Neisti - 26.02.1943, Síða 2
2
NEISTI
Ritstjóri Einherja og ýjár
hagsáœtlanirnar 1943.
----0O0-
væri ekki og Alþýðuflokkurinn á
Alþingi myndi, eins og lofað hafði
verið, styðja mál þetta. Eftir því
sem frétzt hefir frá bæjarstjóra,
telur hann nægjanlegt þingfylgi
fyrir máiinu, en einhver tregða
virðist þó vera á því, að sam-
þykkt þessi nái fram að ganga á
hæfilegum tíma.
,,Siglfirðingur“ gerir mál þetta
að umtalsefni í næst seinasta tölu-
blaði og það því miður á þann hátt,
að til lítils sóma er fyrir Siglfirð-
inga og síður en svo líklegt að
vinna málinu fylgi, ef nokkur tæki
mark á skrifum blaðsins. Við
Siglfirðingar getum alls ekki bú-
izt við því, að þingmenn og aðrir
séu málum okkar fylgjandi ein-
göngu af því að þau séu siglfirzk
mál, heldur vegna þess að þau séu
nauðsynleg fyrir framfarir og eðli
lega þróun bæjarins og jafnframt
til hagsbóta fyrir þjóðarheildina.
Hafi menn einhverja aðra skoðun,
ber okkur að rökstyðja okkar mál
og benda á nauð.synina fyrir fram-
gangi þeirra. Hitt er stráksskapur
og b'er fullan vott um menningar-
leysi að béra mönnum á brýn, að
þeir séu heimskir eða svo notuð
séu orð blaðsins, „séu dagaðir uppi
og orðnir að nátttröllum aftur-
halds og einangrunar á andlegum
sviðum“, ef þeir hafa aðra skóðun
á málunum en við. Eg þekki per-
sónulega tvo þessara manna, þá
Jón Pálmason og Skúla Guðmunds
son. Þeir eru viðurkenndir athug-
ulir menn og í fremri röð þing-
manna. Þó að þeir séu mér and-
vígir í pólitískum skoðunum, tel
ég þessi ummæli blaðsins ekki eiga
við nein rök að styðjast, enda mun
afturhaldssemi í þjóðmálum eða
róttækni, tæplega koma skýrast í
ljós um mál sem þetta. Hitt mun
sönnu nær, að hið hreppapólitíska
sjónarmið ritstjórans hafi hér
hlaupið með hann í gönur. Eg er
aftur á móti alveg sammála blað-
inu um það, að hið mesta óráð og
ósvinna sé að neita um þessa lag-
færingu á lögunum um virkjun
Fljótaár. ,Eg er ekki dómbær um
þá hluti, hvort haganlegt kunni að
verða einhverntíma í framtíðinni
að byggja fáar en stórar orku-
stöðvar, og leiða síðan orkuna til
fjarlægra staða. Mér virðist, frá
mínu leikmannssjónarmiði séð, að
ýmsir staðhættir séu hér á íslandi,
sem ekki eru annarsstaðar, t.d. í
Ameríku og Rússlandi, þar sem
þetta kann að hafa verið reynt,
sem séu þess eðlis að þetta verði
aldrei framkvæmanl. hér á landi.
Það er að minnsta kosti fullvíst,
að þetta þarf mikillar rannsóknar,
sem getur tekið áratugi, áður en
úr fæst skorið til nokkurrar full-
vissu. Það eitt út af fyrir sig er
nægjanlegt til þess að ekki kemur
til mála að synja um virkjun
Fljótaár, vegna þessara mögu-
leika, sem vera kynni eftir einn
eða tvo mannsaldra á rafmagni
fyrir Siglufjörð. Þó að þessi mögu-
leiki væri fyrir hendi, hefir
reynslan þegar sýnt að langar
leiðslur eru ótryggar. Þess vegna
mundi stöð við Fljótaá hljóta að
verða nauðsynlegt öryggi fyrir
Siglufjörð, ef að framtíðin leiddi
í Ijós að ekki væri unnt að fá nægj-
anlegt rafmagn þaðan. í þriðja
lagi er hægt nú þegar að fá vél-
ar frá Ameríku til þessarar virkj-
unar og efni í nauðsynlegar leiðsl-
ur, en áreiðanlega ómögulegt að
fá efni í hinar löngu leiðslur frá
Laxárvirkjuninni, eða nauðsynleg-
ar vélar til þeirra viðbótarvirkj-
unar, sem með þyrfti. Auk þessa
mun vera algjörlega órannsakað
mál, hvort nægjanlegt afl er fyrir
hendi við Laxárfossa til þeirrar
stórvirkjunar, sem hér mundi við
þurfa. I f jórða lagi væri það ákaf-
lega hæpin ráðstöfun, að leggja
geysifé í ótrygga rafmagnsleiðslu
til Siglufjarðar, sem þar að auki
þyrfti að bíða þar til að stríðinu
loknu eða jafnvel um áratugi, þeg-
ar orku vantar nú þegar og víst
er um mikinn sparnað á aðfluttri
olíu til stórfyrirtækja, eins og t.d.
