Neisti - 11.10.1947, Blaðsíða 3
NEI S T I
3
HERDE
3. grein
HAROLD LASKI:
LEYNI
í
HREINSKILNISLEG
TRtjARJÁTNING EN
HULINN TILGANGURINN
Það er vel þess vert að staldra
sem snöggvast hér við og skoða
nánar í ljósi sögunnar kenningu
i kommúnistanna um sterkan flokk,
sem brautryðjanda byltingarinnar.
Hér er sem sé að baki fom erfða-
venja, og það er frumskilyrði til
rétts skilnings á þessu atriði að
skoða það sögulega.
Fræðikenningin um sterkan
flokk með járhhörðum aga er
jafngömul ja'kobinska tímabilinu í
frönsku stjórnarbyltingunni. Á
, henni byggðusthugmyndirBabeufs
um bráðabirgða byltingareinræði,
sem skyldi haldast þar til fólkið
væri orðið nógu þroskað til að
sætta sig við hina nýju skipan.
Einnig setti félagi Babeufs, Philipp
Buonarroti þessa kenningu fram í
bók sinni: „Saga byltingarinnar.“
sem hafði mikil áhrif á kynslóðina
frá 1830—1848. Marx og Engels
litu á hana sem höfuðvopn 'i sögu-
skoðun sinni, en þeir voru ekki
þeir einu, sem drógu af henni lær-
dóma. Það gerði Blanqui; það gerði
líka Bakunin, og sömuleiðis Bona-
partistarnir ekki sizt í samsæri
sínu um að koma Lúðvík Napóleon
til valda. Hún hafði óefað mikil
áhrif á stefnu Parísar-kommún-
unnar árið 1871. Á allri þessari
reynslu byggði Lenin hemaðarað-
gerðir sínar undir rússnesku bylt-
inguna.
Það er sem sé hundrað og
fimmtíu ára reynsla fengin
af þessum starfsaðferðum komm-
únista. Þeim til stuðnings má
færa fram fjölda af sönnun-
um, helzt þó af öllu reynslu
Rússanna úr byltingunni og frá
þjóðskipulagi nazistisku og fasist-
isku landanna um 20 ára bil milli
heimsstyrjaldanna.
Ef dæma Skal þessa kenningu,
Y þá eru sterkar ástæður til að ætla,
að hvorki Jakobínamir né bolsé-
vikamir hefðu megnað að styrkja
valdaaðstöðu sína og sigra án þess
að jiotfæra sér haqa til þess ýtr-
asta. Það er engum efa bundið, að
einiufgis einræði megnaði að færa
Lenin og félögum liians sigurinn,
þrátt fyrir borgarastyrjöld og er-
lendar árásir á landið. Einungis
einræðið megnaði að breyta Rúss-
landi Zarsin/s frá fáfræði og frum-
stæðum landbúnaði þannig, að ekki
aðeins fáfræðin var yfirunnin
lieldur að þar ætti sér stað iðn-
bylting, sem gerði Rússlandi mögu-
legt að verða að stórkostlegu liði
við að mola nazismami. Þessu varð
ekki náð nema með óliemjumiklum
fórnum, en þær liafa samt varð-
veitt óliaggaðan þann gruiulvöll,
sem liœgt er að byggja sósíalistisk-
an heim á.
AFNÁM
FRELSISINS
En það getur enginn komizt hjá
að verða órólegur, ef hann grann-
skoðar þessa kenningu og afleið-
ingar hennar. Michelet hefur sagt,
að Jakobínarnir hafi gert hvort-
tveggja í senn, að bjarga frönsku
stjórnarbyltingunni og að .eyði-
leggja hana.Það gerðu þeir með
því, að þeir byggðu á ofbeldi og
leynilögreglu, sem bæði gerði þá
að drottnum yfir samborgurum
þeirra og að þjónum byltingarinn-
ar. Yfirráðin yfir fjöldanum varð
að ströngum flokksyfirráðum, er
ekki viðurkenndu hið minnsta
sjónarmið annarra, gerðu ófrjáls-
lyndið að dyggð, afnámu rökræður
um hlutina og leyfðu hvorki vin-
Kæri Neisti!
