Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Síða 3
Arí"$TBlaBurijktíiiíiyi'l:----------------
V Ö R B U Re
Lendið okkar er hálent,víða háar o^
lahgar heiðar„Um þær er villugjsrnt ó-
kunnugumcTil aö hæta ur því eru hlaðnar
vorður ur grjóticÞær standa unp úr fönn
og úfærðsog þótt snjó eða klaka festi
eitthvað utan í þær,sjast þær þó alltaf
upp úryeru auðþekktar fré umhverfinu„
Ef menn eru a ferð um þessar heiðar í
hrið , hrylgusurnar þeytast framan i menn
svo að varla er hægt að halda augunum
opnum,snjórinn æðir eins og hrimlöður
og veðurofsinn ætlar að sla menn niður,
eð a að minnsts kosti að hrekja menn af
leiöjþá er gott^að hafa vörðurnar til
aö fara eftircÞa er um að gera að sleppa
augunum aldrei af þeim0Þ5 að hriðarkóf-
ið hylji þær sýnumjsjást þær aftur til
að gleðja og gefa öryggi um,að verið sé
á. rettri leiðcEn ef vörðurnar tapast,er
engin vissa um það,hvernig fer fyrir
vegfarandenum,sem villtur er uppi a hé-
f jallio
Ungi vinur,sem lest bessar línur.Þeg-
ar eg skrifa þetta,minnist eg athurðar,
sem kom fyrir mig 1 vetur„Eg var uppi é
heiði og matti hafa mig allan við að
glata ekki vörðunum fyrir ofviðri og
þylsortaeÞé varð bessi hugsun til,eð bað
er erfitt og hættulegt að vilTas.t uppi
é fjalli,en þó er enn verra að villast
af braut gæfumannsins i hinu daglega
lifi j, i:verð a úti a götum s tórhorganna,
eins og stundum er sagt,.En það er líka
hægt að verða úti é götum smáborpanna
islensku.Það er hægt að glata gæfu sinni
og sannri gleði i moldviðri nautna og
slæms félagsskapar0Það barf ekki að fara
upp a fjall til að verða úti.Á fjöllum
eru hlaðnar vörður úr grjóti, en, sem bet-
ur fer,er hægt að benda a vörðu^ fyrir
æskumanninn til að fara eftir„Sú varða
er fyrirdæmi Jesú Krists,kenning hans,
erns’og hún er i Kyja testamentinu,eins
og hún er flutt við barnaguðsbjónustur
í kirkjunumfÞessi varða er besti leiðar-
visir sem til er„ÞÓ stundum fa.ri svo,að
rvk fré glaum og gleði heimsins skyggi
á', er samt um að gera,sem fyr, að missa
ekki sjónar a vörðunni - fyri rmynöinni0
A0 Go
'í.s"u"m"á"r""é' tj' t> ' i3.~H~~g;?:u'eTr:
i Vatnaskógi.
(Norðanverðu við Hvalfjörð í Borgar-
fjarðarsýslu er dalur,sem heitir
Svinadalur, í suðurhlíðum hans er
skógur,sem heitir Vatnaskógur.Við
vatnið,sem skógurinn dregur nafn sitt
af,hefir verið byggður stór og fall-
egur sumarskéli,sem K.E.U.M.í Reykja-
vík é.Á bessum stað hafa dvalið dreng-
ir,fleiri eða færri,a hverju sumri,
síðan érið 1923, Þar heyra beir Guð s
orð,bar er beim vísaður vegurinn,sem
öllum æskumönnum er nauð synl egur, Þar
leika drengirnir sér,ganga é fjöll,
róa,sigla,synda,stunda knattspyrnu,
taka sólböðjbegar gott er veður,en
hlusta a sögur,t.d.íslendingasögurn-
ar,begar rignir,
Lrengir víðar af landinu en úr
Reykjavík,hafa verið a þessum stað.
Sumarið 1947 voru bar þrír drengir
fra Fatreksfirði,Hér é eftir kemur
frésögn eins beirra af dvölinni),
Við éttum að fara upp í Vatnaskóg
fimmtudaginn ll.júní.Við lögðum af
stað fra Reykjavík kl.4,með Laxfossi,
upp é A'kranes. Það an fórum við svo í
bíl urp í skóginn,Þegar komið var að
skalanum, flýt tu drengirn-i r sér út úr
bilnum og inn i skélann,til bess að
tryggja sér góðar "kojur".Þeir köst-
uðu hufunum sínum eða jökkunum í
"kojurnar"?til þess að aðrir tækju þær
ekki, Svo sóttu þeir dótið sitt.Elestir
höfðu svefnpoka,en aðrir sæng.Þegar
allir höfðu komið sér fyrir,hlupu þeir
niður sb vatninu,til þess að fé að
fare á batunum út a vatnið.,þó ekki
væri nema svolitla stund,
Á hverjum morgni var féninn dreginn
upn kl,9 og sungið é meðan.Á kvöldin
var hann dreginn niður og hylltur um
leið. ,
Skalinn er mjög stor.Þar er stör
borðsalur,og fyrir enda hans er arin-
eldur.Þrjú herbergi eru fyrir for-
.ingjana og herbergi fyrir eldabusk-
urnar.Hinn endi skélans eru svo tveir
svefnskélar,kallaðir Vatnaskéli og