Okkar á milli - 01.08.1988, Blaðsíða 7

Okkar á milli - 01.08.1988, Blaðsíða 7
Nr.: Fullt verö: Okkar verð: 2247 1.880 kr. 1.498 kr. Góðar uppskriftir að 260 drykkjum af hinum ólíkustu gerðum Drykkir við allra hæfi heitir stór og glæsileg bók, sem Vaka-Helgafell hefur gefiö út. Hún er upprunalega sænsk, en islenska útgáfan er unnin í samráði við ýmsa sér- fræðinga hér á landi, þekkta sælkera og barþjóna. Helstu vínglösin Hér er að finna uppskriftir að um 260 drykkjum af ólíkustu gerðum, en auk þess margvíslegan fróðleik og góð ráð. Til dæmis er lýst ýtarlega helstu vínglösum, áhöldum og útbúnaði og einnig ýmiss kon- ar kokteilkrásum, snittum og snarli. Lystaukar og fordrykkir Sérstakir bókarkaflar eru um lystauka og fordrykki, langa drykki, bollur, sterka drykki, kalda drykki, heita drykki og heimatilbúna matardrykki - svo að fáein dæmi séu nefnd. Einnig eru fjölmargir íslenskirdrykk- ir, þar á meðal verðlaunadrykkir Bar- þjónaklúbbs íslands. Drykkirnir eru ýmist áfengir eða búnir til án áfengis og boðið er upp á marga valkosti. AFÞQKKUNARI RESTUK TILGREINDLJR A BAKULIÐ Ég óska eftir aö greiösla verði ávallt □ / núna □ skuldfærð á Visa □ Éurocard □ Gildistími: □ □ / □□ Kort nr. mnn_nnnn_nnnn_nnnn uu uULiu I______I U I_I L I UUULJ Þeir sem skipt hafa um heimilisfang fylli út þennan reit: Heimili:___________________ Sfmi: _________ Póstnr.: ____ Staöur: SPURNINGALEIKUR MANAÐARINS Eftir hvem er bók mánaðarins? Munið eftir frímerki VERÖLD ÍSLENSKI BÓKAKLÚBBURINN Pósthólf 1090 — 121 Reykjavík 7

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.