síldarverksmiðjanna, strax þegar
Skeiðsfossvirkjunin getur tekið
til starfa. Þessi rök virðast mér
svo þung á metunum, að ólíklegt
sé, að þau verði einkis metin ef á
þau er hlustað. Framtíðarskipulag
rafmagnsmála á íslandi er það um-
fangsmikið mál, að ef fjölmörg
byggðarlög eiga að bíða eftir ljósi
og raforku til annarra þarfa, þar
til þau verða leyst á viðunandi hátt
er hætt við að kyrrstaða skapist
hér á landi í þessum málum, kyrr-
staða, sem leiða myndi til óbætan-
legs tjóns fyrir fjölmörg byggðar-
lög og landið í heild sinni
Mér þykir líklegt að mál þetta
nái fram að ganga á þessu Al-
þingi. Þarf þá þegar að hefja
nauðsynlegan undirbúning að lán-
töku og áframhaldi verksins. Kapp
samlega þarf að vinna í sumar ef
allt á að vera til þegar vélar geta
komið hingað, sem að sjálfsögðu
verður hraðað.
Eg heyrði sagt í dag eftir vel-
metnum fjármálamanni hér í bæ,
að enda þótt ríkisábyrgð fengizt
mundi lán ekki fást. Því miður
hefi ég ekki getað náð í þennan
mann og surt hvort rétt væri eft-
ir honum haft. En ég tel það á-
kaflega ósennilegt, að nokkur, sem
komið hefir nálægt fjármálum og
ber skyn á slíka hluti, telji vafa
á því að nauðsynleg lán fáist. Ef
svo yrði, hlyti að vera um að ræða
alveg sérstakt fyrirbrigði. Ríkis-
ábyrgð þýðir, eins og allir vita, að
ríkissjóður ábyrgist lánveitanda
fulla greiðslu lánsins, alveg á sama
hátt og hann nú ábyrgist innistæð-
ur landsmanna í sparisjóðsdeild-
um bankanna þriggja. M. ö. o.,
skuldabréf Siglufjarðarkaupstað-
ar fyrir virkjun Fljótaár væru
tryggð á nákvæmlega sama hátt
I 2. tbl. Einherja gerir ritstjór-
inn, Jóh. Þorvaldssön, nokkrar
athugasemdir við birtingu ,Neista‘
á fjárhagsáætlunum ársins 1943
og ummælum þeim er fylgdu,
í grein er hann nefnir: „Hver er
höfundurinn ?“ Þeirri spurningu
skal strax svarað, eftir því sem
efni standa til: Höfundur áætlan-
anna fyrir 1943 er núverandi bæj-
arstjórnarmeirihluti, eða bæjar-
stjóri í umboði hans. Höfundur á-
ætlananna 1942 fyrrverandi meiri-
hluti og höfundur inn- og útborg-
ana ársins 1942 er bæjargjaldker-
inn. Ritstjórinn telur það rangt
og villandi að birta inn- og út-
borganir eins og þær voru tiltek-
inn dag. Ekki rökstyður hann það
þó nánar. Þessu er því til að svara:
Bæjarfulltrúarnir hafa ekkert
annað að átta sig á en þetta, þeg-
ar þeir ræða og greiða atkvæði
um fjárhagsáætlunina. Almenn-
ingur í bænum er, að flestu leyti,
engu óbærari að dæma um þetta
en bæjarfulltrúarnir. Hingað til
hafa þetta þótt nauðsynlegar en
ekki villandi upplýsingar fyrir þá
og gildir þá það sama fyrir aðra.
Þessi samanburður sýnir líka hvað
er innborgað af ýmsum gjöldum
svo sem útsvörum, fasteignaskatti
o. fl. og hinsvegar hvað er tilfall-
og innlagnir manna í sparisjóðs-
deildir bankanna. Munurinn aðeins
sá, að af þessum skuldabréfum
fengju menn hærri vexti.