Viltu koma eftirfarandi athuga-
semdum minum á framfæri við
Þórð Þögla, með beztu von um, að
hann taki nú að birta bréf og
fyrirspurnir að nýju, í dálkum þín-
um.
Okkur húsmæðrum, er þurf-
um að sækja mjólk á morgnana í
Hólsbúðina, finnst oft þröngt þar,
og of langur tími færi í það hjá
okkur að ná í blessaða nýmjólkina
handa ungbörnunum, sem bíða
þyrst heima. Ennfremur hefi ég
veitt þvi eftirtekt, að margir
verkamenn hafa mjólkurbrúsa
með sér, er þeir fara í níu kaffi á
morgnana, koma við í Hólsbúðinni.
en nær allur kaffit'ími þeirra fer í
það að bíða eftir afgreiðslu. Það
er ákaflega auðvelt að kippa þessu
í lag. Nú er búðin opnuð klukkan
níu. Um hálf níu leytið byrjar
fólk að safnast að dyrunum og
nýir og nýir bætast við, og þegar
búðin er endanlega opnuð klukkan
níu er orðið þröngt fyrir dyrum,
sem hefir í för með sér troðning og
seinkar afgreiðslu mjólkurinnar á
ýmsan hátt. Með því að opna
Hólsbúðina kl. 8,30 væri hægt að
koma í veg fyrir þetta. Hinsvegar
er hægt að loka búðinni kl. 17 eða
17 Vli á kvöldin. Ég skora á mjólk-
urbúsnefndina að kippa þessu hið
um né óvinum að mótmæla. Til
þess að þjóðfélagið í heild gæti
öðlazt réttlæti, varð einstaklingur-
inn að þola hið blóðugasta órétt-
læti. Að aðhyllast frjálslyndi í
stjórnmálum og bera virðingu fyrir
lögum, var skoðað ótv’irætt veik-
leikamerki. Það skaðaði viljann til
að treysta völdin. Það er eiginlega
hvorki hægt að fullyrða, að komm-
únistarnir óski eftir að beita of-
beldi, né að þeir hafi andstyggð á
frelsinu. Ofbeldið telja þeir óhjá-
kvæmilegt, ef takast á að hrifsa
völdin úr höndum auðvaldsins, af-
nám frelsisins álíta þeir óhjá-
kvæmilega afleiðingu hins stétt-
lausa þjóðfélags, þar sem ríkið
„hverfur af sjálfu sér.“ Kommún-
istum finnst engin mótsetning í
þv'i, þegar þeir fullyrða, að á tíma-
bili umskiptanna frá kapitalisma
til • sósialisma verndi þeir það
frelsi, sem þeir segjast meta svo
mikils með því að afnema það!
Framhald.
bráðasta 'i lag. Með þökk fyrir
birtinguna.
Húsmóðir.
Ég veit, að mjólkurbúsnefndin
kippir þessu hið bráðasta í lag
enda er það áskorun meginþorra
íbúa bæjarins, að mjólkurbúðin
verði opnuð kl. 8Ví> eins og hús-
móðir stingur upp á.
Þórður Þögli!
Æði lan#gt er liðið síðan fundur
hefir verið haldinn í Verkamanna-
félaginu Þrótti. Satt að segja
finnst mér tími kominn til þess,
að fundur sé haldinn. Verkefni
mörg og margvísleg bíða úrlausn-
ar. Horfurnar i atvinnumálum bæj-
arins og atvinnuleysið, sem er
framundan krefjast umræðna
þegar 'í stað og einhverja lausn til
úrbóta. Siglfir'zkir verkamenn þola
ekki langt atvinnuleysi á þessum
tíma dýrtíðar og verðbólgu. Enn-
fremur finnst mér tími kominn til
þess, að við verkamenn látum til
dkkar taka við það, að kveða
niður dýrtiðardrauginn, en hann
er sá f jandi, sem þyngst kemur við
pyngju okkar.
