Eining - 01.11.1943, Page 2
E 1 N I N 6
Félagsmál
Frá Sambandi bindindisfé-
laga í skólum
Um þetta leyti árs er starfsemi félags-
skaparins um það bil að hefjast. Allir
skólar landsins eru teknir til starfa,
sumir hafa þegar starfað mánaðartima,
aðrir eru nýbyrjaðir. Þá er venja, að
boðað sé til svonefnds fræðslukvölds hér
í Reykjavík. Fræðslukvöldin eru einn
aðal þáttur í starfi bindindisfélaganna.
Við skulum því líta nokkuð nánar á til-
högun þeirra. Fræðslukvöldin eru aug-
lýst í öllum skólum bæjarins og er öll-
um heimill aðgangur ókeypis. Fyrsta
dagskráx’atriðið er ræða um bindind-
ismál. Reynt er að ti'yggja beztu ræðu-
menn og í'æðuflutning, sem helzt hentar
ungu fólki, vandamálið tekið til með-
fei’ðar út fi'á þess sjónai'hóli og gei’ð
fræðileg og uppeldisleg skil. Næst er
venja, að sýnd er kvikmynd, fræðandi
myndir. Á fi’æðslukvöldi því, sem haldið
var þriðjudaginn 26. okt. s.l. var sýnd
kvikmynd sú fi'á lífi Islendinga í Vest-
urheimi, sem Þjóði'æknisfélagið gaf. —
Þriðja og oftast síðasta ati’iðið er söng-
ur og hljóðfærasláttur. Er í’eynt að fá
ki’afta úr skólunum sjálfum. Hafa
þannig skólakórar og kvai'tettar látið til
sín heyra og orðið gagnkvæm uppbygg-
ing í. Stöku sinnum hefur fræðslukvöíd-
unum lokið með dansi, en það er nokki’-
um vandkvæðum bundið að koma þvi
við vegna þess, að þau ei’u oftast í mxði i
viku, en sjálf skemmtifélög skólanna
nota helgarnar til starfsemi sinnar. —
Slík fi’æðslukvöld ei’u haldin 4—5 á ári
og eru venjulega mjög fjölsótt.
Um likt leyti og fyrsta fi’æðslukvöld-
ið er haldið, gengst stjórn sambandsins
fyrir því, að hin ýmsu skólafélög séu
endui’reist. Ei’u þá sendir ræðumenn í
skólana til hvatningar og leiðbeiningar.
Fyi’st i desembei’mánuði er haldið
þing hér í Reykjavík, þar sem mættir
ei’u fulltrúar frá öllum bindindisfélögum
skólanna eða umboðsmenn þeirra, oftast
eldri nemendur staddir í bænum. Á þingi
þessu ei’u lög félagsins endui’skoðuð og
áætlanir gei'ðar um stai’fið.
Hinn fyrsti febrúar ár hvert er sér-
staklega helgaður stai’fi sambandsins.
Kennslumálai’áðuneytið veitir þann dag
frí frá kennslu eftir hádegi og leyfir
jafnframt, að tveim síðustu stundunum
fyrir hádegi sé vai’ið til bindindis-
fræðslu. Þar sem því verður við komið
annast sambandsstjórn þá fræðslu. Auk
þess hafa Góðtemplai’areglan og sam-
bandið fengið til umráða nokkurn hluta
af dagskrártíma útvarpsins þann dag til
útbi’eiðslustarfs.
Saml>andið gefur út blað, sem það
það nefnir Hvöt. Hún er send í alla
skóla landsins ókeypis. Á síðasta ári var
fyrirkomulagi á útgáfu hennar breytt
frá því sem áður tíðkaðist, þannig, að í
stað þess að koma út einu sinni á skóla-
árinu, þá 48 síður, á hún nú að koma
út mánaðarlega, 8 síður í hvei’t sinn.
^ambandið hefur styi’k til stai’fsemi
sinnar, kr. 5000,00.
Félagið var stofnað 16. marz 1931 og
fyllii’ því þrettánda ái’ið þann dag 1944.
Upphafleg meðlimatala þess varum 250,
en í árslok 1942 voi’u þeir 2300.
Ef ég væri spurður, hver væri höfuð-
tilgangur sambandsins með starfi sínu,
vildi eg mega gefa þetta fátæklega svar:
Engin fi’ægð, engin dáð,
aðeins þetta er ski’áð
sem vort takmai’k, voi’t boðoi’ð og braut:
Engin áfengis sár
engin di’ykkjumanns tár
mega falla í framtíðar skaut
Guðm. Sveinsson.
U. M. F. í.
,,Eining“ vill flytja fréttir frá félaga-
samböndum þeim, er að blaðinu standa
og hefir þegar gert það nokkrum sinn-
um. En það þyrfti að vei’ða að fastri
venju. Eg hefi nýlega átt tal við í’itara
U.M.F.I., hr. Daníel Ágústínusson, og
fengið hjá honum eftirfarandi fréttir
varðandi ungmennafélögin. Starf þeiri’a
er mikið og fjölbreytt að vanda,
og félögum hefir fjölgað allmikið. Þar
vii'ðist vor í lofti og er það vel um jafn
góðan æskulýðsfélagsskap og ung-
mennafélögin. Æskilegt væi’i að félagar
þeirra sendu Einingu, eða mér,
fi’éttir af stai’fi sínu eða stuttar greinar
um áhugamál sín, einkum þau, er ætla
mætti að ættu sér hljómgrunn meðal
annarra félaga, er að blaðinu standa.
