Ingólfur - 17.06.1944, Qupperneq 2
2
INGÓLFUR
Frá
Júní 1262
sameinaSs þings flytur aSalra’Suna
júní 1944
Leiðin úr
sjálfheldunni
Ég lít á landið. Það er fag-
urt og tignarlegt. Ég lít á það
eins og í æsku —— slaka á herp-
ingnum í sálinni og lofa sýn-
inni að verka frjálst á mig.
Áhyggja og ergelsi hverfa; það
kemur í ljós, að sólin skín.
Ég er allt í einu orðinn eins
og heima hjá mér. Nú — er
það nú ekki einmitt það, sem
ég er, héma í þessum blessaða
griðareit, er heitir þessu nafni,
Island, er ylaði mér svo oft
um hjartarætumar á yngri ár-
um?! Það er eins og landið
sjálft, hvert fjall, er ég_ lít,
hvert gil, hver hvammur, opni
mér móðurlegan faðm -—- og
hversu stórmannlega! — og
bjóði mér endurnæringu og
hreinsun fyrir líkama og sál.
„Þú átt að vera styrkur og fag-
ur; þú átt að vera göfugmenni
—-r, og þú átt að elska mig“.
Þetta segir land mitt við mig
— og það hjálpar mér til þess,
ef ég að eins gef mig að því,
landinu mínu, á einfaldan og
innilegan hátt — líkt og í æsku.
Ég lilusta á málið — mál-
ið, sem kennt er við landið.
Ég hlusta á rosknu vinina, sem
ég á í sveitinni. Mikið er mál-
ið fagurt, — sem þeir tala.
Ég ætla að reyna að læra það,
og verða málvandur við sjálfan
mig. Hvílíkum virðuleika gæð-
ir slíkt mál manninn! Ég lít
á manninn, sem þetta mál tal-
ar, — og augu mín leiftra, herð-
ar og háls réttast, ég verð
stinnur í öllum liryggnum —
þvi ég fyllist allur af hreykni
yfir því að vera íslendingur.
Ég les fomsögurnar. Mál þeirra
seitlar um mig allan eins og
dýrindisveig — eins og ódáins-
veig, því ég vex af hvferri setn-
ingu, sem ég les. Þó að mér
detti ekki í hug að reyna að
stæla þetta mál, lief ég ósjálf-
rátt lært svo mikið af því, um
það bil, sem ég hef lesið allar
Islendinga sögumar og Heims-
kringlu, að ég er hættur að
vekja athygli með ambögulegu
og linkulegu málfari, eréghætti
mér út á þann hala ís að skrifa
smágrein. Ég les þjóðsögur
Jóns Árnasonar, 1001 nótt,
Sögur herlæknisins — hvílík
auðlegð tungunnar íslenzku, er
snillingamir leggja saman, þó
aldrei nema „sitt sé að hverj-
um sonanna minna“. Jónas,
Matthías, Þorsteinn, Einar,
Davíð — Hallgrímur!
★
Frh. af 1. síðu.
innar. Islendingar hafa verið
„flokka“-þjóð allt frá öndverðu
og þeir eru það enn í dag. Það
var sólarlag í íslenzku þjóðlífi
1262. Þá var sú sól að ganga
til viðar, sem lýst hafði yfir
landnáms- og söguöld landsins,
þegar hér tókst að skapa það
Ég lít inn — í sjálfan mig.
Ég vil engan sperring, engin
látalæti. Ég vil vera ég sjálfur
og sjá mig, eins og ég er. ís-
land og íslenzk tunga liafa
blásið mér heilindum í brjóst.
En það er svo erfitt að vera
alveg sannur— því allur sann-
leikurinn um sjálfan mig er
erfiður. Ég var í ætt við landið
og tunguna, þegar ég var ung-
ur -r- með heiði á livarmi og
einlægni á vör. Síðan lief ég
orðið að liaga seglum eftir
vindi — eða fundist ég verða
að gera það — og er nú ekki
lengur viss á áttunum. En
landið og tungan hjálpuðu mér
— til að líta inn — með ein-
beitni. En það dugar ekki til
— þar er allt orðið svo flókið.
