Jafnaðarmaðurinn - 15.01.1930, Side 3
JAFNAÐARMAÐURINN
3
fótum þeirra liggja hrófatildur
íhaldsins í rústum og bíða þess,
að þeim verði blásið burt af
vorstornii nýrra hugsjóna, sem
mun geysa yfir staöinn, þegar
vetri biksvartrar verslunarkúgun-
ar og blákaldrar eigingirni léttir.
Skuggar.
í þröngum dölum og fjörðum,
milii fjalla, sem gnæfa við him-
inn, myndast skuggar, — ein-
kennilega dimmir.
í slíkum skuggum getur margt
skuggalegt gerst, — og margt
ófagurt dulist.
í skuggunum á Seyðisfirði,
bak við himinháa m’kmmons-
hrauka íhaldsins, með falsglit
hjegómans á toppinum, hefir
margt skuggalegt gerst, margar
örlagaríkar og ófagrar athafnir
braskaranna dulist furðu lengi.—
Skuggaverkin.
Þau verk, sem íhaldsbraskar-
arnir Seyðfirsku hafa unnið, og
þau ráð, sem þeir hafa bruggaö
og skapað hafa staðnum þau
örlög, sem nú eru í ljós komin,
hafa veríð unnin og brugguð í
skugganum,— verið skuggaverk.
Aðalstjórnandi skuggaverkanna
ljet. eitt sinn svo um mælt, að
fyrst skyldi -jafnan búa til „vinnu-
plan“ og síðan vinna verkið
samkvæmt „planinu“.
„Vinnuplanið“, sem búið var
til í skugganum og veikunum
síðan hagað eftir, er nú orðið
fullkunnugt og höfuðdrættir þess
þannig:
Alt meginfjármagnið á staðn-
urn skal fengið einum manni. í
hendur. Með því skal hann ná
valdi yfir verslunar- og atvinnulífi
bæjarfjelagsins. Öðlast þá að-
stöðu, sem tryggi honum, skyld-
mennum hans og tengdaliði og
öðrum fylgjendum, yfirráðin í
bæjarmálunum, til þess að auö-
velt sje að klófesta þá aðstöðu,
og þær eignir og eignaafnot, sem
tryggi þeirn völdin, — bæði
heima fyrir og út á við, með því
að ná valdi á kjörfylgi fjöldans,
til bæjarstjórnar og þings, svo
að í bæjarstjóm og á þingi fyrir
bæinn geti setið menn, sem haldi
fast í það skipulag, sem kon-
ungsríki braskarans byggist á.
Qinningarhróp hans til verka-
fólks, útgerðarmanna og annara
skal svovera: „Komið til mín !
Ég „skaffa“ atvinnu. Hjá mér getið
þið fengið vinnu, vörur og pen-
inga, allar daglegar nauðsynjar,
„alt sem þjer þurfið til útgerð-
ar“, — jeg „kaupi allar íslenzk-
ar afurðir fyrir hæsta verð, gegn
vörum og peningum“ o. s. frv.
Lengra þarf ekki aö rekja til
þess að ljóst veröi, að „vinnu-
planinu" hefir verið fylgt út í
æsar, meðan nokkur vegur vsr
til, — rneðan nóttin entist,
meðan ljós nýrrar dögunar ekki
náði að eyða skuggunum.
Dögun.
Hin langa, skuggaríka nótr
Seyðisfjarðar leið að dögun. -
„Öll jel birta upp um síðir'1, og
allar nætur líða að dögun.
Á Seyðisfirði reyndist andstæð-
ingum íhaldsins ókleyft að vinna
fullan sigur á peningavaldinu, þó
margan hnekki hafi það beðið
á sviði bæjarmálanna seinni ár-
in. — En — íhaldsflokkurinn
beið ósigur í þingkosningum. f-
haldsstjórn hröklaðist frá völdum.
