Ingólfur - 09.04.1945, Page 4
INGÓLFUR
Stjórnarskráin
Frh. af 1. síðu.
Tilætlun þeirra sem halda
fram nýju og sterku Þjóða-
bandalagi, er alls ekki sú, að
skerða sjálfstjórn eða rétt
hinna einstöku ríkja til frið-
samra starfa. Hugmyndin er
aðeins sú að frelsa heiminn
undan „frelsi uppivöðslunn-
ar“ og ánauð hins ótakmark-
aða partafullveldis — stofna
sjálfstæða öryggisgæzlu og
afnema rótt ríkjanna til að
þvinga fram vilja sinn með
samsærum, stríðum og of-
beldi.
Á sama hátt er það held-
ur ekki tilætlunin með því
að heimta þjóðríkisstjórnar-
skrá, að ráðast á sjálfstjórn
þjóðarpartanna og afnema
eða skerða almenn mannrétt
indi að öðru leyti en því að
að taka af mönnum og flokk-
um réttinn til að ráðast hver
á annan og á þjóðarhaginn.
— Tilætlunin með þjóðræði
legri stjórnarskrá er alls
ekki neitt svipuð tilgangi
einræðissinnanna, að gera
gagnbyltingu á móti hinun^i
ofríku mannréttindum sem
og áreiðanlega mundu ekki
gleyma að hefna sín — ætl-
unin er sú að skapa jafn-
vœgi á milli parta og heild-
ar, báðum til gagns og ör-
yggís-
Þetta verður með því ein-
falda móti að láta einstakl-
inginn stjórna sínum einka-
málum og fjölskyldum sín-
mn — láta sveitarfélögin og
héruðin og hinar ýmsu stofn
anir og fyrirtæki stjórna því
sem þau geta innan þeirra
takmarka sem þau eru heild-
inni gagnleg og skaða engan.
En svo verður líka að
tryggja ríkisvaldinu svo frið
aða, sterka og hlutlausa af-
stöðu, að það geti haldið öll-
um kröftum í jafnvægi inn-
an þjóðfélagsins, samkvæmt
settu umboði þess sjálfs í
heild sinni og fyrir ofan öll
partasjónarmið.
Þessu fullnægja hinir ein-
földu frumdrættir um skip-
un þings og stjórnar, sem
lýst var í síðasta árgangi
Þjóðólfs og er stöðugt um-
talsefni liér í blaðinu.
Demókratí
Frh. af 2. síðu.
að reyna að gróðursetja í jarð-
vegi hins raunverulega jarð-
neska félagslífs.
ÞJÓÐRfKI VERÐA AÐ KOMA
Á UNDAN HEIMSRfKI
En eru þá nokkrir kraftar tii
að taka upp fána heildarsjón-
armiðanna og heildarræktar-
innar og stofna hið þráða demó
kratíska heimsríki?
Líklega er tími slíkrar rík-
isstofnunar varla kominn enn.
Og þó hafa ýms mál þegar ver-
ið rekin í alþjóða samvinnu,
svo sem póst- og símamál, sótt-
varnarmál, veðurþjónusta o. fl.
Þessi mál mætti nú þegar fela
einni og sömu alþjóðastjóm og
auk þess mörg fleiri. En demó-
kratísk samstjóm öryggismál-
anna mætir auðsjáanlega enn
litlum skilningi. Verður þess og
varla vænzt að slík alþjóða-
trygging geti komið á undan
sams konar sjálfsköpuðu öryggi
hjá hverri einstakri þjóð. Og
eru þar þó stór spor þegar stig-
in með stofnun Bandaríkjanna
og Brezka samveldisins.
Bretar og Norðurlönd hafa
eignast sitt blandáSa þjóðræði
fyrir reynsluþróun, og án þess
að þeim sé eðli þess fullljóst.
ni 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ni
Vér fslendingar eigum að geta
stofnað hreint sterkt þjóðríki
yfir partasjónarmiðunum full-
komlega vits vitandi og á rök-
vísum gmndvelli.
Vér stöndum nú á því þró-
unarstigi er flokkarnir hafa
sýnt að þeir geta ekki stjórnað
öðm en því, sem nauðsynin
beinlínis knýr þá til.
Almenningur er farinn að
skilja, að flokkavald er ekki
stjórn lieldur stríð og nákvæm-
lega sama eðlis eins og stjóm-
leysið og stríðsástandið í lieim-
inum, sem kemur af uppivöðslu
partaveldisins og skorti á heild-
arhugsjón, heildarsköpun og
heildartryggingu.
