Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Page 7

Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Page 7
— 43 -- ? R É T T I R, Yeðrátta heflr verið rysjótt að undan- förnu.Þó hafa komið nokkrir sólskinsdagar,en frost hefir verið þvi sem næst a hverri nóttUiallt upp í 8° Gæftir voru sæmilegar i lok s m,og í ... hyrjun þ.m.Gatii þa hatar farið a'llmarga róðra,en aflr var tregur.Nú er þessari vetrarvertíð lokið og hefir hún hæði verið erfið og aflatreg. Skipakomur hafa verið nokkrar,24.f„m. , kom v.SoFjall að sunnan með farþega,póst og nokkuð af vörum.-l.b, m„kom Herðuhreið að sunnan.a leið til ísaf jarð arcAð þessu sinni lcom hún við 'a Bakkahót og AuðkúIuhbt„Með Herðu- hreið kom talsvert af vörum.Á suður- leið var hún aftur 3#b.m„- ö.þ.m.korn Esja að sunnan,a leið til Akurevrar, Með henni var margt farþega hingað.Á suðurleið var Bsja aftur 8„þamcMeð henni komu rtokkrir farbpgar hingað og margir fóru héðpn.Auk bess kom með henni cac2 smélcaf heitusild og einn- ig nokkuð af smokkfiskisauk annara vara.- Þrjú færeysk fiskiskip komu í sd.viku undan veðri02 þeirre voru fra Trangisvaag,en 1 frá Vestmannahavn. Kvörtuðu skipverjar undan erfi'íri veðr attu cg aflatregðu;Stærsta skipið var 141 smel.hruttö og a þvi var 27 menna áhöfn.Ber það heim um hvitasunnuna5en siðan a Grænlandsmið.- ll.b.m.kom hingað hollenslct skíp, Speedvell fré_ Rot terdam., Tok það hér talsvert- af söl t uð um þ o r skbunní 1 dum. - 13. b. mk om hingað líuflútningeskipið Skeljungur. Aðalfundur Sperisjóðs Arnfirðinga var ..... haldinn hér 3ocf0msLagðir voru fram endurskoðaðír reikningar og samþykktir athugasemdalaust.Úr stjörn Sparisjóðsins attu að ganga Bjarni Hannesson og Ólafur F,Jónsson, Gat Ólafur þess?að þar sem hann værl nú að flytja alfarinn fra Bíldudals yrði hann að sjalfsögðu ekki i.kjöri. Þakkaði hann siðen stjbrn og félögum traust og samstarf gott,. Bjarni þakk- aði Ólafi. gott samstarf.Þg var geng- ið til kosninga.-Kosnir voru Bjarni Hannesson og Guðjón Guðmuhdsson, Sunnudagaskólenum var slitið a unp- stigningardag.63 hörn höfðu að meira eða minna leyti sótt skólann s.l.vetur,a aldrinum 3, til 14 ara.Að þessu sinni hlutu verð- laun fyrir ahuga og góða ástundunrí eldri deildiSigríður Benjamínsdóttir, Petur Valgarð og Blsa Ester Valdimars- dóttir.í yngri deild:Iris Eanndal, Sigriður St.Fa'lsdóttir og Bergljót Ólafsdöttir. Helgi Árnason vélfræðingur fró Fat- reksfirði kom hingað 24, f.m.a vegum Beinamjölsverksmiðjunnar h.f.Hefir hann síðan unnið að ýmsum viðgerðum og endurhótum a vélum verk- smið junnar. Baldur Bjarnason kennarifór héðan til ísafjarðar 2.maí,Mun hann í sumsr dvelja i Vigur, Burtfluttir.Bræðurnir Halfdan og Jens ’Vihorg fluttu héðan með fjölskyldur sínar með Esju 8,þ,mc Með beira flutti tengdamóðir þeirra Johenna Ólefsdóttir,sem búið hefir hér é Bíldudal nærri 5o ar.FÓlk betta flutti til Reykjav'kur og fylgja bví hestu öskir BÍlddælinga. " Fermdar verða í dag í Bíldudals- kirkju: BómhíIdur Eiriksdóttir, Bíldudal, Hrafnhildur Ágústsdóttir,Bíldudal, Olga Þorbjörg Juliusd.,Otradal, ^ Sigriður Benjaminsdóttir,Bildudal, " Þórunn Þorieifsdóttir,Bíldudal. Ólafi F.Jónssyni héraðslækni hefir ' ý" verið veitt Stykkis- hólmslæknishérað fra l.næsta manað- ar.Hefir Ólafur verið héraðslæknir Bildudalslæknishéraðs í 9 ar.Mörgum mun finnest skerð fyrír skildi við hurtfor hens héðen og fjölskyldu hans, Keupféleg Arnfirðinge heidur eðel- ........... ..... fflnd sinn é morg- un kl.4 eah0i semkomuhusinu, Geisli kemur út a.m.k.l sinni í mán0 Rítstjóri:Jón Kr0isfeld. Ötsölumaður:Jönas Johannsson.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.