Hvað skal taka til hragðs?
Ég lít á landið. Ég lilusta eft-
ir tungunni. Þeim ber saman.
Ég verð að brjóta sjálfan mig
til mergjar. Hvað á ég til
bragðs að taka ?! Ég fell á. kné
og lyfti höndum mínum lil
himins og segi: „Hjálpa þú
mér, Faðir!“
Hvað hef ég gert? ! Þetta liélt
ég ekki að ég ætti eftir. En ég
finn, að ég er á réttri leið og
ég bið og bið -— Föður minn,
sem er í himnunum um lijálp
til að finna sjálfan mig, svo
að ég megi vera verðugur landi
mínu og tungu og geti lijálpað
þjóð minni til að finna sjálfa
sig. Og Faðir minn svarar mér
— með því að benda á alkunna
mynd og segja: „Þessi er minn
elskaði sonur. Hlýðið á hann“;
Ég lít á hann *t— og ég finn
að það er satt — að ég lxef
heyrt rétt. Ég finn með full-
AlþingishátíSinni 1930: Forseti
þjóðlíf, sem e. t. v. hefur ver-
ið frjálsara og stórbrotnara og
á ýmsan hátt merkilegra en
hjá öllum öðrum þjóðum.
Sú sól hneig til viðar, er
skrifað var undir „gamla sátt-
máía“ á Þingvelli 1262 og liin
600 ára langa hörmunganótt
var að legjast yfir Island.
vissu, að leiðin lians er eina
færa leiðin — ég á ekki við
leið krossgöngunnar sérstak-
lega, þó að það sé víst allt það
sama. Ég á við leiðina, sem
liann benti á, er hann sagði:
„Nema þér snúið við og verð-
ið eins og börnin, komist þér
aldrei inn í himnaríki“.
Ég finn það með fullvissu að
íslenzka þjóðin fær aldrei að
vita, hvað býr í landi hennar
og tungu, nema hún snúi við
og reyni að leiðrétta hug sinn
og háttu í áttina til barnslegr-
ar einlægni, barnslegrar liug-
sjónar, barnslegs fúsleika til
að læra og leiðrétta sig, bams-
legs lítillætis, barnslegrar
stórsýnar, bamslegs frjálsmann-
leika, bamslegs innileika —
barnslegs viðhorfs við Föður
sínum. -—-
Geri liún hins vegar þetta
—- geri margir einstaklingar
hennar þetta, gæti skeð, að
hún fengi að vita, að í henni
sjálfri búi það, er lieimurinn
eigi eftir að telja enn meira
um vert en landið hennar og
tungu hennar.
Svo mikið er víst, að þeir
þegnar hennar, er sjálfir „snúa
við“ — á þessum tímamótum
þjóðar sinnar, eiga eftir að
þakka Guði fyrit það, þó aldrei
nema þeir komist að raun um,
að þeír séu komnir á „króss-
götu“ — og þó aldrei væri
nema vegna þess, að — þetta
je.r leiðin til að losa vora elsk-
uðu þjóð úr álögum stjórn-
málasjálfheldu, er nú liótar
lienni állskonar ógæfu.
Því þetta er leiSin úr sjálf-
heldunni sem slíkri. B.
II.
Þessi langa og dimma nótt
varð örðug íslenzku þjóðinni.
Það mátti ekki tæpara standa,
að allt glataðist. ÖIl mestu og
merkilegustu verðmætin, sem
hér höfðu skapast, voru flutt
úr landinu, og við sjálft lá, að
þjóðin sjálf — eða það litla
brot, sem eftir var af lienni,
yrði flutt héðan og landið eft-
ir skilið í eyði. -—
En sem betur fór afstýrðu
góðvættir þjóðarinnar því, og
ekki leið á löngu frá því það
hörmungaél leið hjá og þar til
hin fyrstu merki rísandi sólar
sáust á framtíðarhimni þjóð-
arinnar.
