Safnaðarblaðið Geisli - 20.03.1949, Blaðsíða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 20.03.1949, Blaðsíða 1
K5ÐQÐÖQOQÐÐÐÐÐÐQÐ5X3ÖÖÖÖÐÐQÐÐÐÐÍXX X ^ A G U R INI! í_____D A G . * 3.sunnudagur í föstu. Pxstill:EfesusDr.5.kap.1.-9.vers. Guðspjall:Lúkgsar ll.kap.14.-28.v. Salmar nr;114,3o9,317,334.. Þaíi orð úr guðspjalli þessa dags, sem ég vil að bessu sinni að vér virð- um eirikum fyrir oss eru niðurlagsorð~ in, en þau eru bessi : En er hann var að segja betta,h6f kona nokkur x mannfjöldanum upp rödd sína og mælti við hann : Sæll er sá kviður,er Mg har og þau hrjóst,er þú mylktir. En hann sagði:Ja,en sælir eru þeir,sem heyra. Guðs orð og varðveita Þsð. - Ef vér vlrðum í alvöru fyrir oss Þessi orð Jesú Krists,hljótxim vér að verða að viðurkenna, að Þsu eru töluð til allra Þeirra,sem ei^a Þess kost að heyra Guðs orð.Og ver getum ekki neit að Því>að vér höfum öll átt kost á að heyra Guðs orð og eigum Þess enn kost Vér heyrum Guðs orð flutt við guðs- Þjónustur og yfirleitt allar kristi- legar samkomur,og vér getum daglega lesið Það í Bihlíunni.En er hrifning vor allra lík konunnar,sem hrópaði hrifningarorðin til Jesu? Sei.Sumir hera Þvx við,og telja góð rök,að kon- an hafi átt Þess kost að standa aug- liti til auglítis við Krist sjalfan, En slík afsökun er harla fánýt. Guðs orð,sem Jesus Kristur flutti hér a jörð,eru jafn lífræn og Þau voru,er hann Þá flutti Þau. Ef oss skortir hrifning konunnar,er Það vegna Þess, að Jesús Kristur er ekki nógu per- sónulega lifandi í hjörtum vorum.Þá höfum vér ekki nægilega sterka trú á Jesúm Krist sem hinn lifandi frelsara vorn,sem sé daglega, já, síf el t meðal vor. 3?á höfum vér heyrt Guðs orð,en Það hefir ekki náð að festa Þa^ svo djúpar rætur,að vér getum tekið und-# ir hrifningarorð konunnar.Þetta er Þá afsökun vor,en vér hljótum fljótlega eð sjá,að hún er haldlaus og er eln- mitt undirrót Þess,að vér finnum ekki Þá sælu;sem Guðs orð fær veitt.Vér heyrum að vísu Guðs orð,en varðveit- um Það~ekki .£ sál vorri og hegðun, Guðs orð er ljós,sem lýsir Þeim#sem hreyta samkvæmt Því.Guðs orð er upp- spretta friðar,gleði og hagiingju.Ef ver finnum Það ekki,Þurfum vér að hrópa til frelsara vorsíÉg trúi, hjálpa ÞÚ vantrú minni. Kæru vinir.Vér Þörfnumst öll Þ©irr ar sælu,sem Guðs orð fær veitté Þá sælu getum vér eignast með Því að gefa sál vora á vald hinum lifandt frelsara. vorum,Jesú Kristi. ÞEKKIR ÞÚ KRIST? Úg dirfist aldrei að óvirða nokkurn mann, Þótt oft sæi ég margan skítugan, vondan,hálfan. Ég spyr Þá alltaf :Ertu Þá skárri en hann? Og ertu viss með að Þekkja Drottin sjalfan? x Svo verð ég að gefa gleði og hros á vör, geisla og söng yfir hversdagsins él og mistur. Því,Guð,hvernig færi,ef þú værir Þsr í för og Þessi eða hinn af grönnunum sjálfur Kristur? Árelíus Níelsson. "Þín Uífsins orð á lífsins veg mig^leiði,Jesú hlíði, í góðu hjarta gef,að ég Þeim geymslu veiti' og hlýði".

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.