Safnaðarblaðið Geisli - 20.03.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 20.03.1949, Blaðsíða 1
GEISLI [ LAtaePandi: S^unnudaaaáhólinn- vóíldudaí) •?•>— lV„argangur. Sunnudagur 2o.marz 1949. 3, tölublað. KBQÐÐIXíaÐÐBÐÐÐÐÐEÍÐÐQESEJÐÐÐÐÐBÐEK X DAGURINN í DAG 3.sunnudagur í föstu. Fistill :Ef esusbr. 5 .kap. 1. -9. vers. Guðspjall:Lúkasar ll.kap,14.-28.v. Sálmar nr:114,3o9,317,334.. Þau t að neit-f á að kost orð (xv guðspjslli þessa dags, een, eg vil að bessu sinni sð vér virð- um einkum fyrir oss eru niðurlagsorð- in, en þsu eru þessi : En er hann var að segja þetta,hóf kona nokkur í mannfjöldanum upp rödd sína og mælti við hann : Sæll er sá kviður,er big "bar og þau "brj6st,er þú mylktir. En hann sagði:Ja,en sælir eru þeir,sem heyra Guðs orð og varðveita það. - Ef vér vlrðum í alvöru fyrir oss þessi orð Jesú Krists,hlj6tum vér að verða að viðurkenna,að þsu eru töluð til allra þeirra,sem eiga þess kost heyra Guðs orð.Og ver getum ekki að því,að vér höfum öll átt kost heyra Guðs orð og eigum þess enn Vér heyrum Guðs orð flutt við guðs- þjónustur og yfirleitt allar kristi- legar S8mkomur,og vér getum daglega lesið það í Biblíunni.En er hrifning vor allra lík konunnar,sem hrópaði hrifningarorðin til Jesú? Bei.Sumir hera því við,og telja goð rök,að kon- an hafi átt þess kost að standa aug- liti til auglitis við Krist sjalfan. En slík afsökun er harla fánýt. Guðs orð,sem Jesus Kristur flutti hér a jörð,eru jafn lífræn og þau voru,er hann þá flutti þau. Ef oss skortir hrifning konunnar,er það vegn? þess, að Jesús Kristur er ekki nogu per- s»nulega lifandi í hjörtum vorum.>á höfum vér' ekki nægilega sterka trú á Jesúm Krist sem hinn lifandi frelsars vorn,sem sé daglega, já, síf elt meðal vor. Þá höfum vér heyrt Guðs orð,en það hefir ekki náð að festa þar svo djúpar rætur,að vér getum tekið und- ir hrifningarorð konunnar.Þetta er þá afsökun vor,en vér hljótum fljótlega eð sjá,að hún er haldlaus og er eln- mitt undirrót þess,að vér finnum ekki þá sælu;sem Guðs orð fær veitt.Vér heyrum að vísu Guðs orð,en varðyeit- um það 'ekki .í sál worri og hegðun# Guðs orð er ljós,sem lýsir þeim#aem breyta samkvæmt því.Guðs orð er upp- spretta friðar,gleði og hsgiingju.Ef ver finnum það ekki,þurfum vér að hrópa til fr'elsara vors:Ég trúi, hjálpa þú vantrú minni. Kæru vinir.Vér þörfnumst öll þeirr- ar sælu,sem Guðs orð fær veitté Þá sælu getum vér eignast með því að gefa sál vora á vald hinum lifandl frelsara vorimi,Jesú Kristi. ÞEKKIR ÞÚ KRIST? Ég dirfist sldrei að óvirða nokkurn mann, þótt oft sæi ég msrgan skítugan, vondan,hálfan. Ég spyr þá slltaf :Ertu þs sksrri en hann? Og ertu viss með að þekkja Drottin sjalfan? Svo verð ég að gefa gleði og bros á vör, geisls og söng yfir hversdagsins ll og mistur. Því,Guð,hvernig færi,ef þú værir þsr í för og þessi eða hinn af grönnunum sjálfur Kristur? Árelíus Níelsson. "Þín JÍfsins orð s lífsins veg mig leiði,Jesú blíði, í g6ðu hjarta gef,að ég beim geymslu veiti' og hlýði".

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.