Jafnaðarmaðurinn - 15.01.1930, Side 1
JafnaOarmaðurinn
Útgefandi: Verklýðssamband Austurlands
1. tölublaö
Norðfirði, 15. janúar 1930.
5. árgangur
Bæjarstjérnarkosningin á Seyðisfirði
16. janúar 1930.
sæmilega tryggur meirihtuti skap-
ast. Skiftir því meiru máli nú en
áður, hverja stefnu sá væntan-
legi meirihluti hefir. Kjósendur
verða að gera sjer þetta ljóst,
áður en að kjörborðinu kemur.
Þeir verða að hugfesta það, að
engin tök verða á að breyta um
aðalstefnu bæjarstjórnarinnar hin
Kjörseðill
viö bæjarstjörnarkosningu í Seyðisfjaröarkaupstað 16. janúar 1930.
Hún hlýtur að marka tímamót
í sögu kaupstaðarins. Hingað til
hafa verið árlegar kosningar í
bæjarstjórnina. Hefir það valdið
árlegum fulltrúaskiftum og gert
stjórnina óvissa og óstöóuga.
Nú verður kosin bæjarstjórn
til næstu fjögra ára. Má því
vænta meiri festu í stjórninni, ef
næstu fjögur ár. Og að á því
tímabili getur margt gerst og
þarf margt að gerast. Og að öll
framtíð bæjarfjelagsins veltur á
því, hvort málum þess verður
stefnt til farnaðar eða ófarnaöar
á þessu tímabilj.
Þessir listar verða í kjöri,
kjörseðillinn svo:
og
A-listi B-listi C-listi
Karl Finnbogason Eyjólfur Jónsson Jón E. Waage
Sigurður Baldvinsson Sveinn Árnason Sigmar Fríðriksson
Qunnlaugur Jónasson Sigurður Arngrímsson Ingimundur Bjarnason
Brynjólfur Eiríksson Jón Jónsson Quðfinnur Jónsson
Guðmundur Benediktsson Theódór Blöndal Páll Arnason
Emil Br. Jónasson Þórarinn Benediktsson Kristján G. ísfeld
Þórarinn J. Björnsson Brynjólfur Sigurðsson Guðmundur Þórarinsson
Jón Sigurðsson Sigurður Björnsson Jón Árnason
Kristjana Davíðsdóttir Halldór Jónsson Jón Kr. Stefánsson
Ingvar Jónsson Qísli Lárusson
Jóhannes Oddsson Hávarður Helgason
Eymundur Ingvarsson Quðrún Gísladóttir
Sigmar Friðriksson Einar Blandon
Haraldur Aðalsteinsson N. P. Örum Nielsen
Jónas Rósenkransson Kristjansen Jentoft
Finnbogi L. Sigurðsson Quðmundur Þorbjarnarson
Halldór Benediktsson Sigurður Þ. Quðmundsson
Þorfinnur Þórðarson Jón Vigfússon
Listarnir.
„SkjöldungaM fer, þar er borið
merki eindregins íhalds, hvaða
nafni sem nefndur er flokkurinn,
sem að stendur.
Um þrjá lista verður að velja I C-listinn. Ekki er fullkunnugt
við bæjarstjórnarkosninguna hjer um frurnkvæði að honum. En
á Seyðisfirði, hinn 16. jan. n. k jfullyrða má það, aö fyrsti mað-
Væntanlega kynna menn sjer ur l'stans: Jön Eyjólfsson Waage,
nöfnin á hverjum þeirra fyrir sig, yerslunarstjóri á Seyðisfirði, hef-
svo ekki þykir ástæða til að 'r mest fyrir ÞV1 koma
telja þau upp hjer. honum á framfæri, og að ekkert
En rjett þykir að benda á upp- UÍe'a§ °2 enginn áður kunnur
runa hvers lista og athuga nokk-\f^°^ur stendur að baki honum.
uð, undir hvaða merkjum þeir Verður því aö svo stöddu að
fara líta á hann sem einkalista versl-
A-listinn. Frumkvæði að hon- unannnar J. Waage
átti Verkamannafjelagið Samkvæmt því, sem að fram
„Fram“. Á grundvelli þeirra til- an er sagfi verður því um að
lagna, er þaðan komu, er listinn ve'fa:
og samþyktur. Og ál A-lista, sem er alþýðulisti,
um
saminn
honum eru og með honum
mæla menn úr verkamannafjelag
nu „Fram“, „Jafnaðarmanna
jelaginu" og aðrir, sem í engu
slíku fjelagi eru, en hafa jafnan
unnið og vilja vinna með al-
Dýðufjelögunum gegn íhaldinu.
Listi þessi er' fullsaminn á
fundi og engum meðmælum
„safnað" á hann úti um bæinn.
Hann fer því undir merki al-
Dýðunnar.
