Neisti


Neisti - 20.09.1947, Blaðsíða 1

Neisti - 20.09.1947, Blaðsíða 1
NEISTI 20. tbl. Laugard. 20. sept. 1947 Skipulagsnefnd tefur tramkv. bæjartélagsins Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. Svo sem almenningi er.kunn- ugt, bíða ýmsar framkvæmdir * bæjarfélagsins nú eftir því, að yfirvöldin „fvrir sunnan“ leggi yfir þær blessun sína. Um langan tíma hefur t.d Skipulagsnefnd ríkisins verið þrábeðin að koma til Siglufjarðar til þess að leysa úr ýmsum vafaatriðum, varð- andi staðsetningu opinberra bygginga hér, svo sem Sjúkra- húss, gagnfræðaskóla og bygging- ar við sundlaug, auk þess sem taka þarf bráðlega ákvörðun um staðsetningu barnaskóla. Hingað til hefur þessi báttvirta nefnd, sem svo mikil völd virðist hafa, ekki fengizt til að koma eða gera nokkra úrlausn á annan hátt. Á síðasta bæjarstjórnar- fundi urðu nokkrar umræður um þessi mál. Upplýsti bæjarstjóri, að hann hefði þráfaldlega gert tilraunir til þess að sannfæra Skipulagsnefnd um nauðsyn Ekkert af framkvæmdum jæss- um hefur oerið hægl að hefjá ennþá, eingöngu vegna jiess, að annaðlivort vantar samþykki skípulagsnefndar á staðsetningu jjeirra, hvað j)á heldur, að teikn- ingar liggi fyrir, eða þá, að því er snertir byggingu gagnfræðaskól- ans, að bæjarstjórn er kunnugt um, að ágreiningur er milli fræðslumálastjórnarinnar og skipulagsnefndar um staðsetn- ingu hans þannig, að þótt fyrir liggi teikning af skólanum á ákveðnum stað, j)orir bæjarstjórn ekki að láta hefja framkvæmdir af þeim sökum. Ástand þetta er með öllu óvið- unandi. Framkvæmdir heils bæj- arfélags að menningarxnálum þess að láta til skarar skríða, en það hefði engan árangur borið. Las hann upp bréf til Skipulags- nefndar, dags. 25. ágúst s.l., senx birt er hér á eftir: Siglufirði, 25. ágúst 1917 Til Skipulagsnefndar, Reykjavík. Eg hefi nú um nær 9 rnánaða skeið, bvað eftir annað, óskað eftir úrskurði háttvirtrar Skipu- lagsnefndar um staðsetningu nokkurra opinberra bygginga í Siglulirði. Þessar opinberu bygg- ingar eru: sjúkrahús, gagnfræða- skóli, sundböll og barnaskóli. Um allar þessar byggingar er |)að sameiginlegt, að ákveðnar til- lögur bafa um staðsetningu ])eirra komið frá bæjarstjórn Siglufjarðar, og munnlega bafa meðlimir háttvirtrar skipulags- nefndarinnar getað á þær fallizt: j)ess eru tafðar og torveldaðar af hálfu opinbers aðila mánuðum saman, og ég hlýt að vera það hreinskilin, að fullyrða, að hinn opinberi aðili í |)essu tilfelli er sjálf skipulagsnefnd ríkisins. — Með bréfum, símskeytum, símtöl- um og persónulegum viðræðum hef ég, allan áðurnefndan tíma, óskað eftir því, að skipulagsnefnd in annaðhvort kæxni hingað á staðinn til að gera út um Jæssi mál eða úrskurðaði þau á annan bátt. Þessar óskir mínar bafa engan árangur borið, annan en munnleg loforð um úrlausn, sem enn befur engin orðið. Ég veit ekki, hvort háttvirt skipulágs- nefnd gerir sér það ljóst, hveru ógreiða hún gerir mér pex’sónu- lega nxeð þessum seinagangi, en sannleikurinn er sá, að á mér hlýtur að' bitna óánægja almenn- ings í bænum með j)ær tafir, sem með j)essu verða á framkvæmd- um bæjai-ins, þvi almenningur trúir j)ví ekki, og lái honuni J)að hver sem vill, að þær geti verið opinberum aðila að kenna, held- ur hljóti að vera um að kenna áhugaíéysi mínu um að fá fram- kvæmdunum hrint af stað. Skal ég viðurkenna, að persónulegt aðkast, sem ég kann að verða fyrir af þessum sökum, er létt á metunum, |>egar það er borið saman við