Neisti


Neisti - 20.02.1950, Blaðsíða 4

Neisti - 20.02.1950, Blaðsíða 4
4 N E I S T I EUiLiFEYRIR OG TISVARANDIBÆTUR MSINU HÆKKA ALLS UM 20 PððSENT Nýjum bótaflokki bætt við: Styrk til einstæðra mæðra með tvö börn og: fleiri. FRUMVARP TIL IxAGA um breytingar á almannatryggingunum liggur fyrir efri deild alþingis, og eiga breytingar þossar ao koma .til framkvæmda frá og með síðustu áramótum. Hefur heilbrigðis- og félags málanefnd deildarinnar nú sikilað samhljóða áliti 'um frumvarpið og leggur til, að breytingarnar, sem þar er gert ráð fyrir, nái fram að ganga og að teknar verði upp í lögin til viðbótar nokkrar minni háttar breytingar. Hækkun á elliiífeyri og öðrum tilsvarandi bótagreiðslum, hefur iþegar verið gerð, og nemur hún 10%. En með tilliti til þess, að opinberir starfsmenn hafa fengið launauppbætur til bráðabirgða, er nema 20%, leggur nefndin til, að umræddir bótaflokkar hæikki enn um allt að 10% fýrir tímabiHð frá 1. júlí 1949 til 30. júnií 1950. Telur nefndin, að tryggingastofnuninnni sé fært að taka á sig að greiða iþessa uppbót, sem kemur til með að nema allt að þremur milljónum, án þess að henni sé séð fyrir sér- stökum tekjum í þessu skyni, ef stofnunin haldi tekjuafgangi fyrri ára óskertum, en nefndin telur rétt tryggingarstofnunarinnar til hans tvímælalausan. BREYTINGARNAR Aðalefni frumvarpsins er í höf- uðdráttum þetta: Fyrir stuttu héldu sjómannafé- lögin í Reykjavík og Hafnarfirði aðalfundi sína. Kosið var í stjóm Sjómannafé- lags Reykjavíkur með allsherjar- atkvæðagreiðslu. Kommúnistar höfðu mikinn við- búnað um að steypa „krötunum“ algerlega úr stjórnum félaganna. Var ofurkapp kommúnista sér- sta'klega mikið við stjórnarkjörið í Sjómannafélagi Reykjaviílkur, en stjórn þess félags hafa þeir róg- iborið og svívirt á sína alkunnu kommúnista vísu. Er úrslit voru kunn, sýndu þau hina háðulegustu úreið kommún- ista í þessum sjómannafélögum. Úrslit í Sjómannafélagi Reykja- víkur urðu þau, að Sigurjón Ólafs- son og samstarfsmenn hans voru allir kjörnir með miklum meiri- hluta og meira atkvæðamagni en * / nokkru sinni áður, og er þetta í 31. sinn, sem Sigurjón er kjörinn formaður félagsins. Tekin verði í lög ákvæði um skipun sérstaiks heilsugæzlustjóra, er hafi í samráði við forstjóra Þessi frétt kemur þeim, sem til þekkja, ekki á óvart. Það hefur tfm þó nokkurt skeið verið kunn- ugt, að Jónas Haralz væri ekki talinn vera á hinni réttu ,,Hnu“ í „Sósíalistaflokknum“, og sjálfur mun hann ekiki hafa dregið neina dul á það, að hann væri flokknum ósammála í ýmsum höfuðstefnu- Við stjórnarkjörið í Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar kom greini- lega í ljós það álit félagsmanna, að forustu 'félagsins' væri bezt borgið í höndum AJ|þýðuflolklks- manna. Kosningin fór' þannig, að form. var kjörinn Borgþór Sigfússon, og fékk hann 112 atkvæði, en for- mannsefni kommúnista fékk aðeins 34 at'kvæði. —oóo— Samþykktin, sem gerð var sam- kvæmt tiHögu félagsstjórnar Sjó- mannafélags Reykjavíkur um lengingu hvHdartiíma sjómanna á togurunum var svohljóðandi: „Þar sem reynzt hefur árang- urslaus samkomulagsleið við tog- araeigendur í milliþinganefnd þeirri, er f jallaði um aukinn lög- festan hvíldartíma á togurum, þá skorar aðalfim^ur Sjómannafé- lags Reykjavíkur á alþingi að sam þykkja .á yfirstandandi þingi yfirstjórn allra læknamála trygg- ingarstofnunarinnar og vinni sér- staklega að undirbúningi þess, að heilsugæzlan komi til fullra fram- kvæmda. Heimildir þær, sem nú eru í lög- unum, til að hækka hinar lög- boðnu bótagreiðslur verði auknar og rýmkaðar. Taíka ákvæðin um þetta fyrst og fremst tH þeirra, sem njóta mjög lágra eftirlauna úr opinberum sjóðum, eignalausra einstakhnga cg fólks, sem þarfn- ast sérstakrar hjúkrunar og um- önnunar, svo og til hjóna, sem geta ekki búið saman af heHsu- farsástæðum eða öðrum tilsvar- andi orsökum, og il ékikna, sem hafa fyrir mörgum börnum að sjá. málum, og beinlínis andvdgur hinni skilyrðislausu þjónkun flokksins við utanrjíkismálastefnu Rúss- lands. Mun þessi ágreiningur hafa valdið því meðal annars, að Jónas Haralz, sem var 1 kjöri fyrir „Sós- a!istaflolkkinn“ við bæjarstjórnar- kosningarnar í Reykjavík 1946, og þá kjörinn varamaður flokksins í bæjarstjórn, og við alþingiskosn- ingarnar sama ár í Suður-Þing- eyjarsýslu, var nú hvergi í kjöri fyrir hann við alþingiskosningarn- ar í janúar. En varamaður mun hann hafa verið í miðstjórn flokks ins, þar til hann sagði sig úr hon- um. Úrsögn Jónasar Haralz úr „Sósíalistaflokknum“ mun vekja athygli um land allt, ékki síður en úrsögn Hermanns Guðmundsson- ar fyrverandi alþingismanns og formanns Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði, sem sagði sig úr flo'kknum í haust; enda er hún enn ein sönnun þess, að sjálfstætt hugsandi og menntaðir menn geta ekki haldizt við í þeim flokki til lengdar. frumvarp það, sem fyrir því ligg- ur um livíldartíma á togurum. I öoru Iagi skorar fundurinn á alþingi, að undirbúið verði mLUi- þinga frumvarp til laga um vinnu- vernd fyrir sjómannastéttina á grundvelli tillagna Álþýðusam- bands íslands, sem lagðar liafa verið fyrir alþingi. Ennfremur skorar fundurinn á alþingi að samþykkja frumvarp til laga um öryggi á vinnustað, sem liggur fyrir þinginu.“ Þessi samþykkt var eins og áður segir, gerð í einu hljóði. | T'J TJSfcéV*] / ★ Stjórnmálaflo'kkarnir hér ha'fa nú tilnefnt hver einn mann til viðræðna um bæjar- málasamstarf. I nefndinni eru Kristján Sigurðsson, Alþ.fl. Bjarni Jóhannsson, Frams. Gunnar Jóhannsson Sósíal.fl. Bjarni Bjarnason, Sjálfst.fl. . \ ★ Nefnd iþessi hefur haldið tvo fundi og var hinn síðari 11 gær. Fulltrúi kommúnista lagði fram tHlögur flokks síns um bæjarmálasamstarf, og eru þær tiHögur til athug- unar hjá hinum flolkkunum. * J Fréttir úr bænum (Framhald af 1. síðu) dóttur og eignuðust þau þrjú börn. Guðmundur var dagfars- f prúður og hinn bezti drengur. Félagslífið. Aðalfundur Skíðafélags Siglu- fjarðar var haldinn sunnudaginn 12. iþ.m. í stjórn félagsins voru kosin: Ásgrímur Stefánsson, form. Jóhann G. Möller, varaforjn. . Aðalheiður Rögnv.d. ritari Valtýr Jónasson, gjaldkeri Haraldur Pálsson, meðstj. Alfa Sigurjónsdóttir, meðstj. Ólafur Jóhannesson, meðstj. * - Aðalfundur Skíðaborgar var haldinn, sunnudaginn 5. þ.m. I stjórn félagsins voru -kosin: Alfreð Jónsson, form. Guðm. Árnason, varafonn. Regina Guðlaugsd., ritari Helena Guðlaugsd., gjaldkeri Reynir Árnason, meðstj. Arthur Sumarliðason, meðstj. Guðrún Alfonsdóttir, meðstj. ^ Afmælisbókin. Sunnudagiim 12. febr. s.l. átti Helgi Ásgrímsson, verzlunarmað- ur fertugsafmæli. Helgi ver mjög vel kynntur og er mjög einlægur og ötidl meðlimur Góðtemplara- reglunnar hér. Helgi er drengur f hinn bezti. KAUPUM lesin blöð og skáldsögur á Norð- urlandamálunum og ensku. i Bókaverzlun Hannesar Jónassonar Háðuleg útreið kommúnista í SjómannaféL Reykjavíkur og Sjómannaféi. Hafnarfjarðar Sjómannafélag Reykjavíkur skorar á Alþingi lað lengja hvíldartíma á togurum. UPPLAUSNIUBI KOMMONiSTA HAFIN Jónas Haralz segir skilið við kommúnista. JÓNAS HARALZ hagfræðingur hefur sagt sig úr „Sósialista- flokknum" og jafnframt íagt niður störf fyrir hann sem fulltrúi flokks- ins í bankaráði Landsbankans. Skýrði hann frá þessu á fundi banka- ráðsins föstudaginn 10. þ.m., en þá var hann mættur þar fyrir flokkinn í síðasta sinn.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.