Ný stjórn tók við, frjálslyndari,
duglegri og þjóðhollari.— Henni
var talsvert kunnugt um skugga-
verk íhaldsins, bæði á Seyðis-
firði og víðar. Hún beindi ljósi
rannsókna og rjettlætis í augu
þjóðarinnar, — og íhaldsbraskar-
arnir hrukku illa við. Þeir þoldu
ekki að ljósi væri varpað á verk
þeirra, og verkin þoldu ekki að
vera skoðuð í ljósi nýrrar dög-
unar. Þeim varð álíka felmt við
og veiðijDjófunum í landhelginni,
er varðskipin ber að á nætur-
þeli og varpa kastljósi sínu á
„toppfígúru“, — og má fyr rota
en dauðrota !
Vesalings mennirnir, sem neð-
ar standa á listanum!
Því verður ekki neitað, að þar
eru nöfn ýmsa mætra manna,
sem illu heilli teljast íhaldsmegin.
— En hverjum augum þjóðin
lítur hjer eftir á fjármálaþroska
þeirra og sómatilfinningu, þarf
ekki að fjölyrða um.
Þeir eru allir gengnir í sjálf ■
skuldarábyrgd fyrir fjármála-
ráösmensku og heiðri fyrsta
mannsins á listanum ! Og þeir
fá það borgað. —
Athygli þjdðarinnar.
Hiugað til hefir megin þorri
sökudólgana, þar sem þeir eru I þjóðarinnar látið sig litlu varða
að moka upp verðmæti almenn- bæjarstjórnakosningar á Seyðis-
viðreisn og góða framtíð Seyðis- ógagn en gagn. Jafnvel litli kam-
fjarðar.
Hann lengi lifi!
með B-Iistann.
arinn við brúarsporðinn hefir
en niður|verið óspart notaður í þessum
tilgangi, hvað þá annað stærra.
Og við flestar bæjarstjórnakosn-
ingar er reynt að koma á fram-
færi „sprengilistum“ til að dreifa
atkvæðum alþyðu og fá hana
þannig til að vinna á móti
sjálfri sjer.
í þetta sinn voru tveir „sprengi-
listar'1 á ferðinni. Vilhjálmur
Jónsson, fyrverandi verkamanna-
Fyrir nokkrum árum var brjál-1 fjelagi og núverandi íshússvörður
aður maður í þorpi einu hjer á Stefáns Th. Jónssonar, var á
landi. Hann fór einatt berhöfð- ferðinni um áramótin með lista,
aður, barði kreptum hnefa í höf- sem á haföi verið hnuplað nöfn-
uð sjer, og sagðist „vera aö um ýmsra frambjóðanda og með-
sprengja". Hvað hann ætlaði að mælanda A-listans (Alþýðulist-
sprengja, var ekki ætíð ljóst. Enlans). En þessi Vilhjálmslisti fjekk
stundum hafði hann hug á að svo daufar viðtökur, að ekki varð
Nennimir.sem aitaf
eru að sprengja.
ings í eiginhagsmunaskyni,
skugganum.
Hvað kom í Ijós?
í firði, en nú stefnir athygli allrar
þjóðarinnar að þessum kosning-
um. Hún vill sjá hverja viður-
kenningu undanfarandi meðferð
Þegar kasiljósi rannsóknanna, fjármagns útbús íslasdsbanka öðl-
fyrir forgöngu forsætisráðherra, ast. — Forkólfar íhaldsliðsins
var varpað á Seyðisfjörð og náði hafa gefið sína yfirlýsingu og
að eyða skuggunum bak við tekið á sigsinn hluta hinnar sið-
mammonshrauka ihaldsins, þá ferðilegu ábyrgðar. Kjósendur al-
hrukku höfðingjarnir heldur ó-lment eiga eftir að auglýsa sína
notalega við. Sjálfur aðalhöfðing- afstöðu. Engu skal spáð. En
inn baðst lausnar, en verkin sýndu sannarlega má segja, að ógæfu
að hann verðikuldaði hvorki þessa staðar verðiflestað vopni,
náð eða miskunn — því það kom í ef svo fer, að mikill þorri kjós
ljós, að nál. helmingi alls veltu- enda lýsir því yfir með fylgi sínu
fjár útbúsins hafi hann mokað í við B-listann, að hann vilji, að
eina íhaldshít, og hana botnlausa, sú hin sama fjármálastefna verði
svo að mikill hluti þess, sem í ríkjandi í bænum áfram, sem nú
hana hafði verið látinn, mundiler uppvíst orðið, að drotnað
gersamlega horíinn, -- glataður?|hefir að undanförnu.
