Þarna er gamla höfnin og frið- uð fjaira með gömlum sjóhús- um. Og þama er sundlaug, útivistarsvæði og skrúðgarð- ur og litlu fjær íþróttasvæði skólar og sjúkrahús. En til þess að þessi atriði njóti sín til fulls og umhverfið verði eins aðlaðandi og efni standa til vantar margt. Megin or- sakimar eru skv. skipula^s- bókinni þessar: 1. Of mikið asfalt, of hraður og ógnvekjandi akstur, of ]ítið af gróðri og litríkum stéttum. 2. Byggðin víða of sundur- laus. Eins og fram hefur komið, er hér um óplægðan akur að ræða í dreifbýli. í þéttbýli fjórðungsins hafa víða verið haldnir námsflokkar og full- orðinsfræðsla þessi er í ætt við þá. Megjnmunur er sá, að í „öldungadeildum” er kennt samkvæmt námsvísi, þ. e. fyrirframgerðri náms- og lagi miðbæjarins gert ráð fyr- ir: 1. Verulegum nýbyggingum og má nefna viðbyggingu við Egilsbúð sem, m- a. nýttist sem’hóte] og heimavist, bygg- ingu stjórnsýslumiðstöðvar (ráðhúss) þar sem væru allar skrifstofur bæjarins, ríkisins auk annarrar þjónustustarf- semi. vöruskála og vöruaf- greiðslu á hafnaruppfylling- unni og safnaðairheimili. sem þegar er risið og komið í gagnið. 2. Gagngerri breytingu á umferð í miðbænum. Götun- um verði breytt úr því að vera greiðfærar akbrautir með illa búnum gangbrautum í göngu- kennsluáætlun í hverju fagi sem leiðir til prófs er veitir viðurkenndar námseiningar á framhaldsskólastigi. Taka ber skýrt fram, að þetta getur einnig náð til styttri nám- skeiða í verklegum greinum t. d. tengdum fiskiðnaði eða Iandbúnaði. Til þess að sjá Framh. á 3. síðu. götur með hraðahömlun í bíla- umferð. Akbrautin mjókkar og er hækkuð upp með 50— 70 m millibili, göngusvæði verða hellulögð með litríkum hellum og akbrautin gerð hlykkjótt. Þeim sem alltaf eru á hraðferð, er bent á að að- eins munar 43 sek. hvort leið- in gegn um miðbæinn er ekin á 50 eða 25 km hraða. Margar fleiri skemmtilegar hugmyndir er að finna í aðal- skipulaginu um miðbæinn. Þetta eru vissulega kostnað- arsamar framkvæmdir, en ekk- ert er því til fyrirstöðu að þeir séu unnir í áföngum. Róm var heldur ekki byggð á einum degi. Krjóh. að gárungarnir í Neskaup- stað telja að myrkvun bæjarins þjóni tvíþætt- um tilgangi að mati bæj- aryfirvalda: í fyrsta lagi eigi hún að auðvelda rússneskum kafbátum að athafna sig á Norð- firði og í öðru lagi eigi myrkvunin að stuðla að aukinni viðkomu, en sagt er að Það fari mjög í taugar ráðamanna hvað Norðfirðingar eru miklir eftirbátar Esk- firðinga í þeim efnum. að málgögn stjómarand- stiöðunnar, Morgunblað- ið og Alþýðublaðið undruðust mjög úrslit kosninganna varðandi Alþýðubandalagið. Þannig skrifaði Björn Bjamason í Morgun- blaðið 26. aprí| sl.: „Þá eins og nú stóð Al- þýðubandalagið storm- inn furðanlega vel af sér miðað við síðustu kosningar . . .” Og Alþýðublaðið sagði í leiðara sama dag: „Útkoma Alþýðu- bandalagsins í þessum kosningum er furðu- lega góð ...” Þessi ummæli tala skýru máli um það hvers andstæðingar AI- þýðubandalagsins von- uðust til fyrir kosningar. að margir framsóknarmenn eru heldur daufir í dálk- inn eftir kosningarnar og útskýringar þeirra á úrslitunum eru hálf vandræðalegar. í Degi 26. apríl er t. a. m. grein eftir lngvar mennta- málaráðherra Gísla- Pson þar sem hann fja.ll- ar um kosningaúrslitin. í greininni stendur m. a. eftirfarandi: „Skýringin á atkvæðatapi okkar nú liggur því í almennri þróun innan Framsókn- arflokksins. sem nær yf- ir langt tímabil og tek- ur yfir fylgi flokksins í landinu í heild, en er ekki staðbundið. Hvað skyldi nú Ingvar vera að reyna að segja? að kosningaúrslitin á Aust- urlandi valda framsókn- armönnum um allt land miklum vonbrigðum. Þeir horfa upp á sí- minnkandj fvlgi hér í kjördæminu. Á áratugn- um 1960—1970 studdu 53—56' kjósenda framsókn hér eystra, en í síðustu kosningum var fylgið tæp 38' •. Listaverk Gerðar Helgadóttur nýtur sín vel í smekklegum reit á horni Hólsgötu og Stekkjargötu. Bæjaryfirvöld og félaga- samtök œttu að taka höndnm saman um að fjölga útilistaverk- um til attgnayndis og menningarauka. Ljósmynd: Jóhann G. Kristinsson. NESKAUPSTAÐUR: „í miðbænum mætast allir þættir bæjarlífsins“ Til að bæta úr er í skipu- Þessi lága bygging vestan við kirkjuna fellur vel að itmhverf- inu. Húsið nýtist bœði fyrir almennt safnaðarstarf og sem stœkkim á kirkjunni við fjölsótttar athafnir og guðsþjónustur. Ljósm. Jóhann G. Kristinsson.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.