Þeitn sem ekki trúa á, að önn
ur lieildarstefna en einræðilegs
sigurvegara geti unnið hug á
partaveldinu, skal bent á grein,
sem væntanlega verður birt í
næsta blaði. — Sannast þar
greinilega, að liin demókrat-
ísku lieildar- og öryggissjónar-
mið em jafnan vakandi meðal
almennings, og þau bíða að-
eins eftir forustu óflokksbund-
inna þjóðlegra krafta (states-
men). En jafnskjótt og flokk-
amir sjá livert strauminn ber,
flýta þeir sér að stýra í sömu
átt. — Forsetamálið í fyrra var
ljóst hérlent dæmi um þetta.
iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
TILKYIMINilNG
Viðskiptaráðið hefur ákveðið nýtt hámarksverð
á föstu fæði, og er það sem liér segir fyrir livern
mánuð:
I. Fullt fæði (morgunverður, hádegisverður, síð-
degiskaffi og kvöldverður):
Karlar....................... kr. 320,00
Konur ......................... — 300,00
II. Hádegisverður, síðdegiskaffi og kvöldverður:
Karlar ...................... kr. 290,00
Konur ..........'........... — 270,00
III. Hádegisverður og kvöldverður:
Karlar ........••••......... kr. 260,00
Konur ......................... — 245,00
IV. Hádegisverður:
Karlar ...................... kr. 150,00
Konur ......................... — 140,00
Sé innifalinn í fæðinu a. m. k. í4 lítri mjólkur
til drykkjar daglega, má verðið vera kr. 12,00 Iiærra
en að ofan segir.
Sé um að ræða fullt fæði og einni máltíð fleira
á dag en segir undir lið I liér að framan, má verðið
vera kr. 30,00 hærra á mánuði.
Verð það, er að ofan greinir, nær til fæðis, sem
selt hefur verið frá og með 1. rnarz 1945.
Reykjavík, 16. marz 1945.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Ingólfur
hefur undanfarið verið send-
ur allmörgum til kynningar. —
Af þessu leiðir að engin kaup-
skylda hvílir á mönnum enda
þótt menn endursendi ekki
blaðið. — Nógur tími að neita
að greiða póstkröfuna, ef menrj_ S
óska ekki að gerast kaupendur.
Það er að kenna annríki í
prentsmiðjunni, hvað blaðið
hefur komið strjált út undan-
farið.
miiiimmiiiiimmimimimimiiiiiimiiimiimiiimiimiiiiiiiiiiiiimiimimi
mmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmimiimiiL
i Tilkynning frá Nýbyggingarráði |
1 Umsóknir um fiskibáta byggða 1
| innanlands |
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að láta hyggja innan- E
= lands á næstu 1—2 árum 50 fiskibáta af þessum |
= stærðmn:
= 25 báta, 35 smálestir að stærð, og
| 25 báta, 55 smálestir að stærð.
= Tilskilið er að ríkisstjórnin geti selt þessa báta =
= einstaklingum, félögum eða stofnunum til reksturs. 5
Teikningar af 35 smálesta bátunum hafa þegar =
= verið gerðar og eru til sýnis hjá Nýbyggingarráði, =
= en verið er að fullgera teikningar af 55 smálesta =
= bátunum og verða þær og til sýnis strax og þeim =
= er lokið. =
Umsóknir um þessa báta sendist til Nýbyggingar- 5
= ráðs, sem allra fyrst, og eigi síðar en 15. maí 1945. =
= Þeir, sem þegar hafa óskað aðstoðar Nýbyggingar- =
= ráðs við útvegun báta af þessum stærðum, sendi =
nýjar umsóknir. =
Við úthlutun bátanna verður að öðru jöfnu tek- =
ið tillit til þess í hvaða röð umsóknirnar berast. =
NYBYGGINGARRÁÐ. 1
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmm
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim
mimiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiimimm
| SAGAN AF WASSELL LÆKNI |
1 eflir JAMES HILTON |
Sem meðmæli með þessari bók nægir að geta uin- =
= mæla Roosevelts forseta um söguhetjuna, í útvarps- =
E ræðu er forsetinn hélt, hann sagði meðal annars: =
„IVassel lœknir var'5 eftir hjá þessum mönnum, E
E vitandi að hann kynni að veröa tekinn til fanga E
E af óvinunum. En hann ákvdö að gera órþrifatil- =
= raun til þess að koma mönnunum burt frá Java. E
= Hann spuröi sérhvern þeirra, hvort hann vildi hœtta E
E á þetta og allir guldu því jákvœði. Fyrst vnrö hann =
= að koma þessum tólf mönnum til strandar. Menn- =
= irnir voru alvarlega veikir, en Wassel lœknir hélt E
E í þeim lífinu með kunnáttu sinni og blés þeim í =
= brjóst sínu eigin hugrekki. Eins og komizt var að =
= orði í hinni opinberu tilkynningu, var lækniriipn: E
E ,— Kristi líkur hirðir, sem helgaÖi sig hjörð sinni. =
“ 6 66 »
= Fæst í öllum bókabúðum.
iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmm
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim
1 CARL SIJNDBY:
f UNGAR HETJUR !
E Saga fyrir drengi og telpur, með myndum eftir Stef- E
= án Jónsson, í þýðingu eftir Gunnar Sigurjónsson. =
= Þessi saga hefur þegar aflað sér mikilla vinsælda. =
1 — Þetta er bók, sem allir foreldrar og barnavinir =
= ættu að gefa drengjunum og telpunum í tækifæris- =
| gjafh-. |
5 Fæst nú aftur hjá öllum bóksölum.
| Bókagerðin Lilja. 1
TiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMi