Austurland


Austurland - 22.06.2000, Page 6

Austurland - 22.06.2000, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 "Tilnefningar” óskast Menningarverðlaun SSA 2000 Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi (SSA) veitir árlega viðurkenningu; Menningarverðlaun SSA, í samræmi við 9. grein samþykkta sambandsins. Ákvörðun um verðlaunahafa er tekin af stjórn SSA að fengnum tilnefningum. Verðlaunin eru afhent á aðalfundi sambandsins. Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum á Austurlandi sem viðurkenning fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar á liðnu ári (starfsári SSA). Hlutverk verðlaunanna er einnig að vera almenn hvatning til eflingar menningar- og listastarfs í kjördæminu. Stjórn SSA auglýsir hér með eftir tilnefningum til menningarverð- launa SSA árið 2000. Einstaklingar, félög og stofnanir skrásett í Austurlandskjördæmi eiga rétt á að senda inn tilnefningar, en stjórnin er ekki bundin af þeim í ákvörðun sinni um val á verðlaunahöfum. Tilnefningar sendist til: SSA, Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði. Netfang: ssa@eldhorn.is. Fyrir 10. ágúst 2000 Merkt Menningarverðlaun SSA 2000. Stjórn SSA Hótel Edda Neskaupstað Laugardagskvöldið 24. júní bjóóum við enn og aftur upp á okkar vinsæla Steikarhlaöborð í veitingasal Hótel Eddu Neskaupstað frá kl. 18.30 - 22.00 Á hlaðborði verður boðið upp á m.a. Forréttir Grafinn lax, reykta bleikju, sjávarréttasalat, paté og ktyddgrafið lamakjöt með viðeigandi sósum og nýbökuöu brauði. Aöalréttir Lamba- svína- og nautasteikur aö hætti matreiðslumannsins, bakaðar kartöflur, brúnaðar kartöflur, grænmeti, ferskt salat og tvær gerðir af heitum sósum. Kaffi og konfekt Steikarhlaóborö kostar kr. 2.500 kr. Börn 6 til 12 ára greiða hálft gjald en börn 5 ára og yngri greiða ekkert. Vinsamlégast pantiö borö í síma 477 1331 Jónsmessugrill í Hellisfirði Föstudagskvöldið 23. júní veröur farið í "hefðbundna" grillferó í Hellisfjörð. Farió verður frá bryggjunni fyrir neöan Egilsbúö og er fyrsta ferð kl. 19.00 og síðan eftir jtörfum. Fyrsta heimferö er áætluð um kl. 23.00 Boóið veröur upp á grillaö lamb, svín og pylsur meö viöeigandi sósum og salötum. Auk fjöldasöngs viö varöeld. Nánariö upplýsingar hjá Fjarðaferðum s. 477 1713 og I-Iótel Eddu Neskaupstað S. 477 1331 w _ „ Venó velkomin Starfsfólk Hótel Eddu Neskaupstað Nýir Austfirðingar Þessi myndarstúlka heitir Tinna Ósk og fæddist 5. júní sl. á sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vóg 16 merkur og var 51 sentimetrar. Foreldrar hennar heita Þórarinn Ómarsson og Sigrfður Þ. Þórarinsdóttir, sem heldur hér á henni. Ljósm. JKÁ Austurland fyrir 30 árum Frá Ferðaskrifstofunni Sunnu Fulltrúi frá Ferðaskrifstofunni Sunnu verður á Austfjörðum dagana 24. - 25. júní, eða sem hér segir: Valaskjálf, Egilsstöðum 24. júní kl. 16-18 Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði 24. júní kl. 19-21 Egilsbúð, Neskaupstað 25. júní kl. 13öl5 Valhöll, Eskifirði 25. júní kl. 16-18 Hótelinu Reyðarfirði, 25. júní kl. 20-21 Veitir allar upplýsingar um utanlandsferðir. Ferðaskrifstofan Sunna Greiðsluáskorun Allir þeir aðilar sem eiga vangreidd gjöld hjá Fjarðabyggð eru hvattir til þess að greiða þau hið fyrsta. Fjarðabyggð Hér er átt við þá aðila sem skulda sveitarfélaginu hin ýmsu gjöld s.s. tónskólagjöld, leikskólagjöld, gatnagerðagjöld, hundaleyfisgjöld, hafnargjöld, mengunar og heilbrigðiseftirlitsgjöld, húsaleigu, leigu á tímum í íþróttamannvirkjum, gjöld fyrir heimaþjónustu og önnur þau gjöld sem sveitarfélagið innheimtir fyrir veitta þjónustu og selt efni. Verði ofangreindum gjöldum ekki gerð skil innan þriggja vikna frá birtingu áskorunar þessarar verða þau send lögfræðingi til imiheimtu með tilheyrandi innheimtukostnaði. Forstöðumaður fjármálasviðs

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.