En hvernig sem fer, og hve
llágt sem íhaldsliðinu þóknast að
Seyðfirðingar sjálíir eru fyrir leggiast, þá er hitt víst, að það
löngu búnir að kenna ýmislega er ekki staöurinn heldur menn-
á afleiðingum ráðsmensku aura-1 irnir, sem liafa valdið ófarnaði
höfðingjans, eru nú að kenna á þeim og niðurlægingu, sem
Deim og munu eiga eflir að Seyðisfjörður hefir orðið fyiir,
sprengja upp bæinn.
hægt að koma honum á fram-
Afleiðingar.
súpa seyði þeirra um langan tíma |
enn.
Ábyrgöin.
En hver ber ábyrgðina á öll-
um skuggaverkunum? Auk ein-
stakra manna, sem mun verða
og að nú veltur mest á því,
að þeir menn verði sem fæstir
við völd í bæjarfjelaginu eftir
leiðis.
Trúin á framtíðina.
FramtíðSeyðisfjarðar er hulin.
ráðþægni sín við forkólfana dýr- Trúin á hana var að deyja, þegar
keypt, lendir ábyrgðin yfir á íhaldsnóttin le:ð að dögun. En
herðar bankans sjálfs og þjóð- nú er trúin aftur að vakna og
arheildarinnar.
En siðferðislega ábyrgðin hvíl-
jhúu þarf og á að vera örugg.
Seyðisfjörður er góður staður
ir á herðum þess manns, sem Náttúran hefir lagt honum í skaut
„vinnuplanið" gerði og starfaði mörg ágæt skilyrði, — og þegar
eftir því. Annarar ábyrgðar mun rjett stjórn kemst á fjármagniö
ekki vera hægt að láta hann og menn ungir í anda, framsýnir
sæta, en þeirrar ætti hann aölog framsæknir ná nægilega föst
svara til. um tökum á málefnum bæjarins,
mun nýr dagur ljóma, og skuggar
Hve djúpí? mammonshrauka íhaldsbraskar-
Mörgum verður nú á að spyrja, anna hverfa að fullu og öllufyrir
hve djúpt rætur fjármálaspilling-1 ljósi nýrra og betri daga. —
arinnar muni standa hjá hinu
seyðfirska íhaldi. — Svarið hef-
ir það gefið.
En til þess að framkvæma þá færi. Er mælt að hann hafi verið
sprengingu þóttist hann þurfa að lagður inn á íshúsið og eigi að
finna með vissu lægsta gólf og geymast þar til næstu kosninga.
hæsta loft í bænum. Og hann Listi Jóns E. Waage er annar
komst að þeirri niðurstöðu, að \ „sprengilistinn“. Og þó hann
það væri kamargólfið á ár- með harmkvælum kæmist svo
bakkanum ogkirkjuturninn íþorp langt, að hann kemur til greina
inu- Þess vegna varð honurn við kosninguna, þá eru litlar líkur
tíðrætt um þessa staði, og sótti | til þess, að hann fái mörg at-
þangað.
Maður þessi er nú horíinn úrlað hann komi manni að. Því
þorpinu. Og þorpið er enn á sín- hvort sem hann er orðaður við
um stað. \jafnaöarmenn, af því að tveir
frambjóðendur hans eru í jafn-
aðarmannafélagi, og Jón Waage
Margir eru menn af líku tagi í kvaö ætla aö ganga í það félag
landivoru. Menn, sem altaf erul— eftir kosningarnar, eða hann
að hugsa um aö sprengja, altaíler kendur við sjómenn, af því að
að reyna að sprengja. Menn, sumir frambjóðendur hans eiu
sem leita frá hæstu stöðum til sjómenn, þá getur slíkt hjal tæp-
lægstu — alt frá kirkjuturnum til lega orðið tekið alvarlega.
kamargólfa — að hentugri að- En listi þessi minnir óþægilega
stöðu til að sprengja. Menn, á hinn framliðna „Verkamanna-
sem þrálátlega lemja það inn í\lista“ Sigurðar Arngrímssonar,
höfuð sín og annara, að það þegar Sigurður þessi hljóp af
þurfi að sprengja, eigi að fundi samherja sinna og stofnaði
sprengja. Hvað eigi að sprengja, þann sprengilista til höfuðs þeim,
og hvers vegna það sje nauðsyn, sem hann hafði viljað sitja með,
það er þeim ekki ætíð ljóst. en þóttist ekki nógu hátt settur
1 hjá.
