Eining - 01.03.1944, Qupperneq 8
8
E 1 N I N G
Happdrœtti Háskóla Islands
SALA HAPPDRÆTTISMIÐA ER HAFIN
Vinningar 6000 — aukavinningar 29
Samtals 2.100.000 krónur
VerS hlutamiða: 1/1 12 kr. — ¥2 6 kr. — V4 3 kr. á mánuði.
Umboðsmenn í Reykjavílt:
Anna Ásmundsdóttir og Guðrún Björnsdóttir, Austurstræti 8. Sími 4380.
Dagbjartur Sigurðsson, Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Sími 2814.
Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgötu 1. Sími 3586.
Elís Jónsson kaupm., Kirkjuteig 5. Sími 4970.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12. Sími 3582.
Jörgen J. Hansen yngri, Laufásvegi 61. Sími 3484.
Olga Jónsson, Klapparstíg 17. Sími 2533.
Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu. Sími 3244.
í Hafnarfirði:
Valdimar Long. Sími 9288.
Verzlun Þorvalds Bjarnasonar. Sími 9310.
Kynnið yður ákvœðin um skattfrelsi vinninganna
Græddur er geymdur eyrir.
Tryggið framtíð yðar og þjóðfélagsins með því að spara
sem mest af tekjum yðar og ávaxta spariféð í tryggum
vaxtabréfum.
Þeim fjölgar stöðugt, sem notfæra sér þau hlunnindi,
sem fólgin eru í því að ávaxta fé í 1. flokks vaxtabréfum.
Bankavaxtabréf Landsbankans hafa nú í meir en 40 ár
verið viðurkennd ein bezta og tryggasta eign, sem völ er á.
Bankavaxtabréf Landsbankans eru tilvalin til tækifæris-
gjafa handa börnum og ungu fólki, vegna þess að þau veita
gjafarmóttakandanum aukna öryggistilfinningu og glæða
skilning hans á gildi peninga.
Bankavaxtabréf Landsbankans eru fyrirliggjandi í stærð-
um allt niður í 100 kr.
Auk bankavaxtabréfa eru oftast fáanleg önnur trygg
vaxtabréf, útgefin af opinberum aðilum.
Kaupþing Landsbanka íslands er stofnað í þeim tilgangi
að greiða fyrir verðbréfaviðskiptum og gera þau sem ör-
uggust, almenningi til hagsbóta. Látið einhvern hinna 14
kaupþingsfélaga annast viðskipti yðar á kaupþinginu,
gegn tilskilinni þóknun, V2 % af upphæð viðskiptanna. Látið
kaupþingsfélaga leiðbeina yður um val á vaxtabréfum, sem
bezt henta yður.
Verðbréfadeild Landsbanka Islands lætur í té allar upp-
lýsingar um vaxtabréf og kaup og sölu þeirra á kaup-
þinginu.
Landsbanki íslands.
I
3
3
3-
(t
æ
t-i.
©*
c
T
íí
M^OÖ00*I05vl't*WM
.. OK
3
«1 03
P
r
n P
0»
b ST
• 3
a
1 03
p C
P »
V- V- 3 <
3 3 3 0*5^
a a a p Sr w
g p E
» S Z “ £ £
P P C* M, £
3 3 3 W 3
-• oq’ P
td
3 c'
OQ
03 P P
p 3 1 —
g w
p. p
< 3
P
<2. P
E §:
03 33
8 Qi
» 03
p a
cd w 5
3 <
3 0°
C 03
3 ®
(t> —
70 crq
P 2*
2. P
•s ~
3' p
r 3
£ « S.
< x 3
5 g-I
"•s B;
Ch C 2- -
O- 1
3 Z p '
M “ < !
H w o
3 ~
«• p
g 3
P* P
< Cfi
p 3 03 03 3 3 03 "" r-
CA M 03 O 3 Q< P ; P
03
03
03 0
3
P
c
F*
t:® ?
SgS:
P I?
3fC3
3 3
ft> (JQ
“ c
rp
I I
totototot\5cowcicnooc5tnootcoo4»-citol_l
" ‘ ocnocnoooooooootn
00000000000000
I I I I 1 I I I I I I I I w
w
7?
o.
Cfí?
I-!
ffi
B- 3
sa r
o* ír
a
t-i
93
C*
1-!
a
*Ö
'■ö
ö
5ð
&
H
H