Við skulum öll hjálpast að því að skapa
einingu um sameiginleg áhugamál og
láta ,,Einingu“ flytja mál okkar til al-
þjóðar.
Ingimar Jóliannesson.
Ný sambandsfélög
I sumar gengu í U.M.F.I. héraðssam-
band Austur-Húnavatnssýslu og Skaga-
fjarðarsýslu, með 13 félögum og 750 fé-
lagsmönnum. Og nýlega Umf. Ólafs-
f jarðar með 55 meðlimum. Ei’u þá stai’f-
andi félög innan U.M.F.I. 153 með 8200
félagsmönnum.
Ymsir starfsmenn
Bjai’ni F. Finnbogason búfi'æðingur
frá Stokkahlöðum, annaðist ræktunar-
leiðbeiningar fyrir U. M. F. I. s. 1. vor.
Starfssvæði hans var Ungmennasam-
band Eyjafjai’ðar.
Þórður J. Pálsson, kennari í Reykja-
vík, var s. 1. sumar ráðinn skógai’vöi’ð-
ur í Þi’astaskógi. Kjartan Jóhannesson
söngkennai’i, Ásum í Gnúpverjahreppi
kennir söng hjá nokki’um Umf. í Árnes-
sýslu um tíma í vetur, að tilhlutun
U. M. F. I. Aðstoðar hann meðal annars
Umf. Eyi’ai’bakka við Æfintýri á göngu-
för, en það félag er að æfa þann kunna
leik.
íþróttamál
Auk átta fasti’a íþi’óttakennara s.l.
vetur og vor, kenndu þessir menn urn
tíma íþróttir hjá sambandsfélögum
U. M. F. I. og að tilhlutun þess s.l. vor:
Stefán Ki’istjánsson, Húsavík hjá Ung-
mennasamlxandi S.-Þingeyinga, Páll
Sigui’ðsson, Hólum og Guðjón Ingi-
mundarson, Sauðárki’óki hjá Ung-
mennasambandi Skagafjai’ðar. Jón
Bjai’nason frá Hlemmiskeiði hjá Umf.
Skeiðamanna. Styi’kir voru veittir til
allmargra félaga, er nutu kennslu
heimamanna, sem ýmist ei’u íþrótta-
kennarar eða áhugamenn um íþróttir.
Næsta vetur ei’u þessir íþróttakenn-
arar ráðnir: Bjai’ni Bachmann, Borgar-
nesi, er kennir hjá Umf. á Vestfjörðum,
en auk þess þremur félögum að tilhlut-
un I. S. I. Kári Steinsson, Neðra-Ási,
sem kennir í Austur-Skaftafellssýslu og
Skagafirði. Sigríður Guðjónsdóttir, Eyr-
ai'bakka, er kennir þar og á Stokkseyi’i
og Guttormur Sigurbjörnsson, sem er
fastur starfsmaður Umf. á Austurlandi.
Þá verður samvinna við I. S. I. um tvo
kennai’a, þá Anton Björnsson og Öskar
Ágústsson. Umsóknir frá félögum ei’U
mjög margar og langt um fleiri en
hægt er að fullnægja vegna skorts á
kennurum.
Skinfaxi
Tímai’it U. M. F. I. kemur bi’áðlega
út. Flytur hann meðal annars minning-
ai’gi'einar um Aðalstein Sigmundsson,
þ. á m. í’æðu þá, er séi’a Eirikur J. Eiríks-
son flutti í Fríkirkjunni við kveðjuat-
höfnina 29. apríl. Itai’leg grein um
Hvanneyi’ai’mótið, með fjölda mynda,
fréttir af 14. sambandsþingi U. M. F. 1»
íþi’óttaþátt og margt fleii’a.
Minningarsjóður
Aðalsteins Sigmundssonar
nemur nú rúmlega 8000 kr. Hlutverk
hans er að styrkja fátæka en efnilega
menn til náms. Stjói’n U. M. F. I. og af-
greiðsla Tímans í Reykjavík taka á
móti gjöfum í sjóðinn.
Skilnaðarmálið
Stjórn U. M. F. I. hefur sent Alþingi
ályktun þá. sem sambandsþingið gei’ði
varðandi sjálfstæðismálið, en hún var
svohljóðandi:
„14. þing U. M. F. 1., haldið að Hvann-
eyri 24. og 25. júní 1943, skorar á Al-
þingi að halda fast við þær ákvai’ðanii’.
sem þegar hafa verið teknar varðandi
sjálfstæðismálið, og vinna hiklaust að
því, að ísland verði lýðveldi eigi síðar
en 17. júní 1944, og vísar í því sam-
bandi til ályktunar síðasta þings U. M>
F. I. í Haukadal 1940.“
En hún er þannig:
„13. þing U. M. F. I. haldið í Hauka-
dal dagana 20. og 22. júní 1940 lýsn’
yfir, að stefna ungmennafélaganna 1
sambandsmálinu er, að íslendingar taki