Austurland - 22.06.2000, Page 8
, w
ð^^-,9 W-
■\Qt
Ostakynning fimmtudaginn
22. jdnífrá kl. 15 - 18
N ESBAKKI
@477 1609 og 897 1109
'o
Elsta landsmálablað lýðveldisins
Stofnað 1951
Austurland
Fjarðabyggö 22. júní 2000 Verð í lausasölu kr. 170
Fjarnám í hjúkrun við
Verkmenntaskóla Austurlands
Ákveðið hefur verið að fjarnám
í hjúkrunarfræði hefjist við Verk-
menntaskóla Austurlands í haust.
Áður hafði verið ákveðið að
námið færi fram á Egilsstöðum í
tengslum við Háskólann á Akur-
eyri en nú hefur verið horfíð frá
því þar sem aðeins 3 sóttu um
námið.
Tildrög þess að námið var flutt
til Neskaupstaðar eru þau að sex
konur í Fjarðabyggð sendu áskor-
un til Háskólans á Akureyri þar
sem þær óskuðu eftir því að nám-
ið yrði einnig við Verkmennta-
skólann í Neskaupstað. Það var
sem sagt orðið við ósk kvennanna
og síðan áskorunin var send hefur
ein kona bæst í hópinn þannig að
þær verða þá 7 sem hefja nám í
hjúkrunarfræðum við skólann í
haust.
Lilja Aðalsteinsdóttir hjúkr-
unarforstjóri Heilbrigðisstofnunar
Austurlands sagði í samtali við
blaðið að hún væri mjög ánægð
með þetta framtak „stelpnanna"
en vissulega hefði besti kosturinn
verið að hafa námið á báðum
stöðunum. Um er að ræða dag-
skóla og svo gæti farið að námið
færi fram bæði í Verkmennta-
skólanum og á Fjórðungssjúkra-
húsinu, þar sem íjarfundabúnað-
ur er á báðum stöðunum.
„Stelpurnar“ eru á aldrinum
tuttugu til fjörutíu og sex ára og
hafa ýmist lokið sjúkraliðaprófi
eða eru með stúdentspróf.
1 eina sæng á
Reyðarfiroi
Hulda Elma verðlaunuð
- atvinnutilboð frá Lichtenstein
Alda
þjófnaða
Á síðustu vikum hefur verið
mikið um þjófnaði í Neskaup-
stað. Aðallega hefur verið stolið
farsímum og lausamunum úr
ólæstum bifreiðum og húsum.
Að sögn lögreglunnar var fyrsti
þjófnaðurinn tilkynntur fyrir
rúmlega þremur vikum. Þá var
stolið GSM símum úr tveimur
bifreiðum og sömu nótt var GSM
síma stolið úr bílskúr. Fyrir rúm-
lega einni viku var tilkynnt um
þjófnað úr ólæstri íbúð og aðfara-
nótt laugardagsins var stolið úr
einbýlishúsi GSM síma, peninga-
veski og Nikebol.
Lögreglan segir að málið sé í
rannsókn og vissar vísbendingar
séu á borðinu. Lögreglan segir að
það sé ótrúlega mikið um það að
fólk skilji lykla og lausamuni eftir
í bílum og húsnæði ólæst. Hún
hvetur fólk til að læsa bifreiðum
sínum og skilja húsnæði ekki eftir
ólæst.
I fyrra gerði lögreglan í Nes-
kaupstað könnun á hvað margir
skildu bíllyklana eftir í bílunum
og var það mjög algengt. Lög-
reglan tók lyklana og gerði fólki
að sækja þá.
Nú er ljóst að ekkert verður af
samstarfi íslandspósts og Spari-
sjóðs Norðfjarðar í Neskaupstað
en þessir aðilar munu hafa sam-
eiginalega afgreiðslu á Reyðarfirði.
Til stóð að Sparisjóður Norð-
íjarðar tæki við rekstri íslands-
pósts á báðum stöðunum og að
starf semi hans yrði í framtíðinni
í húsnæði Sparisjóðsins við Egil-
Sleppt í
Andapollinn
Fimm stórlaxar, 12 til 15 punda
að stærð eru nú svamlandi í
Andapollinum á Reyðarfirði en í
síðustu viku var sleppt í pollinn
og byrjað að selja veiðileyfi.
Stærð laxanna sem sleppt var
er á bilinu 2 til 5 pund að þessum
fimm stóru undanskildum. Verð
á veiðileyfum í Andapollinn er
500 krónur á dag og er þá greitt
700 krónur fýrir hvert kíló af
veiddum fiski og einnig er hægt
að greiða kr. 1000 fyrir hvern
veiddan físk.