Ég skora á stjórn Þróttar að
hefja nú þegar vetrarstarfið og
aldrei hefur jafnmikið legið við og
nú, að verkamenn sæki vel fundi
Skömmtimin Frli. af 1. síðu
sé sem hagkvæmust fyrir almenn-
ing og þjóðarheildina. Við það
verður skömmtunin að miðast, og
með það fyrir augum ber, ef unbt
er, að lagfæra þá galla á skömmt-
unarfyrirkomulaginu sem fram
koma, en sl'ikar kröfur um lag-
færingar verður að taka til greina,
þegai' á þær er bent, til þess að
koma á gagnkvæmum skilningi á
milli þeirra, sem stjórna skömmtun
inni og almennings, á þann hátt
að til verulegra bóta væri fyrir
hann, án þess að tilgangi skömrnt-
unarinnar væri þar með stofnað
í hættu.
Aðköst hinna, sem aðeins gagn-
rýna í 'póiitískum tilgangi, eins og
kommúnistar, aðeins til þess að
skömmtunin nái ekki tilætluðum
árangri, endaþótt þeir á yfirborð-
inu viðurkenni nauðsyn hennar,
geta skommtunaryíirvöldin látið
sér í léttu rúmi liggja.
Þjóðin mun vissulega gera sér
ljósar þær staðreyndir, sem fyrir
eru, og telja sér skylt að kapp-
kosta að leysa vandann. En hún
mun að sjálfsögðu krefjast þess,
að þær byrgðar sem óhjákvæmi-
legar eru, verði lagðar á í hlut-
falli við burðarþol þegnanna. Ann-
að væri ranglátt og yrði ekki þolað.
En sanngjörnum og nauðsynlegum
ráðstöfunum til lausnar vandamál-
um okkar, mun þjóðin áreiðan-
lega við una. Með þeim er hún að
leggja grundvöll að farsælli þróun
á sviði atvinnulífsins og fjárhags-
málanna í framtíðinni.
og ræði vandamál líðandi stunda.
Með von um, að forháðamenn
Þróttar verði við beiðni minni og
annarra verkamanna um fund,
þakka ég þér fyrir birtinguna, —
Þórður minn.
Þróttarfélagi.
Blaðið Neisti.
Fyrir stuttu las ég í blöðum bæj-
arins áskorun frá stjórn Verká-
mannafélagsins Þróttar til at-
vinnurekenda í bænum, að láta Sigl
firðinga sitja fyrir atvinnu. Ýmsir
atvinnurekendur hafa látið að-
komuverkamennina hætta vinnu,
og tekið siglfirzka verkamenn í
staðinn, en samt sem áður eru
nokkrir aðkomu verkamenn í vinnu
hér, á sama tíma, sem siglfirzkir
verkamenn ganga atvinnulausir.
Mér finnst^að stjórn Þróttar þurfi
að fylgja þessari réttmætu
áskorun sinni til atvinnurekenda
betur eftir, en hér hefir verið gert.
Verkamaður.
Sjómaður spyr.
Getur þú ekki Neisti látið mér í
té einhverjar fréttir af nýbygg-
ingatogaranum okkar . Siglfirð-
inga? Með fyrirfram þökk.
Væntanlegur háseti á b.v. Elliða
Eftir þeim beztu upplýsingum,
sem ég hef fengið, fór Elliði 8. þ.m.
frá Hull til Grimsby, þar sem hann
tekur vistir, veiðarfæri og ís. Það-
an fer hann svo til Rvíkur. Þriðju-
daginn 30. sept. fór Elliði reynslu-
för og reyndist ganghraði hans þá
13,4 sjóm'ilu. Þórður Þögli.
Bréf
Fyrirspurnir