Hinir miklu brautryðjend-
ur taka að koma fram á sjón-
ar sviðið: Eggert Ólafsson,
Skúli fógeti, Magnús Stephen-
sen, Fjölnismenn og loks Jón
Sigurðsson, sem einnig fædd-
ist í þessum merkilega örlaga-
mánuði Islands — júnímánuði.
Þeirra sögu eða verk er óþarfi
að rekja liér. Þau eru öllum
kunn í liöfuðdráttum. En þau
frækorn sem þeir sáðu, taka
fyrst að bera ríkulega ávexti
eftir aldamótin 1900. Þá liefst
íslenzka þjóðin á legg og verð-
ur sér þess meðvitandi, að liún
er þjóð — sérstök heild, sem
trúir því, að hún geti lifað ein
og óstudd af öðrum en liinum
guðlegu máttarvöldum í sínu
stóra og strjálbýla landi.
Og nú í dag fer fram loka-
þáttur þessarar miklu og löngu
baráttu. I dag sameinast allir
Islendingar í innilegri von og
bæn um, að þó að margt beri
í milli, megni þeir að leggja
fram þann sameiningarvilja,
sem ávallt lilýtur að verða
grundvöllur frelsis vors og
sjálfstæðis.
Islendingar eru enn í dag
flokka-þjóð, með öll liin iílu
einkenni flokkanna, sum hver
emi greinilegri og enn verri
en nokkru sinni á Sturlunga-
öldinni.
Énnþá skilur þjóðin ekki til
fulls, að hennar dauðadómur
liggur í því að fela allt vald
í landi voru einum aðila —
Alþingi —, sem einniitt í langri
framtíð eins og í löngu lið-
inni fortíð verður vettvangur
flokkabaráttunnar.
En gæfa Islands mun verða
svo mikil, að það takistaðvinna
bug á þessu. Enn í dag er fjand
skápurinn og flokkaliatrið svo-
að það blindar margan og vill-
ir sýn jafnvel mörgum þeim,
sem innst inni vilja vel.
En vér biðjum, að úr þessu
rakni,
★
Islendingar sameinast í dag
um að lýsa yfir sjálfstæði sínu
og fullveldi með því að stofna
lýðveldi á íslandi. Lengra nær
sameining þjóðarinnar ekki
enn þá. En þeir örlagaríkustu
tímar, sem framundan eru,
munu kenna íslendingum að
sameinast um margt fleira. Þeir
eiga eftir að kenna þeim, áð
beiting hinna illu vopna: rang-
sleitni, ósanninda, hlekkinga
og smjaðurs leiðir til síaukinn-
ar þjáningar og niðurlægingar,
í stað þess, að þori menn að
segja sannleikann og bera hon-
um vitni, þótt jafnvel allur heim
urinn hlægi um stund, þá leið-
ir það til velfarnaðar og meira
lífsöryggis.
Nú á þessu ári þarf ís-
lenzka þjóðin að samcinast
urn að leggja inn á þá leið.
Það er sú leið, sem hin lirekk-
lausa íslenzka alþýða vill, að
farin sé. Þeir flokkar, sembeita
blekkingum, ósannindum og
áróðri, sem miðar að því að
villa þjóðinni sýn, verða að fá
sína ráðningu. Þeir eiga að
hverfa úr íslensku þjóðlífi, og
jijóðin á að læra að fylkja sér
um þá menn og flokka, sem
vilja lienni vel, segja henni
satt og sýna það í verkinu, áð
jieir hafa aðeins heill og ham-
ingju íslands fyrir augum og
meta hana meira en alla flokka
og alla liylli .erlendra stór-
jvelda. Beri íslenska þjóðin
I'llbnif j iöv,bnii-i§imloIcin nii
,j -niB^iíddoIJÍiguHífW4íf isíð&íí* f5
INGÖLFUR
Útgef.: Nokkrir Þjóðvelditrinnar
Ritstjóri:
HALLDÓR JÓNASSON
(símar: 2802 og 3702)
Afgreiðslusimi: 2923
— INGÓLFUR kemur út á hverj-
um mánudegi og aukablöð eftir
þörfum. Missirisverð kr. 12,00, I
lausasölu 35 aura.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar