Neisti


Neisti - 27.05.1936, Blaðsíða 6

Neisti - 27.05.1936, Blaðsíða 6
6 NEISTI Svartir sokkar L Ö G T A K. Samkvæmt kröfu bæjargjaldkera fer fram lögtak á fyrri hiuta útsvara 1936, svo og ógreiddum eldri bæjargjöld- um að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað 25. maí 1936. Erl. Porsteinsson — settur — NÝJA-BÍÓ á dömur og berra nýkomnir til SIG. FANNDAL. HERRABINDI svört og mislit í miklu úrvali hjá SIG. FANNDAL kvarta um óþrif hvor frá öðrum. —. Og svo snúa þeir sér til bæjar- stjórnar og heimta götur, skólp- og vatnsleiðslur o. s, frv. Viðbúið er, að á fjárhagsáætlun bæjarins sé ekkert fé afgangs til þessara þarfa, en mennirnir fá e. t. v. vatnsleiðslu, lélegan stíg með moldarofaníburði og opin ræsi fyrir skólpið, þessi mannvirki eru svo endurbætt í hálfan eða heilan mannsaldur — og þarna skapast smátt og smátt ósélegt og óþokka- legt bæjarhverfi. Skársta ráðið, sem eg kann til að forða Siglufirði frá slíkum vexti, er það sem bent var á hér að framan og þá fengist um leið baina- leikvöllur sá, er skipulagsuppdrátt- urinn ráðgerir, ofan Túngötu. Hér væri því til mikils að vinna. Pá kem eg að neðri hluta eyrar- innar, sém eg tel neðan Túngötu, þar er viðfangsefnið sennilega enn vandasamara og þar skilst mér, að eigi komi aðeins til kasta bæjar- stjórnar, heldur líka heilbrigðis- nefndar og þá mun málið vera orð- ið mér dálítið skylt. Eg gat þess áður, að eg byggist við, að Eyrin myndi líka þorna nokkuð neðantil, ef hún yrði lokræst ofantil, en þetta myndi hvergi nægja. Pað verður að fylla upp. Allir vita að uppfylling- ar eru dýrar og yrði þvi að stilla öllu í hóf. -Eg teldi réttast að hér hagaði heilbrigðisnefnd störfum sín- um svipað og bæjarstjórn með göt- urnar. Heilbrigðisnefndin semdi nokkurskonar ágætlun um uppfyll- ingu lóða á næstu árum og tæki árlega fyrir verstu slörkin og þó það þætti hart aðgengið, þá yrði að selja lóðirnar fyrir kostnaðinum, ef lóðareigendur uppfylltu eigi þess- ar skyldur sjálfir, jafnóðum og þess væri krafist. Linkind í þessum efnum þýðir kyrstaða og kyrstaðan þýðir óhollusta, þareð því verður eigi neitað, að allar þessar tjarnir, slörk og sorp skapa óþrif og óholl- ustu í bænum. Framh. Verklýðsmál. Fundur var haldinn í Sjómannafélaginu „Víkingur“ á sunnudaginn til þess að ræða um síldveiðitaxtann. Fundur verður haldinn í félaginu sennilega næstk, sunnud. eða mánu- dag til þess að ganga endanlegafrá taxtanum. Nauðsynlegt er aðsjómannafélag- ar komi á fundinn til þess að vera með og hafa áhrif á hvaða kjör þeir eiga að hafa við að búa i sumar. Deila stendur nú yfir mllli Verka- mannafélags Glæsibæjarhrepps ann- arsvegar og Krossanesverksmiðju- félagsins „Ægir“ hinsvegar. Pað sem á milli ber er vinnu- trygging. Verkamenn vilja fá 8 vikna vinnu við verksmiðjuna tryggða, eins og er við ríkisverksmiðjurnar og fleiri verksmiðjur, en Holdö vill fá að hafa það eins og hefir verið undanfarin sumur, að ef verksmiðj- an hefir ekki síld til vinnslu 1—2 daga á milli, að geta þá skipað fólkinu að fart heim. í fyrra báru verkamenn þeirsem unnu í verksmiðjunni 2—3 hundruð krónur úr býtum fyrir allt sumarið. Meðlimir Verkamannafélagsins eru einhuga um að láta ekki undan. Snemmbær kýr til sölu. Kýrin er hámjölka og á góðum aldri. R. v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. Miövikud. 27. og fimmtud. 28. maí kl. 8ý: „Maðurinn með járnhnefann“. Afar spennandi mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Fritz Rasp og Charlotte Susa. Nýkomið Allar stærðir af strigaskóm verða teknar upp næstu daga. Sköverzlun Andr. Hafliðasonar. Sultutau lausri vigt, Gestur Fanndal Cementið er komið og verður selt á kr. II,— tunnan úr húsi. Kaupfél. Siglfirðinga.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.