B-listinn. Frumkvæði að hon-
um átti stjórnmálafjelagið „Skjöld-
ur". Á fundi voru ákveðnir fram-
bjóðendur listans, og síðan var
Kosningin fer þannig fram:
Kjósandi fær hjá kjörstjórninni
kjörseðil, sem að öllu leyti er
eins og sá, sem prentaður er
hjer fyrir ofan. Með þennan
kjörseðil fer hann á afvikinn stað,
sem honum verður vísað á. Þar
á að vera borð og blýjant eða
blýantar á því. Kjósandi tekur
blýjant af boröinu og merkir
með honum kross fyrir framan
A, B eða C á þeim lista, sem
hann ællar að kjósa. Krossinn á
að vera svona: X- Ætli kjósandi
því t. d. að kjósa A-lista, lítur
kjörseðilshöfuðið svona út, þegar
hann er búinn:
Kjörseðill
við bæjarstjórnarkosningu í Seyðisfjarðarkaupstað 16. janúar 1930.
x A-listi
B-listi
C-listi
Kjósandi má breyta um röð á
lista þeim, er hann kýs, og gerir
hann það á þann hátt, að setja
tölurnar 1, 2, 3 o. s. frv. framan
við nöfn þeirra, er hann vill raða
á annan hátt en gert er á kjör-
seðlinum. Ennfremur má hann
stryka yfir nöfn þeirra manna á
listanum, sem hann kýs, er hann
ekki vill hafa þar.
En engin merki af neinu tœgi,
önnur en nú er sagt má setja ái
kjörseðilinn og alls ekki merkja
við listabókstaf eða nöfn á fleiri
en einum lista.
B-Iista, sem er íhaldslisti, og
C-lista, sem er einkalisti Waages
verslunar.
Hugleiðingar
um
kosriingar o. fl.
i.
Það er ekki fyr en einstakling-
meðmælum „safnað" úti um bæ. I arnir fá meira frjálsræði og hlut-
Mun sú söfnun hafa hafist fyrst deild í málefnum þjóðanna, að
á skrifstofu og í búð Stefáns Th. farið er að skilgreina stefnur í
Jónssonar. En síðan var listinn þjóömálum. í öllum þingræðis-
á ferðinni um bæinn í viku. löndum verða aðalstefnurnar ávalt
Stjórnniálafjelagið „Skjöldur" tvær, frjálslynd stefna og aftur-
var stofnað sem óháð fjelag öll- I haldsstefna. Þó flokkarnir sjeu
um stjórnmálaflokkum í landinu. oftast fleiri og jafnvel margir, má
Og munu ýmsir hafa í það geng- ávalt skifta þeim, eftir stefnu
ið í þeirri trú og von, að svo sinni, annaðhvort í umbótaflokka
reyndist. Þó mætti öllum, sem eða íhalds-og kyrstöðuflokka.
stefnuskrána sjá, vera það ljóst, Til að undirbúa þann þroska
að kjarni hennar er hreint og og afla þeirri skoðun fylgi, að
eindregið íhald. Að vísu er ýms- einstaklingarnir ættu að eiga
um dreglum úr stefnuskrám um- hlutdeild í málefnum þjóðanna,
bótamanna og gerbótamanna vaf- hafa fjölda mörg andans mikil-
ið sniðuglega utan um íhaids- menni fórnað öllu lífsstarfi sínu.
kjarnann, svo að hann mætti Með árvekni og framsýni undir-
d> ljast óvönurn augum. En búið jarðveginn fyrir seinni tíma.
reyndin hefir orðið sú, að fje- Þessi framsæknu mikilmenni lýsa
lagið hefir starfað sem eindregið eins og blys gegnum veraldar-
íhaldsgagn, og fer það að öllu söguna, og hafa með rjettu orð-
eðli og vonum. ið nokkurskonar dýrlingar hinnar
Og að sjálfsögðu hefir fjelagið frjálslyndu umbótastefnu. Flestir
misst fjelaga því fleiri, sem íhalds- þessara brautryöjenda tilheyrðu
kjarninn hefir skýrar komið í ekki þeirii stjett, sem þeir höföu
Ijós. Ber þar raun vitni, þar sem sett sjer að marki að vinna fyr-
mælt er, að alt að 90 menn ir, og mættu því, í fyrstu, tor-
hafi verið í því um skeið. En nú tryggni og misskilningi sinna
hefir það ekki afla til að full-l eigin skjólstæðinga. Smátt og
gera lista á fundi, heldur verðurlsmátt tókst þó að vekja hinar
að „safna“ á hann meömælum undirokuðu stjettir til meðvitnnd-
úti um allan bæ. ar um rjett sinn og mátt. Það
En hvað sem líður meðmæl- tókst að þroska þær svo, að
um þeim, sem aflað er úti um þær gátu sjálfar teflt fram æ tleiri
bæinn og enginn er til frásagnar og fleiri úr sínum eigin hóp,
um, hvernig fengin eru, þá er sem fylktu sjer undir merki um-
það eitt víst, að þar sem listi bótastefnunnar, móti afturhaldi
t, A N 0 o iiÓKASA I- N
■J* é j. !> L 01; 0
,?t