Safnaðarblaðið Geisli - 29.07.1949, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 29.07.1949, Blaðsíða 5
GEISLI JÚLÍ 1949 (DŒEDGCDEDŒfflŒŒCDGCDGŒQlffGCDŒGŒGGQ'GGOroffiGQXMSGCDŒŒCDCDGGÖCPŒQí HINUM MEGIIT____________GÖTUNNAR. Œ ® Þytt ef Sigurði Er. Einerssyni. fi (Ersmhsldjj. "6, suðvi teð ", ssgði drengurinn sMveðinn. "BoL móðurbráðir er alltef eð tala um,að hann vilji fa þær,og Þess vegna fékk ég mömmu til þess að koma hingað núna Og mamma litla Bobs leit brosandi til Sallýjar - . "Hann er svo elskur að frænda sínum",sagði hún."Þeir eru svo miklir^métar.Þegar bróðir minn, sem er til heimilis hja okkur,varð svona veikur,hélt ég að Bobbý litli ætlaði að grata sig veikan líka - ". 'Sallý varð að gripa í borð sröndina, til þess að styðja sig.Gegnum opnar dyrn- ar gat hún séð gíuggana á draumahúsinu sínu - húsinujsem hann hafði byggt og hafði sjélfur sýnt henni - bar sem hann hafði gert sér upp"Tíostekj öklið, þeyer hann virtist ætla að segja eitthvað - ja - eitthvað,sem hann hætti við.- Nú fannst henni svo yndislegt að geta horft a bað -.Gluggarnir voru svo skínandi fallegir - glitrandi í solskininu,með fuglahópana flögrandi og syngjandi kring um þa og í trjagreinunum umhverfis,- "Er bróðir yðar betri núna?" gat hún stun ið upp,en reyndi að gæta bess að láta ekki bera a skjólftanum í röddinni. "Miklu betri,sem betur fer.honum varð kalt,en-vildi ekki fara nógu vel með sig - þengað til hann varð allt í einu hætturlega. veikur.En nú er hann næstum alveg búinn að na sér -". ÞPu voru farin og lit-li Bob ætlaði víst ekki að rnissa keramellupokann sinn, því'að hann hélt um hann eins og eitthvert himinfallið undralyf,sem mundi hafa allæknandi áhrif á Bob frænda.- En Sallý hljóp inn í eldhúss-setustofuna sína, kraup við rúmið og fól andlitið í höndum sér. - Hversu hræðilego hafði henni ekki skjatlast,og hversu ömurlega hafði hún ekki dæmt hann._ Og hversu miklu sári hafði hún ekki sært sitt eigið hjarta - bara fyrir fljótfærni sínal Nú, mundi þún hvað hpnn hafði verið fölur,daginn sem hún hafði látið hann fara úr búðinni, án þess að yrð a á hann,- 6,veslings Bob, elsku^ Bobí Og svo hafði hann verið veikurí LÍf hans í hættuí Og éinmitt ba hafði hun verið að dæma hann, en afsöka sjálfa sig! Æ,hvað hún gat verið vondl Hun va.r ófreskja - og"hú’n ha.fði haldið sig vera svo góða.Og svona var hún þáí Æ-i - Guð - aldrei - aldr- ei gæti hún bæTt fyrir þetta. Tækifærin voru glötuð - glötuði og komu senni- lega aldrei aftur.HÚn hafði syndgað gegn saklausum raann'i",manninum, sem hún elskaði af öllum mætti sálar sinnar -.Var hún þá. fædd til að vera leiksoppur vonbrigðanna,hugarstríðs og sárinda? - Og niður eftir vöngum hennar hrundu himinfagrar perlur,perlur,er sá einn^getur metið,sem gefið hefir hið góða í mannssálirna.r, - HÚn vissi,að litla húsið var búið - smíðinni var lokið.HÚn mundi aldrei fá að sjá hann aftur.- 6,stundin,þegar hann sýndi henni húsið - og - nei,sú sæla ver liðin hjá.HÚn mundi aldrei sjá hann framar.Eélegið,sem Bob vann hjá,mundi senda hann eitthvað annað - eitthvað langt í burtu og hann mundi gleyme henni alveg - og það var a.llt henni sjálfri að kenna. Bjallan hringdi og hún gekk fram til að sjá hver kominn var.Það var bara lítil stúlke,sem keýpti eitthvert lítilræði.- Þetta kvöld lokaði hun búðinni fyrr en vent var.Hun gat ekki verið inni.HÚn varð að ráfa eitthvað - eitthvað burt héðen.HÚn var þreytt - vensæl og vonsvikin.Henni fannst lífið svo^bung- bært.HÚn ætlaði að hætta að gráta og reyng að bera^sig vel.En var þá lífið þess vert? Var ekki bezt - að - -.Skelfinfog viðbjóður fyllti huga hennar,. Hveð skyldi hún móðursystir hennar hugsa tií hennar -,0g svo mundi hun orðin hennar:"Biddu Guð að styrkja þig á öllum erfiðleikastundum lífs þxns".- Ja, hún ætlaði að biðje Guð -.Og hún bað Guð heitt,sart og innilega,bað^um styrk, brótt,trú og kærleika.Henni fannst sér letta við þögula bænina.Og hun fenn, að Guð kom til hennsr og styrkti hana -.Þp skeði það.Það var eins og hvislað væri að~henni: SlcöHaHu enn einu sinni litla húsið hinum megin götunnar -. # HÚn tók í húninn á útidyrahurðinni,hún var lokuð.Hun hrfði^heldur ekki bu- izt við öðru.Henni virtist allt vera svo einmanslegtjþegar hun gekk kringum húsið,til þess að vita hvort nokkur blóm væru eftir í beim hluta garðsins,sem ennþá hafði ekki verið hreyft við.Þegar hún gekk framhjá bakdyrunum,virtist

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.