Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Síða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Síða 6
42 SAlllNINGUR, Hver er skekkjan? Tveir drengirjSteini og Valdi,urðu á- só'ttir um að fara í kappakstur a reið- hjóÍúm.En Þegar til kom,höfðu Þeir að- eins einn hjolhest til umráða0Þa sagði Valdi:"Það gerir ekkert til„Eg hefi fundið réð við ÞvícÞu veist að vegur- inn/fra Holti og út að Haga-er alveg larettur og vel sléttur alla leiðina. Þar að -auk eru leiðarvísar, sem sýna vega'lsngdina á km. -f resti0Eg sting því upp á því,áð annar okkar hjóli vega- lengdína fré t0 d„ 'i-km. -leið arví sinum t'il 5*-kme “leiðarvisisins, en hinn leið- ina fré 5-km.-leiðaxvísihum til lo-km. 'ieið arvisi sins. SÍ'ðan herum við t.íma- lengdins saman,því að héðir eigum við agæt úr, " Þetta samþykkti Steini. Að afloknumkappreiðunum komust vin- irnir að því,að þær voru alveg mark- lausar vegna skekkju,sem Valdi hafði gert sig sekan vtm 1 undirhúningi þeirra, Hver, er skekkjan í aætlun Valda? Gaml a r_géturj_ l.Hvað marge nagla harf í þann hest, sem vel er járnaður? 2rEg er móðurlaus,en hann faðir minn er maðurinn minn.Hver getur sagt þetta? 3„Hvað er það,sem her hold og hein, presser hold og hein,en hefir hvorki hold né hein? Réð ningar á gétum síðeste hlaðs: l.Danirnir voru karl og kona (hjón). 20Ejölskyldumeðlimirnir eru þessir: 2 drengir og tvær telpur^móðir þeirra og feðir,haðir afar þeirra og héðar ömmur. 3,Hestskónaglinn„ Úr s t i-1. Siggi fór að ganga i varpið með JÓu og Stjéna^Þegar þau komu aftur var eitt þeirra fúlegg, ("Vorið"). ----ooOoo----- HVAP DETTUR__________Þ É R__í hug',þegar þú heyrir kirkjuklukk- um hringt til guðsþjónustu? Eg geri réð fyrir því,að. það minni þig á það,að guðsbjónusta fari að hefjest í kirkjunni binni.Hinn hvelli hljóm- ur kirkjuklukkunnar er með hoðskap til bín.Hvernig skilur bú þann hoð- skap?Skilur bú hann eins og skaldið Stefan^frá Hvítadal,eins og hann segir frá bví i sálminum nr.7o í sálmabók- inni binni nýju?Kemur þér lxktþessu i hug: "Þessi klukknaköll hcða 1jós og líf," Minnstu bess-ef þú lest bessar spurn- ingar,að það er einmitt kirkjan,sem tengd er flestum stærstu atvikunum í lífi þínu.Á vegum kirkjunnar fer fram skirn,ferming,gifting og greftr- un.En á vegum kirkjunnar er einnig fluttur fagnaðarhoðskapur Jesú Krists. Sá hoðskapur er:Vegurinn,sannleikur- inn og lífið.Það er raunverulega þetta,sem þú ert alltaf að leita að, þetta færð bú ekki keypt fyrir pen- inga,hversu mikið af þeim sem þú hýður. ÁEEKGIP 0 G RÚTTVlS- i r. Villiam M.Gemmáll,sakamáladómari Chi- cagohorgar segir: "Áfengið er móðir glæpanna.Það gefur líf og brótt skuggahverfum horganna, spilavítum,lastaholum og öðrum gróðrar- reitum svívirðinganna,Það vopnar og setur að verki þjófinn,svikarann,saur- lifismanninn,ræningjann og óbokkann, Það kyndir undir girndum vændiskonunnar og hins lausléta,kveikir í tilfinning- um hins vanþroskaða og úrkynjaða manns, Eg hefi rannsakað og dæmt í malum 5oooo afhrota-og vandræðamanna,sem flestir voru éfengissvampar.Með and- lit rauð og brútin,litla og slitna sél- arkrafta,augu sljó og starandi.i daun- illum og slitnum fötum streyma þessir miklu herskarar sí og æ viðstöðulaust, reikulir í gongu,a leið til grafar drykkjumannsins og hetlarans,eða i fengahus'ið og letigarðinn". (Ur hók P. S. "Seiðurinn mikli".)

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.