Ingólfur - 11.06.1945, Side 3

Ingólfur - 11.06.1945, Side 3
INGÓLFUR 3 **> Rætt við lesendur „EÐLILEGA OG AF SJÁLFU SÉR“. Einn lesandi segir: — Því miður er ég hræddur um að íslenzka þjóðin sé ekki enn þroskuð fyrir þjóðræðisstefn- una. En ef til vill þurfa ekki að líða nema svo sem 200 ár þangað til hún kemur eðlilega og af sjálfu sér“. Og þá má hún gjarnan koma, því að þá býst þú við því — kæri lesandi — að vera fyrir löngu kominn í gröf þína! — Eða ef svo er að þú ekki að- eins veizt að þjóðræðisstefnan er rétt, heldur líka óskar að liún komist á sem fyrst — vegna hvers tekur þú þá und- ir með stefnusinnum „veiða, ráns og yfirráða“, sem allt af finna einhver undanbrögð lil að þurfa ekki að þola stjórn- háttu siðaðra manna? — Þeg- ar þessir menn eru á móti ein- hverri augljósri endurbót, þá er viðkvæðið alltaf þetta sama — að fylling tímans sé ekki kom- in og fólkið ekki þroskað fyrir endurbótina. Allt á að koma „eðlilega og of sjálfu sér“. En það mætti nú bíða lengi eftir margri endurbótinni, ef aldrei mætti taka hana upp fyr en allir liafa af sjálfu sér og vegna þroska síns lært að skilja liana til hlítar. Eftir því mætti þá heldur aldrei reyna að kenna mönnum neitt. Það yrði að lærast „eðlilega og af sjálfu sér“. Og á sama hátt ættu þá líka allir sjúkdómar að læknast. — Alls konar kenn arar og læknar væru þá aðeins til að trufla hina eðlilegu rás náttúrunnar. Þeir menn voru til, sem sögðu að íslenzka þjóð- in væri ekki þroskuð til að læra að lesa og skrifa svona í einu hendings kasti, þegar almenna fræðsluskyldan kom á dagskrá. — Og ennþá síður var því trú- að, að menn gælu hér á landi lært að stýra vélum, bílum, skipum o. s. frv. Sagt var að það hefði líka kostað miklu þroskaðri þjóðir miklu lengri tírna að læra þetta en svo að vér Islendingar þyrftum að hugsa til að læra þetta á skemmri tíma en mörgum mannsöldrum — já, allt slíkt yrði að koma „eðlilega og af sjálfu sér“. Það kemur því engan veginn á óvart þó að menn segi þetta sama um þjóðræðið. Sannleikurinn er hara sá, að breyting frá öllum stjórnhátt- um, einkum þó lýðræðilegum, yfir í þjóðræði, er líkast því að liverfa frá gamalli mvnl, máli og vog yfir í tugakerfið. — Það er það sama og að liverfa frá flóknum háttuni til greiðra og einfaldra. Þjóðir sem undir núverandi skipulagi aldrei að eilífu geta náð neinum stjórnartökum læra það undir J)jóðræði bæði fljótlega, eðlilega og af sjálfu sér. ÓTRYGGÐUR GJALbEYRIR. J. S. skrifar: --------Blöðin og flokkarn- ir rífast um að eigna sér ýmsar kjarabætur fólkinu til lianda og meðal annars ellitrygging- arnar. — En það er eins og menn haldi að það þurfi ekki annað en að sernja lög á lög ofan — öll mein þjóðfélagsins verði læknuð og öllum Jjörfum fullnægt með lögum og sann Jiykktum, sem svo ekkert stend ur á bak við eða a. m. k. eng- inn ábyrgur aðili — ekkert staðfast ríkisvald og ekkert tryggt Jijóðarbú — ekkert nema flokkar, sem rífa niður liver fyrir öðrum og eru J)ó kannske allra hættulegastir þegar þeir fara að vinna sam- an. — Ilvenær megum við vona að Jiað fari almennt að opnast augun á þessum veslings aumingjum, sem kalla sig Is- lendinga fyrir J)ví að Jieir liafa fallið í hendur ræningja, sem liafa