Ingólfur - 09.04.1945, Qupperneq 3

Ingólfur - 09.04.1945, Qupperneq 3
I N G Ó L F 'U R 3 Frá lesendum ÞJ ÓEÉRZEÐIDEGT MEIBiIHLUTAVALD. Mttu ^þjóðrœðið ekki nota atkvaaSagreiSslur og meirihluta úrskusð? — spyr einn lesandi. Jú, aitkvaeðagreiðslur ;má vel nota tmn persónuleg skoðana- eða áilitsatrlði, ef menn hafa komiS ;séT . saman um áð hlíta slíkum úrskurði viðvíkjandi ýmsuiu atriðum, þar sem ósann að er íhvað eé réttast. T. d. má vel ruita :atkvæðagreiðslur til að velýa á rnilli manna eem telj- ast hasfir.— Vegna 'þess að markmið til- vonanÖi þjóðdeildar verður €>itt og JiiS ::aama: —‘ héill og hagsmunir einnar og sömu þjóð arheildar,’þá getur flokkaskipt- ing jafiwel. átt íiér stað um mis- munandi leiðir. að hinu sama marki. Llokkar á þessu sviði eru því J.þ jóðræðilegir og ftigin- legir .stjórnmálaflokkar. — - En það aS fella úrskurði um rétt- armál, 'þekkingaralriði og hags- munaleg.deilumál með liðeeafn- aði og atkvæð.agreiðslum eins og lý&raððisflokkar láta sér sæma, .er frumstæð .villi- mennska, s.em <.ekkert á skylt við stjómmál siðaðra mani'a. .. „KYNMJSÍGIJ£“ — i ÞJÓÐHÖFÐINGIN3M. • Greinin í 1.—2.:thI.,um J«nif- kynnmguna ogíBendijáðavitleys *na var samiarlega :orð í tíma talað, því ,-að á 'þetta minnasl fjnkksblöðiia auðvitaðeekki frek ai en aðrar braákvörur hiusl niikla „hrussam,trkáðs“. —‘ Eiwni kynningu á okkur sýn- ist ]ró liafa veriö kcuuið vel á fraoifæri, og J»að er, hvað við erum óskaplega hégórnlegir. AIli> s)'nast vita að >yið jgöng- umst upp við kkjallilV.. Sérstak- legaj -r skrítið aið hlusíta .'á .fag- urgáiann.út af,þvi-aðwið-skyld- una -ftinmitt hafa stofnað lýð- veldi, þegar svo er komið í lreiminum, að lýðveldin eru öll að Jenda undir einræði, en það eixr einmitt konimgsríkin, sein varðveita demókratíið bezt (Þið munduð segja að það sé af því, að lýðveldin lentu í lýð- rasðisbraskinu en konungsríkin reyndust það ílialdssöm í orðs- ins ;góðu merkingu, að þeini tóke.t að varðveita þjóðræðið). -----: Ég fyrir mitt leyti er orð- inn sannfærður um, að þjóð- ræðlið þrífst bezt í skjóli þess demókratíska konungsvahls, sem. m'i ríkir t, >d. í Bretlandi og á Norðii rIönduni. X. ATHS. BL : Vér erum þessu í rauninni samþykkir. — Ef svo væri kom- ið hþguin vorum, að vér ætt- um ekki völ á öðrum þjóð- höfðicgja en pólitískum eða flokkskjörnum ríkisforseta, þá er það ekkert álitamál, að arf- gegnt ’ikonungsvald væri betra. En nú liefur þjóðin lieimt- að fá iað ráða forsetavalinu. Verðui . að ætla, að með því óski hún.að fá sjálf að ákveða valdsvið forsetans og að þing- flokkar rráði engu um það, né lieldur'h.landi sér inn í forseta- kjörið. — Nú hefur þjóðin for- seta, sem liún er einhuga um og hiin sleppir honuro eflaust ekki á meðan honum endist heilsa og lif. Er þetla góð byrj- un, svo ef fratnhaid veröur á, verður forse.tavaldið þjóðræði- legt og mjög svipað demókrat- ;jsku konungsyaldi. En þetta þarf að tryggja í líinni tilvomwidi stjórnarskrá. Twkist það, v«rður ekki annað s;ét» en að vér megujno vel við forsetavaldið una. For§eiak|örið [Frh. af 1. síðu. Alþýðuajumbandinu til þes* þeir treystist til framboðs. Eb þegar þeim tökum er náð, er ætlunin hersýnilega sú að láta . „verkulýðmn“ kjósa sérstaklega iforsetann, ssm þá yrði auðvit- ■að fyrst ©g fremst „stéttar“- ítorseti en ekíki ríkis- eða þjóð- ar-forseti. Ætti þetta ;»rð nægja tíl þess að sýna mönnnm að það ligg- nr beinlínis í því stór hætta, að hinir pólitísku flokkar eða fagsambönd hafi nokkuð með forsetakjörið að gera eða skipti sér af því. Forsetakjörinu þarf því að skipa á allt annan veg í fram- tíðinní en nú er gert ef vel á að fara og okkur á að iakast að skapa þá festu í stjómarkerfi vort sem fullkomin nauðsyn er til að gert verði. III. Nú er senn ár liðið síðan lýð- veldið var stofnað og þjóðinni hátíðlega lofað því að bráða- birgðasjtórnarskráin skyldi end urskoðuð. Síðan hefur verið til 8 marina nefnd á Alþingi er starfa skyldi að þeim málum, en ekki er vitað til að hún hafi neitt aðhafst. Nú er senn hálft •ár síðan ný stjórn tók við völd- um er liafði það sem eitt af stefnumálum sínum að endur- skoða bráðabirgðastjórnar- skrána <og velja lil þess all- marga mtnn til viöbótar þeim, sem Alþingi hafði skipað. Enn er þessí nefnd óskipuð og þó hún verði skipuð þarf enginn að setla að hún geti lokið störf- um fyrir þinglok 1946, en það ár eiga kosningar til Alþingis fram að fara. Mál þetta hefur því viljandi eða óviljandi verið dregið svo, að alveg er ógjörlegt að endur- skoðuð stjórnarskrá geti legið fyrir því þingi er kemur sam- an í febrúar 1946. Ég hef haldið því fram áð- ur, að vart mætti treysta heil- indum stjómmálaflokkanna í þessu máli og sýnist mér sem sú skoðun fái frekar stuðning við þetta. Sýnist mér af þessu öllu ljóst, að þeir ætli sér en ekki þjóðinni úrslitavaldið bæði um stjórnarskrána og for- setann. Væri illa farið, ef það tæk- ist, og mundi þá íslenzka lýð- veldið verða skammlífara en flestir munu hafa vonað þegar það var endurreist 1944. 6&ATNAGERÐINL I 16.—17. tbL Irjgólfs er grein nndir fyrirsögninni „Verklag, ssem verður að .breytast“. I sam- bandi við lestoir hennar minn- ist ég greinar, er ég sendi 20. marz til birlingar í „Úr dag- lega lífinu“ Morgunblaðsins, en hefur ekki iþótt lieppileg. Ég sendi hérmeð eftirrit greinar- innar. Margir hafa kvartað — og kvarla enn um að götumar í bænum séu í óþolandi ástandi. Þær sýnast vera illa byggðar í upphafi og klaufalega við- haldnar. í því sambandi vil ég benda á hvernig vinnubrögðin eru, sérstaklega í úthverfum bæjarins. Bíll kemur með 'hraungýjótepg dembir því á veg- inn, síðan tekur einn maður við — eða fleiri — og dreifir rekum af þessu liraungrjóti af handahófi; myndast þannig holur í milli, sem aldrei hverfa að fullu. Einhver bót mundi vera í því ,að nota hrífnr við dreifinguna. Svona liggur ofan- íburðurinn venjulega þar til bílaumferðin er búin að mylja liann og er það vandræða ráð- stöfun í gúmmíleysinu. Ég vil því leggja til að send- ur verði efnilegur verkstjóri heðan úr bænum, t. d. til Kan- ada, til þess að