Tilraun til daglegs fréttablaðs á Siglufirði - 26.02.1924, Blaðsíða 1

Tilraun til daglegs fréttablaðs á Siglufirði - 26.02.1924, Blaðsíða 1
til dagSegs frjeiíablaðs á SigSufirði. No. 1 Abyrgðann.: Friðb. Níelsson. | 26.-2.-’24 4 i Alþingi. Jón Magnússon og Jónas Jónas- son munu llytja sitt frumvarpið hvor um fækkun ráðherra; þó ekki eins. Búist við samþykki annars- hvors þeirra og þingrofi. Agús Flygenring flytur frumvarp um undanþágu frá fiskiveiðalögun- um, þess efnis að leyfa 6 erlend- um togurum að stunda veiðar frá Hafnarfirði. Skipin hafi íslenska áhöfn og fiski utan landhelginnar. Erl. símfrjettsr. ítalir og Frakkar. Mussölini hefir átt fund með sendiherra Frakka í Rórn mn fjár- liagslega samvinnu ríkjanna til þess að vega upp á móti flotaaukningu Breta í Miðjarðarhafi. Undatidráttur Pjéð verja. Ransóknarnefnd bandamanna hef- ir fundiö sannanir fyrir 8 miijörð- tim gullmarka, sem Rjóðverjar liafa komið úr lancii. Verkfallið í Noregi. Samningaumleitanir milli vinnu- veitenda og verkamanna í Noregi hafa farið út um þúfur. B. D. S. Bergenska fjelagið ætlar að hafa tvö skip í förum við ísland í ár. A annað að ganga upp til austur- landsins, norður og vestur um land til Rvík og sömti leið til baka. Hitt aðeins milli Bergen og Reykjavíkur. Gítfunes hefir Reykjavíkurbær keyft fyrir 150 þúsund krónur. Ingólfsiíkneskið var afhjúpað á sunnudaginn að viðstöddu fjölmenni Ræður fluttu Ziinsen borgarstjóri, Eggerz for- sætismðherra og O Halldórsson, formaður iönaðarmannafjelagsins. Esja leggur á stað í dag. Siglfirðingar! styðjið þessa tilraun til að konia á fót daglegu frjettablaði, með því að gjörast þátttakendur. Byrjunargjald er 2 kr. á viku, en verður lækkað strax og þátttakan eykst. Gerist áskrifendur strax! Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Tilraun til daglegs fréttablaðs á Siglufirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tilraun til daglegs fréttablaðs á Siglufirði
https://timarit.is/publication/841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.