slegið ríkisvald J)jóðar- innar niður og lamað getu þess til að ábyrgjast nokkum skap- aðan hlut. — Nú er ég l. d. bú- inn að greiða tryggingargjöld um langan tíma auk þess sem ég hef reynt að spara mér sam- an. — En svo vakna ég upp við Jiaun vonda draum um leið og aldurinn er tekinn að mæða mig, að á sama líma og allt flýtur í peningum í kring um mig, þá em tryggingar mínar og sparifé, sein áttu að nægja mér, minkaðar niður í lítið brot af J)ví sem ég hafði í þær lagt — eingöngu fyrir svik rík- isvaldsins. Á me8ta velgengnis- tíina sem yfir landið hefur kom ið, liefur íslenzka ríkið ekki viljað ábyrgjast peninga sína. -— Hvað sannar nú betur en Jietta, að })ið Þjóðveldismenn hafið rétt fyrir ykkur, Jiegar J)ið reynið að vekja ])jóðina til að stofna sér ábyrgt ríkisvald, í stað þess að bíða eftir því einræði og Jieirri harðstjórn, sem óhjákvæmilega er í vænd- uin ef J)essu fer fram? — Oft spyr ég sjálfan mig, hverjar af Norðurlanda{)jóðuuuin liafi fengið liollustu leksíuna á J)ess um styrjaldarárum. — En hvað sem ])essu líður, J)á leggja J)ær allar, að okkur einum undan- skildum hina ríkustu áherzlu á að lialda uppi trausthæfu rík isvaldi“. — SVAR: Gjaldeyririnn verður aldrei tryggður á meðan óábyrgar flokkastjórnir, sem eru í stríði innbyrðis, eiga kost á að beita slíkum herbrögðum, meðal ann arra, að breyta gengi péninga með beinum eða óbeinum að- ferðum og geta svo að segja með einum einasta pennadrætti franiið 1 íin voðalegustu inn- brot: — tekið tugi niilljóna króna af einum liluta ríkis- borgaranna og stungið þeim í vasa annarra. -— Þetta var gert, og -— að því sem bezt er vit- að — alveg aö ástæðulausu vor- ið 1940, J)egar sterlingspundið var hækkað úr ca kr. 20,50 í kr. 26,15. Og var ])ó st.pundið eðlilega fallandi á móts við krónuna vegna vaxandi inn- eigna í Bretlandi. Það má segja, að þetta liafi verið' fyrsta sporið að verð- lags- og kauplagskapphlaup- inu, sem nú hefur rænt sjóði landsins og eigendur trygginga, skuldabréfa og innstæðna svo stórkostlega. — Sem kunnugt rættirnir s k ý r a s t Menn eru alltaf að furða sig og býsnast yfir ýmsum einráö- um og flokkslegum aðgerðum einstakra ráðherra, einkum nú hinum síðari veitingum opin- berra starfa og embætta. Eðiilega finnst mönnum að þessar ráðstafanir snerti þjóð- arheildina og sömuleiðis fram- tíðina ineira en margar aðrar, svo að eðlilegast sé að fylgt væri þar almennum reglum, sem ráðuneytið í heild sinni bæri ábyrgð á. En nú heyrast hvaðanæfa raddir um, að það sé engu lík- ara en að við stýrið sitji þrjú ráðuneyti og stjórni hvert eft- ir sínu höfði. Enda liafi blað forsætisráðherra lýst því að hann beri enga ábyrgð á um- ræddum gerðum annarra ráð- lierra. Við nánari athugun er })ó ekkert furðulegt við þessi stjórnlegu fyrirbæri. Þau eru í fullkomnu samræmi við lýð- ræðið, sem flokkablöðin þreyt- ast aldrei á að vegsama. Samkvæmt J)essum gleðiboð- skap á ríkisvaldið alltaf að vera höfuðlaust. Lýðræðið við- urkennir enga þjóðarheild, sem megi hafa neina fulltrúa eða neitt sérstakt úrskurðar- úrslitavald í þingi né stjórn. Samkvæmt lýðræðinu er ekk ert vald í landinu liærra en flokkavöldin, ])egar þau liafa náð tangarhaldi á kjósendun- um. Það verða því