það óhagi'æði, sem bæjarfélaginu í heild er hér gert. Ég vænti þess, að það sé ekki ósanngjörn krafa, að báttvirt Skipulagsnefndin geri mér, og |>að strax, bréflega grein fyrir gildum ástæðum, sem vera kunna fyrir því, að hún daufheyi’ist svo gjöi’samlega, senx raun ber vitni, við Öllum tilmælum um að leysa úr þessum málum. Séu eugar slíkar ástæður fyi'ir hendi, hlvi ég að mega vænta þess fastlcga, að hagsmunir bæjarfélagsins verði ekki að ástæðulausu látnir gjalda lengur, og úr bætt hið allra fyrsta. i • iv-íJfr! ím- .Virðingarfyllsl Gunnar Vagnsson Almenningur í bænum á heimt- ingu á að fá að vita hvað gei-ist í þessum málum. Sannleikurinn er sá, að ekki er hægt að hefja þær framkvæmdir, sem i bréf- inu ræðir um, nema leyfi Skipu- lagsnefndar og teikningar frá henni ligjgi fyrir. Það cr því fyrsta skilyrðið til að geta byrj- að, að samkomulag fáist um stað- setningu og fyrirkomulag við Skipulagsnefnd. En hún virðist beldur sein á sér. Má J>að mérki- legt heita, bvað hún treystir á þolinmæði Sigllirðinga, Mun ekki verða látið sitja við bréf þetta, sem að vísu er allopin- skátt. — Daufheyrist nefndin enn, verður ekki bjá komizt að kæra hana fyrir vdðkomandi ráð- herra. Munið K.S. hlutaveltuna Ctgefandi Alþýðuflokksfélag Siglofjarðar Ábyrgðarmaður: ÓLAFUR H. UUÐMUNDSSSON í 15. árgangur. ÚR BÆIMUM Frá síðasta bæjarstjórnarfundí. Á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var laugardaginn 13. sept. s.l. var samþykkt reglugjörð um rekstur Bæjarútgerðar Siglu- fjarðarkaupstaðar. — Utgerðar- stjórn bæjarútgerðarinnui’ slápa j)rir menn og þrír tií vara. Sam- • þykl.t var, að to; aran 'fndin, sem starfað heiur að undanförnu haldi átjrarn stöifum, sem út- gerðarstjórn. Eftirtaldir menn eiga sæti í útgerðarstjói-n bæjar- ntgerðarinnar: Eyþór Hallsson, skipstjóri, fyrir Alþýðuflokkinn, Hafliði Helgason, bankastjóri, fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Þór- oddur Guðmundsson fyrir komm- únistaflokkinn. „Elliði“, . nýbyggingartogari Siglufjarðar, er væntanlegur um næstu mánaðamót. ★ Bæriim eignast jarðýtu. Bæjarstjóra hefur tekizt að festa kaup á jarðýtu fyrir bæinn, og kom hún hingað í síðustu viku. Páll Magnússon, bílstjóri, hefur verið ráðinn starfsmaður við jarðýtuna. ★ K.S. undirbýr þátttöku sína í knattspymu á meistararaóti Norðurlands. Knattspyrnumót Norðui’lands í meistaraflokki liefst á Akureyri um aðra helgi. K.S.-ingar hafa að undanförnu æft af kappi undir mót Jietta, en Jieir eru sem kunn- ugt er Norðurlands-meistarar. — Hinn kunni knattspyrnumaður, Valtýr Guðmundsson, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Eigi er enn fullvíst, hvort lelagið getur varið „titilinn“, þar sem enn er óvíst um fjárhagsgetu félagsins til fararinnar. Iþróttabandalag Siglufjarðar hefur falið K.S. að hafa framkvæmdir um ferð frjálsíjn’óttamanna til Þingey- inga. Bæjarbúar verða að bregðast vel við þeim fjáröflunarleiðum, sem félagið kann að hafa til þess að úr ferðum þessum geti orðið. Meðlimatala Knattspyrnufélags Siglufjarðar befur aukizt mjög að undanförnu. (Framhald á 4. síðu) Á f j árhagsáætlun bæjarsjóðs eru áætlaðar: Til nýs sjúkrahúss frá bæjarsjóði kr. 252.(X)0,00 frá ríki kr. 108.000,00 Til nýs gagnfr.sk. frá bæjarsj.— 125.0(K),00 — — — 125.000,00 Til viðbygg. við sundl. frá bæj.sj. — 08.000,00 — — — 32.000,00 . Samtals kr. 445.000,00 kr. 325.000,00 eða alls kr. 770.000,00.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.