Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Síða 8

Safnaðarblaðið Geisli - 16.05.1948, Síða 8
44 Íí ^c A YNGSTU L E -S E F D U R K I R , * itídtísJCfcöttitS; jfcfcAAA&AAAídt •» L I_ T_ L A_ 1 A M 3_i_Po (Fi'emheldssaga su? sem hér ‘cfyrjer, ver lesin fyrir börn^í yngri deild sunnu- dagaskólans hér á Pí'ldudal og varð mjög vinsælgVonandi a hún eftir að skemmta mörgum yngstu lesendunum0) Helga,Döra og Halli komu hlaupandi inn til mömmu sinnar,einn góðan veður- dag og hrópuðu^hvert i kappvið annað: ,!MammaPmamma,hún Kolla er húin að eign- ast voðalega fallegt,svaftflekkött lamb"c Það var satt,sem hörnin sögðucKolla var kind,sem faðir harnanna hafði gef- ið þeim öllum i sameiningu,en svo attu þau auk þess sína kindina hvertaÞað er um þetta lamh hennar KolHu,sem eg ætla nú að segja ykkur frá0 Kolla var úti a túni og stóð nú og s'leikti nýfædda lamhið sitt0HÚn var að þvo hví með tungunni sinni,því að hún éttí hvorki svamp né handklæði„Kn litla lemhið kunni ekki almennilega við þetta og reyndi að hrölta á fæturjKn það gekk illa0Það jarmaði þe ösköp vesældarlega og sagðí mömmu sinni að það væ?:‘i svangt Þáhætti hún að þvo þvicLoks tókst hví að risa a fæturcÞað gat varla gengið og ætlaði hvað eftir annað að detta um koll0En loks tökst bvi að komast að júfranu a mömmu sinni og ná í annan spenanncEn hvpð bvi fannst mjólkin góð, Það drakk og drakk,bangað til það var :rðið þreytt í munninum að^toga i spen-. enn,Þé varð það að hætta,Þa fór mamma þess að þvo því svoiítið hetur,en fór svo að fa^sér gras að horða,Litla lamh- ið stóð halfhogið hjá henni og hristi öð ru hvoru litla höfuðiðjÞað var að reyna að átta sig é þvi,hvar það væri nú eiginlega0v bað liðu margar_klukku- stundir og litla lamhið lahhaði hægt við hliðina é mömmu siioini0Þa sagði iiíamma þess allt í einusað nú væri kom- ið kvöld,það ætti að fá ser að drekka og fara svo að sofa0Aumingja litla lamh :tð vissi ekkert hvað var kvöld og Það vissi ekki heldur hveð var að sofa0En það skildi hvað vpr að drekka,og .það gerði það duglega.Þegar það var huið að fa nóg,lagöist mamma þess niður cg sagði þvi að leggjast fyrir framan sig„ Það hlýddi og hjúfraði sig að hals- inum a henni0Þarna var hlýtt og nota- legt8Augun smálokuðust,og áður en það vissi af,var það sofnað0En mamma þess jortreði rölega og half-sofandi,En hun borði^ekki að sofina fast,því að nú varð hún að gæta lembsins síns vel, Þegar komið var fram undir morgun reis mamman hægt p fætur,því að hún vildi ekki vekja lamhið sitt.Og þarna lá það fi grasinu,eins og lítil,flekk- ött hrúga og svaf ósköp vært. Þegar það lcks vaknaði,var kcmið glaða sólskin.Það sa ekkert, fyrir birtunni og sagði hatt:"Mamma","Ja,eg er hérnp ", svarað .i mamman og flýtti ser til þesSj"Eg er voðalega þyrst", eagði það o^ reis hægt a fætur.Það teygði ur ser cg flýtti sér svo eð fara að sjúga^Þegar bað ver húið að drekka nog,fór bað að horfp í kring- um sig0Ep hvað þetta var allt skrít- iðobað sa svo margt,sem bað hafði ald- rei séð éðurjpð bað ætlaði',‘ alveg eð gera mömmu sina orðlausa með spurn- ingumjEn mamman var að hamast við að horða gres og matti' varla vera að því að líta upp„ "Hvað er þetta þarna?" spurði litlp lemhið með akefp. "Það eru hpra kindur,eins og við",svaraði hún0 "Erum við kindur?" "Ja,en þú ert harp litil kind,sem kölluð er lamh", svaraði ipammen og bað vottaði fyrir brosi hja henni.~ (Pramhald), „ Rigningardag nokkurn segir briggja ara snáð i við föður sinn: "Pahhijþað getur ekki verið fallegt a himnum". "Hvers vegna ekki,drengur minn?" "Af bví að öl1 bessi.göt,sem vatnið rennur niður um,eru é golfinu". Við fermingunp^í deg verður sun^inn salmurjsem er númer 648 í sélmpbók- 'inni0Nú skaltu fletta upp sélmphók- inni og finna^þennan sélm„Reyndu að læra bennan sélm i sumpr, OffiŒíDDiDfflíDOffiŒffiaJOŒŒœíDŒŒfflCPfflffiOŒffia)

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.