Neisti


Neisti - 26.02.1943, Blaðsíða 4

Neisti - 26.02.1943, Blaðsíða 4
4 NEISTI Verkamannafélagið „Þróttur“ TILKYNNIR: Á félagsfundi í „Þrótti“ sem haldinn var 15. febrúar, var eftirfar- andi tillaga samþykkt: V „Fundurinn ákveöur aö félagsmönnum sé því aöeins heimilt aö gera tilboö um aö vinna verk í ákvœöisvinnu, aö tilboöiö innihaldi þaö ákvœöi, aö þaö gildi því aö- eins, aö þaö veröi samþgkkt af stjórn félagsinsiC. Stjórnin. til sölu daglega. Ingólfur Árnason, j Vptrarbraut 7. Tweed írakkarnir komnir aftur. Verð kr. 325,00. Kaupfélag Siglflrðinga. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Siglufjarð- ar var haldinn miðvikudaginn 24. þ. m. Fundurinn var fjölsóttur. Kosning stjórnar fór þannig: Erlendur Þorsteinsson, form. Baldvin Þ. Kristjánsson, ritari Guðmundur Sigurðsson, gjaldk. Meðstjórnendur voru kosnir Gísli Sigurðsson og Jóhann G. Möller. Varaformaður var kosinn Kristján Sigurðsson. Endurskoð- endur Karl Dúason og Haraldur Gunnlaugsson. Á eftir venjulegum fundarstörfum var kaffidrykkja og síðan skemmtu menn sér við spil fram á nótt. -----o------ Dýrtíðarfrumvarpi ríkisstjórnarinnar hefir nú ver- ið vísað til annarar umræðu 'og fjárhagsnefndar neðri deildar. En í þeirri nefnd eru mennirnir, sem ritstjóri Siglfirðings lýsti sem bezt nú nýlega. Eftir því sem blað- ið hefir frétt mun frumvarp stjórn arinnar hafa fengið fremur kald- ar viðtökur á Alþingi, nema þá helzt hjá Sjálfstæðismönnum, sem margir hverjir munu vera ánægð- ir með hinn nýja launaskatt og ár- ás þá, sem í honum felst á launa- stéttina, enda mun sá hluti lag- anna runninn undan rif jum manna sem nátengdir eru áhrifamönnum Sjálfstæðisflokksins. -------o------ Jón ívarsson hefir nýlega í undirrétti verið dæmdur fyrir brot gegn lög- um um verðlagseftirlit. — Var honum gert að greiða 1500 króna sekt í ríkissjóð. Eins og menn muna, hafði Jón verið skipaður í hið nýstofnaða Viðskiptaráð um það leyti, sem kæra kom fram. á hendur horium. Það var Verka- lýðsfélag Hornafjarðar, sem kær- una sendi. Hvað líður þessum mál- um hér í Siglufirði? Láta verka- lýðsfélögin þessi mál ekkert til sín taka, eða er það svo að allar vör- ur séu seldar með „lægsta verði“, sem hér var þegar verðlagslögin gengu í gildi? -------o------ T i 1 k y n n i n frá Viðskiptaráði. Innflytjendur eru hér með alvarlega aðvaraðir um að gera ekki ráðstafanir til innflutnings erlendra vara, hvort heldur er frá Evrópu eða Ameríku, án þess að fyrir liggi innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. Munu allir þeir, sem flytja vörur til landsins leyfislaust eftir þann 28. febrúar 1943 verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum frá 16. janúar 1943 um innflutning og gjaldeyrismeðferð. 2. febrúar 1943. Viðskiptaráðið. Dómnefnd í verðlagsmálum hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð: Camay handsápa Cazco handsápa Fiskbollur 1 lb. 12 oz. Fiskbollur 2 lb. I heildsölu: I smásölu: kr. 130/48 pr. 144 stk. kr. 1.20 pr. stk. kr. 77/05 pr. 144 stk. kr. 0.70 pr. stk. kr. 2.95 pr. dós kr. 3.85 pr. dós kr. 3.35 pr. dós kr. 4.35 pr. dós Smásalar utan heildsölustaðar mega auk smásöluálagningar leggja á sápur og þvottaefni, te og cacao fyrir flutningskostnaði kr. 0.30 pr. kíló. Reykjavík, 23. janúar 1943. Dómnefnd í verðlagsmálum.. . LÁGMARKSKAÚPTAXTI Verkamannafélagsins »Þróttur« frá 1. marz til 1. apríi 1943. 1. Almenn dag vinna: Dagvinna ....................... kr Eftirvinna ...................... — 9,51 - Helgidagavinna .................. Vísitala 262. 6,34 á klst. 12,68 - — kr. 2. Skipavinna: Dagvinna ..................... Eftirvinna ................... Helgidagavinna ............... 3. Útskipun á síldar- og beinamjöii: Dagvmna ...................... Eftirvinna ................... Helgidagavinna ............... 4. Vinna við: Kol, kiust salt, uppskipun og útskipun á sementi og hleðsla þess í vörugeymsiuhúsi, og ennfremur losun síldar úr skip- um og bátum: 7,18 á klst. 10,77 - — 14,36 - — 7,86 á klst. 11,79 - — 15,72 - — Dagvinna — 8,62 á klst. Eftirvlmna — 12,93 - — Helgidagávinna __ 17.24 - — Boxa- og katlamenn: Dagvinna — 9,43 á klst. Eftirvinna — 14,15 - — Helgidagavinna / — 18,86 - — Vindumenn og beykjar: Dagvinna — 7,57 á klst. Eftirvinna — 11,36 - — Helgidagavinna — 15,14 - — STJÓRN OG KAUPTAXTANEFND Ábyrgðarmaður: Ó. H. GUÐMUNDSSON. Siglufjarðarprentsmiðja

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.