Neisti - 26.02.1943, Blaðsíða 1
t
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐÚFLOKKSFÉLAG SÍGLÚFJARÐAR
11. árgangur.
Siglufirði, 26. febrúar 1943.
1
1
: i
I
I
♦
I
§£
N E 1 S T 1
fæst í
Bókaverzlun
Lárumr Þ. J. Blöndal.
I
■S? |
©
4. tölublað.
)
%
*
1
V
t
Hvað líður ríkisábyrgð-
inni fyrir Skeiðsfoss-
• virkjuninni?
Þessi spurning er oftast efst í huga
Siglfifðinga um þessar mundir. Er
þetta að vonum eðlilegt. Rafstöð-
in, sem hér er starfandi, er þegar
fyrir löngu alltof lítil. Rekstur
hennar ótryggur, bæði vegna véla-
skorts, ef vélar bila, og eins vegna
þess að engin veit hversu lengi
fæst olía til reksturs stöðvarinn-
ar. —
Bæjarstjórnin hefir gengið sam-
huga að því að hefja virkjun
Skeiðsfoss og viljað hraða því
máli sem mest. Erfiðleikar hafa
verið vegna útvegunar á vélum
frá Ameríku, en ekki er vitað ann-
að en tryggt sé að vélarnar fáist,
þó að þeim seinki frá því, sem gert
var ráð fyrir i fyrstu, og að ekki
fæst nú nema önnur vélasamstæð-
an. Þetta getur að vísu haft nokk-
ur áhrif á afkomu fyrirtækisins,
en engu að síður verður tryggt
nægjanlegt rafmagn fyrst um
sinn með byggingu stöðvarinnar.
þetta hefur verið fjallað í bæjar-
stjórn eins og áður hefur verið
skýrt frá, og ákveðið með sam-
hljóða atkvæðum allra bæjarfull-
trúanna að halda áfram virkjun-
inni.
En á hverju stendur? spyrja
menn. Jú, til þess að hægt sé að
fá nauðsynleg lán, þarf að fá rík-
isábyrgð fyrir því, sem áætlað er
að stöðin kosti. Alþingi hefur áð-
ur samþykkt virkjun Skeiðsfoss,
en á þeim tíma, er virkjunin kost-
aði minna fé og ráðgerð var nokk-
uð minni aflstöð. Þessvegna var
nauðsynlegt að fá ríkisábyrgðina
hækkaða. Bæjarstjórnin taldi sjálf
sagt að fá þessa ábyrgð á sumar-
þinginu seinasta og fór bæjar-
stjóri suður þeirra erinda. Þáver-
andi ríkisstjórn mun ekki hafa
talið nægan tíma að koma máli
þessu í gegn. Hinsvegar fékk bæj-
arstjóri skrifleg loforð 3ja stjórn-
málaflokka, Alþýðuflokksins,
Sósíalistaflokksins og Sjálfstæð-
isflokksins, um það að þessir
flokkar mundu samþykkja ábyrgð
ina á þingi því, er nú situr á rök-
stólum. Þingmaður bæjarins, Áki
Jakobsso’n, ásamt þeim Finni J.óns-
syni og Garðari Þorsteinssyni,
flutti siðan í þingbyi'juti frumv.
til breytinga á lögum um virkjun
Fljótaár, þar sem heimild til rík-
isáb. var samræmd núv. kostnað-
arverði við byggingu rafstöðvar-
innar, en að öðru leyti eru lögin
óbreytt. Enginn Framsóknarþing-
maður var meðflutningsmaður
frv., en mér er ókunnugt um hvað
hefir valdið því. jSIú skyldu menn
ætla, að ekki tæki langan tíma að
koma máli þessu áfram, þar sem
fyrir lá samþykki Alþingis fyrir
virkjuninni, og því raunar aðeins
um að ræða samræmingu við
breytt verðlag i landinu. Það und-
arlega skeður þó, að 3 nefndar-
menn f járhagsnefndar neðri deild-
ar, sem fjallaði um mál þetta,
leggja til að synjað verði um
nauðsynlega breytingu á virkjun-
arlögunum. í stað þess leggja þeir
til að Siglufjörður fái rafmagn
frá Laxárvirkjuninni og að sú
stefna verði tekin upp í rafmagns-
málum landsins, að byggðar verði
fáar rafveitur en stórar og að frá
þeim verði lagðar orkuleiðslur til
hinna ýmsu staða á landinu. Þess-
Hörmuleg sjóslys.
