Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Page 4

Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Page 4
4o Skbgprskali,rúmar snnar 27,en hinn 3o drengi.kyi'ir utan skalann er fótbolta- völlur og ýmis leikföng,t.d.hogar o„fl0 í salnum eru 6 "borð,sem svo eru núm- eruð, drengirnir skiptast a eftir borð- um að þvo upn,- Á hverju laugardags- kvöldi er kvöldvaka.Þar eru sagðar sögu ur,sungnar gamanavísur,talað um mikla menn og sungið um Jes-í3msSvo er farið^ nt og 1 ýmsa leiki.Stundum faum við a- vexti aður en kvöldvökunni lýkur. Stundum fara allir i gönguferðir með foringjunum,upp a fjöll eða urr að foss- uim, sem eru þar í nagrenni nu0 »• Einu sinni í viku fera allir í Indíénaleik0‘E>a er öllum hópnum skipt í tvo flokkajt.d. 1 s s 5. pg 60 horð saman og 2jy3.og 4 , horð samanjSvo er néð í hond,t,dasara- hindi,cg hundið utan um hægri hand- legginn a öðrum hópnum,en þann vinstri a hinum.Svo er tekinn poki og se+tur í hannmosijhey eðe eitthvað bvílÍktcEn svo er það sem i honum er,reyndar gull. Einn foringinn fer svo með pokann út i skóg og felur hann bar.Leikurinn er svo í þvi fólginn að leita að gullpok- anum og finna hann.Er það ba fyrst,að háðir hóparnir fara sn' nn hvoru meginn að , og þegar gefi ð er merki ? legsrja beir af stað að leita pokans.Reyna beir bó jafnhliðe að ná lifhöndunum af andetæð- ingum sinumrHver sem missir ha/.dið af hendleggnum er úr leík, er bá dauður,En að alvinningurinn er auðvi tað í bvi fólginn að finna gul lpokannc. og komast með hann heim, Þegar gott er veður, sólskin og hiíða, erurn við líka stundum i sólhaði, Þegar dagurinn er svo liðinn og komið er inn,er sungið,lesið í Pihliunni, talað um það sem lesið er og sungiðq En é sunnudögum er regluleg m.essa i stóra salnum klcll fcht.Þa fer séra Friðrik (Erið riksson) i hempuna og þa er líka sungið0^ Þegar dvalartíminn er liðínn og menn eiga að fara heimykvíða flestir fyrir að yfirgefa þennen stað,þvi að öllum^líður vel i Vatnaskögi.A33ir eru katir r,g g'laðir meðan beir dvelja þar5og bar eru allir góðirc H0 Ru Te Patreksf irð i„ (11 ara)c í sunnudagaskólamvr á Akureyri eru nú 7oo börn.Stofnandi hans er séra Fétur Sigurgeirsson6 — 00000“"'““ Er/rsta sumardag héldu nemendur ung- lingaskólans og nem- endur harnaskólans' f jölbreytta skemmt- un í samkomuhúsinu,með_aðstoð kenn- aranna Kristjans Halldórssonar og Baldurs Pjarnasonar.Atriði voru: 1 Samkoman settsKristj„Halldórss. Kóisöngur undir stjórn Baldurs Bj. Upplestur: Björn ólafsson (ll ara)I Söngur með gitarundírleiksHörpu- skeljar (Edda Axelsd’óttir,Gerður Rafnsdbttir, Steinunn Ó'la.f sdóttir, Svanhildur Tessnovf og Svanhildur Torf adöttir). 5„UpplesturrHaukur Sölvason (7 óra), 60Hörpuskeljar syngjav 7vUþplestursGerður Rafnsdóttir (12 áis) 8eLeikritiKonungsvalið.Leikendurs Sigriður Benjamínsdóttir,Edda Ax- elsdöttir,Svanhildur Tessnow,Þór- unnÞorleifsdóttir,Gerður Rafnsd. Steinunn ólafsdóttír,Hrafnhildur° Agústsdóttir,DÓmhildur Eiriksd., 011 Guð hjartsson,-Pétur Valgarð \ Oskar Magnusson,Svanhildur Torfad. - Hiynur Ingimarsson,Erla Sigurmundsd. og Hafliði Magnússon,og Jonas Jó- hannsson. Skemmtun þessi var afar fjölsótt skemmtu menn sér hið hesta. og Frófum i unglingaskólanum og harna- skólanum hér lauk 29.f.m.%en skólunum sag't upp 3o0s0m.Undir próf i unglingaskölanum gengu 20,6^39 i harnaskólanum.Frófdömari var séra Jön Kr0isfeld,auk kennaranna,sem voru prófdomarar í beim námegreinum,sem hann hafði kennt i unglingaskólanum. En prófdómari i handavinnu var ungfrú Guðný Guðmundsdóttir. Hæsta aðaleinkunn í unglingaskól- anum hlaut Sigriður Benjaminsdöttir, 9;5o,;en hæsta aðaleinkunn i harna- skölánum hlaut Óli Jakohssonp8,370 Handavinnusyningu höfðu skölarnir sameiginlega l.b/m. Fröf harna i Ketildalaskólahverfi var uti 3vmaí.Hæsta aðaleink- unn hlaut Rut Salómonsdóttir, Bakka, hún hlaut 9,13,-Kennari vap Fþll Jakohsson fra Reykjavik0Frofdömari var sera Jön Kr.ísfeld, Mínningarguðsbjönusta um Öiaf Ragnars^ sem.féll út af togaranum Kára á annan páskadag s0l;1, verður haldin í Álftamýrarkirkju á morgun..,

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.