Eftir því sem ég veit bezt, hafa
fjölmargar lögfræðiskrifstofur í
Reykjavík, þegar boðist til þess
að útvega lánið. Þar að auki veit
ég ekki annað en að báðir aðal-
bankarnir séu fúsir til þess sama.
Ennþá hefir ekki verið tekin á-
kvörðun um það í bæjarstjórninni
hvor leiðin verður farín. Hitt hefir
aldrei heyrzt, að nein vandkvæði
væru að fá lánið, ef ríkisábyrgð
væri fyrir hendi.
Að öllu þessu athuguðu er ekki
hægt að gera ráð fyrir öðru en
að nauðsynleg ríkisábyrgð fáist.
Annað væru beinlínis svik af hálfu
þeirra flokka þriggja, sem lofuðu
aðstoð sinni við málið. Framsókn-
arflokkurinn hefir engu lofað um
fylgi við málið, en að ó-
aðstoð sinni við málið, en að ó-
reyndu verður því vart trúað að
innan flokksins á Alþingi séu ekki
fjölmargir menn, sem viðurkenna
réttmæt rök fyrir framgangi máls
ins og muni því veita því verð-
skuldaðan stuðning.
Siglufirði, 24. febr. 1943.
Erl. Þorsteinsson.
ið og endanlegt, svo sem stríðs-
gróðaskattur, tillag úr jöfnunar-
sjóði o. fl. En einmitt þetta er
nauðsynlegt fyrir alla bæjarbúa
að vita.
Flutningur Hervarar.
Ritstjórinn vill nú klína því á
Axel, að hann einn beri ábyrgð á
því að þetta félag flutti ekki hing-
að, og er það harla lítilmannlegt
af meirihlutanum, að skjóta Axel
þannig fyrir sig. Jón Jónsson skóla
stjóri hafði á fundinum, sem fjall-
aði um þetta mál, þau orð, að
hann greiddi atkvæði með eftir-
gjöfinni til Ingvars af því, að hann
vissi um atvinnutæki, sem mundu
koma til bæjarins í staðinn, og
verða til hagsbóta fyrir bæinn. Á
líkan hátt féllu orð annarra þeirra
bæjarfulltrúa, sem sóttu gjöfina
fastast. Samþykkt niðurjöfnunar-
nefndar í þessu máli var ólögleg
og að engu hafandi, enda var á
það bent af fulltrúum A-listans í
umræðum um þessi mál. Eftirgjöf
Jóns Hjaltalíns kom í kjölfar
hinnar og hafði þó inni að halda
ákveðið loforð um búsetu, sem ekki
var til að dreifa í Ingvarsmálinu.
Auk þess má benda á, að „útsvör
ber að leggja á eftir efnum og á-
stæðum“. Ef helmingur hinna stóru
útsvara er felldur niður síðar,
hlýtur sá grundvöllur að raskast
nema hliðstæð eftirgjöf fari fram
til allra útsvarsgreiðenda. Það
mátti því líta á það sem eðlilegt
frá sjónarmiði gefenda, að öllum
bæri slíkar eftirgjafir.
Ritstjórinn ,,smjattar“ með
mestu ánægju á „gulu“ seðlunum
í Hafnarfirði, sem um eitt skeið
voru eftirlætisfæða reykvíska í-
haldsins, en hingað til verið talin
óbjóðandi sæmilegum Framsókn-
armönnum. Hann veit það kannske
ekki, ritstjórinn, að á sama tíma
hafði Reykjavíkurbær — Gósen
íhaldsins — yfirdregið í Lands-
bankanum um nokkrar milljónir,
og þannig sloppið við sína ,,gulu“
seðla. Framsýni Hafnfirðinga og
Isfiröinga var ekki í því fólgin að
losna við eða hafa „gula seðla“,
heldur í hinu, að byggja upp at-
vinnutækin, eignast þau og hafa
af þeim arðinn, til hagsbóta fyrir
bæjarheildina, strax og arðs væri
von. Þetta skorti Rvík og Siglu-
fjörð og hefur það verið átalið af
Framsóknarmönnum, a. m. k. að
því er Reykjavík snertir.
Þá talar ritstjórinn um fjárhag
Siglufjarðar í samanburði við
Hafnarf jörð og ísaf jörð fyrir 1938
af mikilli drýldni og enn meiri fá-
fræði. Heldur ritstjórinn að Sigl-