Fjallrefurinn - 01.04.1932, Blaðsíða 1

Fjallrefurinn - 01.04.1932, Blaðsíða 1
W7. Fjallrefurlnn Tfmarlt Flallrefafélagslns. 1. ár. -f Aprfl 1932. (Prentað sem handrit.) Fyltjt úr grenf. Um leið og „Fjallrefurinn" hefur nú göngu sína í nýjum skrúðai pg í þeirri trú a'ð lesendum hans muni nú fjölga að talsverðum mun, vill hann, til glöggvunar þeim, er ófróðir eru um starf hamBi og stefnumi'ð þess félags, er að honum stendur, gera grein fyrrr því i inokkruim orðum. Fjallrefaféiagið var stofnað á skírdag árið 1923 og er því nú að byrja sitt 5ta ár. Stofnendur þess voru 4 dugandis göngumenn, er fóru árla hinn umrædda dag morgungöngu að Úlfarsfelli í Mosfellssveit. I þeirri fer'ð var félagið stofnað og stefna þess mörkuð þá þegar j aEaJdráttum. Sú nautn og gleði, er því er sami- fara, a'ð þreyta göngur um veglausar víðáttur lands vors og drekkai í sig lrrfei lan og hrescandi morgunsvalann, vakti þessa 4 ungul menn ti! skilnings á því a'ð hér var kostur mikillar en. auðsóttrail ánægju, ánægju, sem ekki er dýrkeyptari en svo, a'ð hún stendur hverjum þeim til bo'ða, er þrek hefir og karlmensku til að yfixv gefa sæng og svæfil fyr en venja hans er og leggja lei'ð sina upp til fjalla. — A'ðalmarkmið fólagsins, var því frá upphafi það, að sameina unga menn til iðkunar gönguferða, lengri e'ða skemmri, eftir því sem atvik leyfa, svo og hverskonar fer'ðalaga og dvalar 'úti í náttúrunni á öllum tímum árs. Nafn félagsins gefur skýrt og ákveðið til kynna þann ásetning féiagsmanna, a'ð verða eigi upp- næmir fyrir sérhverjum hégóma og láta sár sem fæst fyrir brjósti brenna. Mú: í því sambandi sérstaklega geta þess, a'ð „Fjallrefir" telja þa'ð eina af sinum allrahelgustu skyldum að dvelja eigi ferðir' íínar, þær er rá'ðgerðaT hafa verið, þótt veður sé ekki sem hag- stæðast að mannanna dómi. Félagið hsfir nú starfa^ í 4 ár, eins og fyr er sagt, og farlð margarj gönguferðir, en fiestar stuttar. Á hverju ári hefir e:nn eða fleiri jJwiDSRfW. ;aFn) , iA'v '•" j ÍSLA.\"Vis ]

x

Fjallrefurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallrefurinn
https://timarit.is/publication/840

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.