raunverulega jafn mörg ríki eins og flokkar í landinu. Þetta liefur lengst af verið reynt að dylja fyrir þjóðinni. Flokkarnir vissu, að almcnningsálitið í landinu var þjóðræðilegt, og er það enn, sem eigi aðeins áðurnefndar að- finnslur bera vott um, lieldur líka krafa þjóðarinnar uni að fá að kjósa forsetann og krafan um endurskoðun stjórnarskrár- innar. Hvorttveggja er byggt á ósk um stjórnhæft lieildar- skipulag á J)jóðfrjálsum grund- velli. Það er almennt lögmál, að eðli allra þróana eða orsaka- og afleiðingakeðja verður skýr- ara eftir því sem á líður. Og lýðræðisþróunin er nú komin á það stig að hún getur ekki dulizt lengur. -— Er nú komið svo langt, að íslenzka stjórnin telur ekki lengur ómaks vert að sýnast vera ein heild á Jieim sviðum Jiar sem aðkomandi ástæður ekki beint knýja hana til Jiess. — En afleiðingin af þessum nú- gildandi rétti flokkanna til að setjast í J)jóðarbúið, og það jafnvel án tillits til stærðar, og skipta með sér gögnum J)ess og gæðum, er sú, að Framsóku hlýtur þá að liafa sama rétt, og getur lieimtað rúm í stjórn- arráðinu fyrir tvo ráðherra frá sér. En svo er eftir að vita, hvað almenningsálitið segir um þetta ástand í lieild sinni, — hvort það treystir sér til að taka upp nokkra baráttu fyrir tilveru sinni eða hverfur að sínu forna bjargráði — að beygja sig. Sem flestir af lesendum Ing- ólfs ættu að segja oss álit sitt sem fæstum orðum. Bækur úreltar Frh. af 1. síðu. falla hvítt er, var Bretum kennt um þetta dæmalausa og ástæðulausa skemmdarverk. En öll aðferð J)eirra mælir á móti því að þeir hafi sózt eftir J)ví að skerða fjárliagskerfi vort svpna herfi- lega. Enda græddu þeir ekkert á því, lieldur liækkuðu J)eir viðstöðulaust verð á vörum og öðru sem þeir keyptu af oss. — Hér voru því aðrir kraftar í spili. Þjóðin getur aldrei komið neinni abyrgð fram á liendur flokkslegum stjórnum. Og allra sízt undir flokkasamvimiu. — Þjóðleg heildarstjórn er eina lausnin. Og ef þjóðin vildi alls ekki tryggja sér slíka stjórn með nýrri stjórnarskrá, þá get- ur ])að ekki átt sér aðra orsök en þá, að hún hefur týnt heild- artilfinningu sinni og er klof- in niður í klíkur sein allar ætla að berjast til einræðisvalda í landinu. — Enda væri Jiað J)á — að J)jóðræðinu burt köstuðu — eina lausnin. — Einræðið er þó ríki. En það nafn verð- skuldar ekki núverandi fyrir- komulag, sem ekkert vill á- byrgjast og ekkert getur á- um eru látnar talla a spjald eða vegg. — Er mjög sennilegt að slík lestraraðferð ryðji sér rúm, einnig í lieima- liúsum, því að það getur orðið miklu fyrirhafnarminna að koma spjaldinu fyrir })annig að hægt sé að lesa á það í hæg- ustu stillingu hvort heldur er sitjandi eða liggjandi, lieldur en að verða að lialda á bók, sem einkum er þreytandi fyr- ir J)á sem liggja í legubekk eða rúmi. Þegar fyrir síðustu aldamót kunnu menn að taka ósýnileg- ar smámyndir, sem margir munu kannast við, því að þær eru stundum greyptar inn í ýmsa hluti, svo sem reykjar- pípur, hnífasköft o. fl. á milli örsmárra glerja, sem stækka myndirnar þegar bornar eru að auga á móti birtunni svo að jafnvel iná lesa nöfn sem prent- uð eru undir þær. Það sem nú vekur umtal um það að smámyndagerðin muni geta útrýmt