læra vegagjörð og verkstjórn. Þó mikið bruðl sé með pen- inga um þessar mundir, sé ég ekki að þessi ráðstöfun gæti talist í þeim flokki, því liún ætti fljótlega að horga sig. Skattborgari. itititmuuuuiiiiiimiimmjiimiiimi Tilkyiining frá Viö- skiptaráði um kaup á vél- um frá Banda- ríkjunum. Islenzka Innkaupanefnd- in í New York hefur til- kynnt Viðskiptaráðinu, að fáanlegar séu í Bandaríkj- unum, til afgreiðslu nú þeg- ar, nokkrar tegundir báta- véla af ýmsunt stærðum, séu kaupin gerð strax. Helztu tegundir þessara véla eru sem hér segir: 1. Washington Diesel-vélar, 240 og 600 hestöfl. 2. Atlas Imperial Diesel-vél- ar, 320 hestöfl. 3. Fairbanks Morse Diesel- vélar, 1400 hestöfl. Nánari upplýsingar um verð og annað veilir Inn- kaupadeild Viðskiptaráðs. Þeir, sem kynnu að hafa hug á kaupum þessum, eru beðnir að snúa sér til Viðskiptaráðsins hið allra fyrsta, því að búast má við, að vélar þessar verði seld- ar öðrum, séu kaupin ekki gerð strax. VIÐSKIPTARÁÖ. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHÍ \ S óknin Ölhuta kemnr saman um það, að sú mikla sókn Engilsaxa, sem nú stendur yfir í Þýzka- landi sé einhver rnestu — ef ekki allra mestu — tíðindi sein spurzt liafa síðan núverandi styrjöld hófst. Þessi mikla sókn hófst með áhlaupi sameinaðra herja Eng- ilsaxa á Sigfried virkjabeltið 4. marz s. 1., en í því áhlatjpi tókst að koma lierjum Engil- saxa austur yfir Rín, hina miklu virkisgröf Þýzkalands. Herjum Bandaríkjanna tókst, með fádæma snarræði að ná á sitt vald jámbrautarbrú yfir Rín lijá smábænum Remagen — liinni svonefndu Ludendorff brú — og varð það til þess að þeim tókst að ná .fótfestu aust- an árinnar.. Eftir hæfilegan undirbúning hófst svo aðalinnrásin í Þýzka- land sjálft. Einkennilegt er að það eru lierir þeir, sem Mont- gomery marskálkur stjórnar sem mest láta til sín taka. Þess- ir herir eru úr öllum ríkjurn Engilsaxa þó stærstir séu þeir frá Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum. Montgomery, sem talinn er sérvitringur liinn rnesti enda trúmaður mikill, hefur ávallt reynt að liafa lier- sveitir sínar samsettar af mönn- um frá öllum löndunx Breta- veldis, en þó sérstaklega af engilsaxneskuni uppruna. Fræg ur er hinn svonefndi 8. lier lians, sem liann stökkti Romm- el með úr Afríku og lióf með innrásina á Italíu. Var sá her samsettur af hersveitum úr öll- um samveldisl. Breta auk Eng- lendinga og Skota, sem voru aðalkjarni hans. Bandaríkja- menn voru þá ekki komnir í stríðið, en strax er þeir komu fékk Montgomery herdeildir frá þeim í her sinn og loks um- ráð yfir heilum bandarískum her —' 9. hernum. Nú má hiklaust fullyrða að Montgomery ræður yfir ein- hverjum beztu og traustustu og bezt þjálfuðu liersveitum sem nokkru sinni liafa komið við sögu. Var auðJieyrt áður en sókn Iians hófst, að Þjóðverj- um stóð meira en lítill stugg- ur af henni enda liefur það komið á daginn, að þeir fá nú livergi rönd við reist þar sem liersveitir Montgomerys koma fram á sléttum Þýzkalands. ★ Þegar þessar línur eru skrif- aðar liafa liersveitir Engilsaxa umkringt algjörlega lrið mikla námultérað Þýzkalands — Ruhrhéraðið *— og er þar nú innikróaður geisimikill herafli þýzkur. Það eru hersveitir Moutgomerys sem sérstaklega liafa þar að unnið. Annar arm- ur liersveita hans sækir í norð- austur í stefnu á Bremen og má ætla að sú borg falli í liend- ur herja hans nú í vikulokin og er þá annar mikill þýzkur lier orðinn innikróaður í IIol- landi. Sunnar sækja herir Banda- ríkjanna fram í áttina til Ber- línar og eiga, þegar þetta er skrifað, aðeins um 200 km. ó- mikla farna þangað. Hefji Rússar hráðlega sókn yfir Oder til vest urs, móti lierjum Bandaríkj- anna, er ekki ólíklegt að þeim takist að ná saman fyrir sunn- an Berlín áður en aprílmánuð- ur er hálfnaður og Þýzkalandi verði þar með skipt í tvennt. Ekkert bendir þó til þess að þýzki lierinn gefist upp allur í einu. Svo virðist sem hinir einangruðu lierir muni verjast hver á sínu svæði þar til yfir lýkur. I vor og fram eftir sumri er líklegast að Þýzkaland verði eintómar smá „eyjar“ þar sem Þjóðverjar verjast, „til síðasta manns“ en milli þessara „eyja“ verði stór svæði sem Banda- menn liemema. — Tæplega þarf að liúast við því að kyrrð verði komin á í Þýzkalandi fyr en í ágústmánuði í sumar. í tilkynningu sinni í marz- byrjun sagði Eisenhower að Þjóðverjar mundu geta varist í 60 daga eftir að liersveitir Bandamanna væru komnar yf- ir Rín. Nú fóru þær fyrstu þeirra yfir Rín í marzhyrjun — 4.—6. marz — en aðalsókn- in austur yfir Rín liófst ekki íyrr en síðast í marz. Sam- kvæmt því mætti búast við því að meginhluti Þýzkalands yrði kominn í hendur Bandamanna og Rússa í júnínxánuði í sumar. ★ Þessa sókn, sem nú stendur yfir, má ineð réttu kalla „sókn- ina miklu“. Hún er tvímæla- laust stórkostlegasta sókn og stærsta liernaðarlegt átak simi- ar tegundar, sem sögur fara af í veröldinni. — Hin iniklu átök á austurvígstöðvun- um oft fyrr í þessum ófriði em smámunir einir hjá þessari gíf- urlegu sókn Engilsaxa. Það er eins og ekkert fái við þeim staðist. Hver stórborgin af ann- ari er tekin og heil lönd og hér- uð umkringd og innikróuð. 1 sókn Montgomerys til Bremen og síðan áfram til Hamborgar og Lybek sjá íbúar Bretlands von sína um að losna að fullu undan flugsprengjuárásum Þjóðverja og Danir og Norð- menn eygja þar og nálægustu von sína uin lausn. Það er ekki ósennilegt að það verði liinn einkennilega skipaði her Montgomerys, sem — þegar tíminn er kominn — bmnar norður eftir Jótlandsskaga til þess að frelsa Dani og Norð- menn undan oki nasistanna. Og vafalaust mundi Montgomery ekki hafa á móti því að bæta lierfylkjum frá Danmörku og Noregi í her sinn því hann er einn þeirra fáu manna sem veit, að lrinar engilsaxnesku og norrænu þjóðir eru hinir fomu Israelsmenn og þegar þær hafa 6kilið það og sam- einast til átaka mun enginn fá við þeim rönd reist. J. G. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIH Útbreiðið Iiigólf imiimmimniiiiiimmiiimiiiimiii

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.