Jafnaðarmaðurinn - 23.06.1934, Blaðsíða 2
2
Jafnaðarmaðurinn
Hér fer á eftir sýnishorn af
kjörseðlinum, eins og hann lítur
út þcgar kjósandinn tekur við
honum af kjörstjórninni:
Haraldur Guðmundsson
frambjóðandi Alþýðuflokksins
Jón Rafnsson
frambjóöandi Kom m úni taflokksins
Lárus Jóhannesson
frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins
A Lanilslisti Alþýðuflokksins
B Landslisti Bændaflokksins
C Landslisti Framsóknarílokksins
D Landslisti Kommúnistaflokksins
E Landslisti Sjálfstæðisflokksins
Kosningarathöfnin.
Hinn 24. júní n. k. verður í
í fyrsta skifti kosið til alþingis
eftir nýju kosningalögunum. Að-
ferðin viJ kosninguna er aö
sumu leyti á annan veg en áður
hefir tíðkast við alþingiskosning-
ar, og skal hér gerð stuttlega
grein fyrir henni, til leiðbeining-
ar fyrir kjósendur. Áður við al-
þingiskosningar var kosið með
stimpli. Nú er það afnumið og
skal í staðinn setja kross með
blýanti á svipaðan hátt og við
bæjarstjórnarkosningar.
Eins og sýnishorn það af kjör-
seðlinum, sem prentað er hér í
blaöinu, ber meö sér, þá er hann
frábrugöinn því, sem áður hefir
tíðkast, að því leyti, að auk
nafna frambjóðendanna hér í
f kjördæminu eru einnig prentuö
á hann nöfn og listabókstafir
þeirra stjórnmálaflokka, sem hafa
landslista í kjöri við þessarkosn-
ingar. Má hver kjósandi gera
eitt af tvennu: að merkja við
nafn þess frambjóöanda í kjör-
dæminu, sem hann ætlar að
kjósa, meö því að setja blýants-
kross framan við nafn hans, eöa
setja samskonar merki framan
yfð listabókstaf þess stjórnmála-
flokks, sem hann vill gefa at-
kvæöi sitt.
sumt af þeim eru rétt geöugir menn,
aö þair virðast oft hafa alveg óviö-
ráðanlega tilhheigingu til þess að
vera á móti öllum umbótamálum,
sem á dagskrá eru hjá þjóöinni, og
geta það ekki talist meðmæli, eða
finst ykkur þaö? /Innars viröist
töluverð riölun vera í þeim flokki,
og mun bera hér að sama brunni
og í nágrannalöndum okkar, aö
hann leysist sundur vegna innbyrðis
óróa, og ósamkomulags.
Seyöfirskir kjósendur! Næstkom-
andi sunnudag eigið þið að greiða
atkvæði um það, hver fara eigi með
umboð ykkar á alþingi næstu fjög-
ur ár. — Seyðfirskir verkamenn!
Kjósiö fulltrúa Alþýðuflokksins, hon-
um einum er treystandi, honum
einum er trúandi til þess aö berjast
fyrir hagsmunamálum ykkar. Al-
þýðuflokknum einum mun takast
að halda uppi merki ykkar gegn
nasisma, gengislækkun og öðrum
ófögnuöi sem yfir vofir.
Kjósandi.
Á víð og dreif.
Tvo kjósendafundi
hafa frambjóðendurnir haldið hér
í bænum, annan sl. laugardag, en
hinn á fimtudagskvöldiö. Fundirnir
voru mjög fjölsóttir og fóru vel
fram. Nokkrir „heldri" íhaldsmenn
urðu sér þó til skammar á fyrri
fundinum fyrir ruddafengnar og
hávaöasamar frammítökur. Sumir
þessara manna voru sýnilega ölvaðir.
Blaðið vill að þessu sinni sýna
mönnum þessum þá iniskunn, að
birta ekki nöfn þeirra.