bókum, er það, að bæði liafa fundist mjög fljót- virkar aðferðir til myndatök- unnar, og sömuleiðis til að prenta smáar bókaeftirmyndir í ódýrum upplögum. Þá liafa fundist injög einföld lestrar- tæki, sem stækka myndimar. Bókasöfn stórjijóðanna eru orðin að báknum, sem fara svo ört vaxandi að til vandræða Iiorfir. — Er nú farið að tala um að breyta þeim í smá- myndasöfn, Jiannig að sameina spjaldskrárnar og bækurnar. Það er nú talið, að aftan á eitt einasta spjald af venjulegri stærð megi koma mynd af 250 bókarsíðum. Með J)ví að bæta aðferðirnar, stækka spjöldin og hafa þau fleirbrotin, eða eins og umslög megi koma fyrir lieilum stórverkum þannig að })au verði aðeins örlítil fyrir- ferðar. Fyrir lesendurna verða svo til sérstök stækkandi lestr- artæki. — Er líklegt að notk- un orðabóka og annarra liand- bóka verði auðveldari er les- andinn losnar við blaðaflett- ingar. Um dreifingu „bókanna“ óttast menn að hún verði blátt áfram ofauðveld og krefji gagn gerðar breytingar á rithöfunda réttinum. Allir geti eignast tæki til að ljósmynda og fleir- falda smámynd af livaða bók sem vera skal.. Ljósmyndagerðin er sögð að vera orðin svo einföld, að öll líkindi séu til að hún geti gert byltingu í prentlist og bóka- gerð J)á og þegar, t. d. Jiannig að í stað vélsettra bóka koini smámyndir af vélrituðu máli. Nú J)egar er farið að senda bréf á smáfilmum í flugpósti og sömuleiðis fleira lesmál, sem svo er stækkað þegar á ákvörð- unarslaðinn kemur. Mest af bréfum sínum mun Bandaríkja herinn hér fá með þessu móti. ★ Eftir að þetta er ritað feng- um vér að vita, að Landsbóka- safnið hefur fengið smámynd- ir þær af íslenzkum handritum brezkum söfnum, er blöð liafa skýrt frá að íslendingar í Bret- landi hefð’u látið taka og gefið safninu. — Fylgir með tæki, sem stækkar liverja bókaropnu, svo að það má lesa hana í fullri stærð. — Tækið er eins konar uppmjór kassi. Er smáfilman efst í lionum og ljós á bak við. Kemur þá stækkuð skugga- mynd á skáspjald við botn kass ans, og má lesa letrið í gegn um rúðu á liliðinni sem að manm snýr. Stjórsiarskráin Frli. af bls. 2. og taka upp slíkt skipulag á málefnum alþjóðar að samboð- ið sé í öllu 6Íðmenntaðri nú- tímaþjóð. Af þeirri ástæðu hef ég tal- ið rétt nú þegar á byrjunarstigi nefnilarstarfanna, að draga fram á ný höfuðatriðin í stefnu minni svo þeir gætu að lienni hallast sem í raun og sannleika vilja að stjómarskrá hins unga íslenzka ríkis verði annað en skálkaskjól fimmtu-herdeildar livers þess einræðisríkis sein til þess hugsar að hneppa þjóðina viðjar kiigunar og ófrelsis. Allir þeir mörgu menn og konur uin land allt, sem hugs- að hafa þessi mál, ýinist í heild eða einstök atriði þeirra ættu nú í sumar að skrifa opinber- lega í blöð og tímarit um þau, og setja þar fram tillögur sínar eða senda ráðgjafarnefndinni þær svo hún geti einnig tekið Jiær til athugunar við samn- ingu hinnar nýju stjórnarskrár. J. G. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiu | Aeglýsendur 1 = munið eftir því að = | Ingólfur | = fer út um land í = Jiúsundum eintaka. fngólfur ^ er lesinn um allt land. — Tl 111111111111111111111111111111111111111111 il

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.