Tjaldsvæðið á Reyðarfirði er
við pollinn og óvíða fegurra um-
hverfi til að tjalda í. Á pollinum
svamla endur og örstutt er í
fjöruna,
Stangir eru leigðar við Anda-
pollinn og er opið fyrir veiði alla
daga frá 13:00 til 20:00.
braut 25. Hörður Jónsson fram-
kvæmdastjóri þjónustustaða
íslandspósts sagði í samtali við
Austurland að peningalegt hag-
ræði hefði ekki verið viðunandi.
„Við förum ekki í svona skipu-
lagsbreytingar nema það skili sér í
aukinni hagræðingu og í þessu
tilviki var ekki svo. Það er ekki
farið í samstarf samstarfsins
vegna,“ sagði Hörður.
Þann 15. nóvember mun
afgreiðsla Sparisjóðsins á
Reyðarfirði verða flutt í húsnæði
Islandspósts að Búðareyri 2.
Hörður segir að veruleg hagræð-
ing náist með þessu móti og
hagur beggja sé vel viðunandi.
Ferðamenn
Líkt og undanfarin ár verður
rekið hótel í heimavist Verk-
menntaskóla Austurlands í Nes-
kaupstað. Að þessu sinni er það
gert undir merkjum Hótel Eddu
sem er í eigu Flugleiðahótela hf.
Edduhótelin eru sumarhótel opin
í júní, júlí og ágúst. Hótelin eru
fímmtán talsins og eru staðsett
víðs vegar um landið.
Á Hótel Eddu í Neskaupstað
eru 29 tveggja manna herbergi
með sér sturtu og salerni. Veitinga-
salurinn er á annarri hæð hótels-
ins og boðið er upp á allar hefð-
Hulda Elma Eysteinsdóttir sem
lék með landsliðinu á móti á
Möltu á dögunum var valin besti
uppgjafari mótsins. Það eru
þjálfarar liðanna sem velja bestu
leikmennina og fékk Hulda Elma
21 stig en næsti leikmaður 11 stig.
Þetta voru einu verðlaun Islands á
mótinu og í fyrsta skipti sem leik-
maður úr Þrótti er slíks heiðurs
aðnjótandi. Hún fékk vegna vals-
ins til eignar veglegan bikar
I kjölfar mótsins á Möltu fékk
Hulda Elma tilboð um að leika
með liði í Lichtenstein. Það er
bundnar veitingar, morgunverð af
hlaðborði, matseðil í hádegi og
kvöldin jafnt fyrir einstaklinga og
síðan léttar veitingar allan daginn.
Á hótelinu starfa 10 manns þar af
8 Norðfirðingar.
Karl Rafnsson hótelstjóri segir
að bókanir gangi ágætlega. „Þetta
fer rólega af stað. Eins og staðan
er í dag eru bókanir góðar í júlí
og ágúst en það getur auðvitað
breyst. Karl hefur verið í þessum
„bransa“ í 21 ár og segir að sér líki
mjög vel í Neskaupstað. „Ég held
að það sé sjórinn sem hefur þessi
landsliðsþjálfari Lichtenstein sem
þjálfar liðið og fara leikir þess
fram í Sviss. Tilboðið felur í sér
ókeypis skólavist, húsnæði og
fæði auk vasapeninga, ferðir til og
frá íslandi, einnig í jólafrí. Þá
býðst henni að þjálfa gegn greiðslu
yngri flokka félagsins. Hulda
Elma er að íhuga boðið, en telur
líklegt að hún taki því ekki, þar
sem henni finnst of stuttur tími
til stefnu en hún þarf að vera
komin út fyrir 15. ágúst n.k. taki
hún boðinu.
áhrif. Útsýnið úr veitingasalnum
og herbergjunum er alveg einstakt
og margir ferðamenn sem hafa
gist hjá okkur eiga ekki orð yfir
fegurðinni,11 sagði Karl.
Karl segir að það sé ekki síður
markmið hótelsins að eiga gott
samstarf við heimafólk. „I sumar
verðum við með skemmtileg til-
boð um helgar sem eiga ekkert
síður erindi við heimamenn. T.d.
steikarhlaðborð, grillkvöld, barna-
matseðla og ýmislegt fleira sem
kynnt verður hverju sinni,“ sagði
Karl í samtali við Austurland.
eiga ekki orð yfir fegurðinni
Nýsmíði úr stáli og áli - SVN Vélaverkstæði M 477 1603