Þau válegu tíðindi liafa borizt hingað, að 36 manns liafi látið
lífið af völdum sjóslysa fyrir Vesturlandi og í Faxaflóa síðastl.
vikur. ^AlIt þetta fólk var af Vestfjörðum og flest, eða 22, af
Bíldudal. Ilið fyrra slysið varð er vélbáturinn „Draupnir“ frá
Súðavík fórst í róðri Á bátnum voru 5 menn.
Hið síðara slysið, sem er enn átakanlegra og eitt bið liörmu-
legasta, sem orðið liefir liér við land, var er vélskipið „Þormóður“
frá Bildudal fórst og með því 31 maður, þar af 24 farþegar |). á. m.
9 konur og eitt barn. Var skipið í flutningum fyrir Ríkisskip og
á leið frá Vestfjörðum til Reykjavíkur þegar slysið varð. Eftir
því, sem upplýsts hefir, mun leki liafa’komið að skipinu og það
sokkið tiltölulega fljótt.
Alla setur liljóða er þeir heyra slíka hörmulega atburði. Æfi
sjómannsins og starf er þess eðlis, að alltaf má vænta voveiflegra
atburða á þeim vígstöðvum, er liann berst á. Snilli lians og harð-
fengi fær þó alla jafna komið í veg fyrir marga hina liörmuleg-
ustu atburði. Er oft síður sagt frá baráttunni lieldur en ósigr-
ununi, þegar maðurinn verður að láta undan síga fyrir binmn
trylltu hamförum náttúruaflanna.. Þetta slys er enn hörmulegra
fyrir þá sök, að hópur manna og kvenna, sem ekki taka venju-
lega þátt í baráttunni við liafið, verða ósjálfrátt í stuttu ferða-
lagi þátttakendur hiklarleiksins, sem endaði með ósigri og f jör-
tjóni þátttakenda. Hið litla og fámenna j)orp, Bíldudalur, verður
fyrir mannamissi og blóðtöku, sem er óvenjuleg og miklu stór-
kostlegri, en menn gera sér í hugarlund. Fjöldi barna verður á
samri stund föður- og móðurlaus, og ellimóð hjón missa börn og
fyrirvinnu. Atburðir, sem þessi ldjóta alltaf að vekja j)jóðarsorg,
og missirinn er óbætanlegur nánustu ástvinum og vandamönnum.
„Neisti vill liér með tjá syrgjendum innilegustu samúð sína og
liluttekningu vegna þessara sorglegu atburða.
ir 3 nefndarmenn eru: Ingólfur
Jónsson, Jón Pálmason og Skúli
Guðmundsson. Hinir tveir nefndar-
mennirnir leggja til að breyting
laganna verði samþykkt. Þeir eru
Ásgeir Ásgeirsson og Einar 01-
geirsson.
Þegar þessi vitneskja barst bæj-
arstjórn, þóttu þetta hinar verstu
fréttir. Þingmaður kaupstaðarins
óskaði eftir því, að bæjarstjóri
kæmi til Reykjavíkur til þess að
ganga eftir loforðum Sjálfstæðis-
flokksins frá seinasta sumri, um
fylgi við mál þetta. Gunnar Jó-
hannsson óskaði eftir því að ég
og ÞormóðUr Eyjólfsson fæyum
einnig suður til viðtals við flokks-
menn okkar. Sjálfur taldi hann að
nægjanlegt væri að þeir Þóroddur
og Áki væru þar syðra til viðræðna
við Sósíalistaflokkinn. Eg lýsti því
þegar yfir á nefndum fundi, að ég
teldi óþarfa suðurferð af minni
hálfu, vegna þessa máls, en lofaði
hinsvegar að kynna mér símleiðis
hvort afstaða flokksmanna minna
á Alþingi hefði nokkuð breytzt frá
því sem áður var yfirlýst. Fékk
ég síðar upplýst símleiðis að svo
| -j • j á kvensokkmn fer fram vikuna frá
X hr\7D (Í 1 CO I C\ febí’úai’ til 5. marz næstk.
Kjiv j íivuoaia 5teg góðir silkisokkar
3 teg. ísgarnssokkar.
Munið aðeins ein vikaí
Engin stúlka hefur ráð á að láta
þetta einstaka tækifæri ganga sér
M úr greipum. Komið sem fj7rst með-
an úr nógu er að velja.
afsláttur
Verzlunin
GEISUNN
»