Má vera, að afdrif þessa
Einkum virðist sprengi-hug-1 Waages-lista verði ekki eins
sjónin vakandi og starfandi í ein- hörmuleg og afdrifSigurðarlistans.
um aðalstjórnmálaflokki landsins: En enginn þarf að búast við al-
íhaldsflokknum. Trúin á hana þýðufulltrúa af honum. Sprengi
virðist þar svo mögnuð og rót- hugsjónin er hugsjón íhaldsins.
gróin, að flokkurinn skifti um Og þeir, sem á hana trúa, og
nafn á ákveðnu árabiii, af óífalfyrir henni berjast fara óhjá-
við það, að hann springi sjálfur, kvæmiiega fyr eða síðar opin-
og í von um það, að hann fái berlega í það lið.
einhverjar flísar, sem auðnast Noröfirðingar kusu mann
kynni að sprengja úr öðrum bæjarstjórn sína á sjómannalista
flokkum, undir hið nýja nafn. í fyrra. í ár var sami maður í
Fyrir engri hugsjón hefir íhalds- kjöri þar á íhaldslistanum. Og
flokkurinn barist eins hraustlega Svo mun jafnan fara.
eins og sprengi-hugsjóninni. Alt|
af hafa blöð hans og formæl-
Sannir andstæðingar íhaldsir.s
munu ekki láta Waages-listam
Starfsemi bankans
Ekki vellur minst á því, hvernig
starfsemi útbús íslandsbanka hjer
B-Iistinn. I Verður háttað eftirleiðis. Snákar
Betra svar verður ekki fengið. íhaldsins hafa sogið úr því blóð} aö Jónas sje jafnaöarmaöur eða
Forráðamenn flokksins eru svo og merg og má líkja því við
djúpt sokknir, svo gersneyddir máttvana sjúkling. — Sjúkdómur-
fjárinálalegri sómatilfinningu, að inn gróf um sig í skugganum.
þeir kóróna lista si:in í þetta Sólin náði hvorki efnislega nje
skifti með höfuðpaur miljóna- andlega að skína á sjúklinginn.
sokksins I Nú skín sól himinsins þar inn
Aldrei hefir seyðfirskum kjós- og salakynnin eru björt og
endum verið jafn harkalega mis- rúmgóð. — Qerist hið sama í
boðiö. Áliti staðarins út á við andlegum skilningi, iná góðs Hjer í bænum gerist sama
aldrei teflt í meiri voða. Áður vænta. Treystum því, að öðrn ó- sagan. Altaf er alið á því, að
þótti því illa borgið með slíkri | reyndu, — og trúum óhikað á fulltrúar alþýðu í bæjarstjórninni
sjeu henni ótrúir og geri meira
endur fyrst og fremst reynt að blekkja sig nje brjála. Þeir, sem
sprengja andstöðuflokka sína. — varpa atkvæðum á hann, hljóta
Tilraunir þeirra til þess að hverfa á eftir Sigurði Arn-
að rægja Jónas dómsmálaráð- grímssyni og öðrum slíkum
herra frá Framsóknarflokknum\verkarnanna-lista-möm\umíska\it
með því að telja bændum trú um, | íhaldsins.
En alþýðuflokkurinn mun verða
„bolsi“, eru jafn alkunna einsoglá sínum stað — eins og þorpið
tilraunir þeirra til að rægja for- hverju sem sprengilistamenn-
ingja alþýðuflokksins frá alþýöu, | irnir reyna að berja inn í höfuð
með því að telja mönnum trú.sín ogannarg.
um, að þeir sjeu ekki jafnaðar-
menn.
Kross víð
A