Neisti - 16.06.1950, Blaðsíða 1
■I
i
í
¥rá bæjarstjórn
Fundur var haldinn í bæjarstj.
9. þ. m. Fyrsta málefni á dags'krá
var skýrsla hæjarstjóra um ferð
til Reykjavíkur i apríl—maí 1950.
I skýrslunni eru upptalin 23 mál,
sem sendimennirnir höfðu unnið
að í hölfuðborginni pg er nokkurra
helztu málamia getið í isíðasta tbl.
iNeista. Skýrslla þessi er alllangt
mál — 11 stórar vélritaðar síður,
og öllu fyrirferðarmeiri en svarar
til árangui's af förinni. Má í fáum
orðiun segja, þegar • undanskilin
eru nokkur smærri mál, að af-
greiðslan hafi ýmist verið engin,
neikvæð, ádráttur eða góð orð um
afgreiðslu síðar. Þó hafa málefni
rafveitunnar verið afgreidd á þann
hátt, að vel er við unandi. Svipað
má einnig segja um sjúkrahús
málið, þegar því er sleppt, að til-
löguna um að gera SjúkraJhús
Siglufjarðar að fjórðungesjúkra-
húsi, dagaði uppi í þinginu.
ENDUKSKOÐUN BÆJAR-
REIKNINGANNA
Undir umræðum um skýrsilu
ibæjarstjóhans kom fram fyrir-
spurn um það frá fulltrúum Al-
þýðufl., hvað liði endurskoðun hins
löggilta endurskoðunarfirma, sem
meirihluti bæjarstjórnar samþ. að
fela endurskoðun á reikningum
bæjarins. Mánuðir eru liðnir síðan
bæjarstjóri greiddi firmanu verkið
og fyrir löngu hafði hann í höndum
skýrslu firmans um endurskoðun-
ina. Sagði hann þá, að enn væri
endurskoðunni ekki að fulu lokið,
en bæjarfulltrúunum yrði afhent
hún fullgerð innan nokkurra daga.
Síðan bæjarstjóri gaf þetta fyrir-
heit eru liðnir dagar, vikur og
mánuðir, en skýrslan er enn ókom
in. Að minnsta kosti hefur hún
ekki enn verið afhent fulltrúum
Alþýðufl. í foæjarstjóm. En svar
bæjarstjórans við fyrirspuminni
ilét ekki á sér standa og var á
sömu leið og fyrr: Skýrsla firmans
um endurskoðunina er væntanleg
í þessum mánuði. Vonandi á bæjar
stjóri við júnlímánuð á því herrans
ári 1950.
OPNUN SKARÐSVEGARINS
Á fundi þessum gaf bæjarstjórn
in bæjarstjóra heimild til að
gtanda við loforð, sem hann kvaðst
hafa giefið vegamálastjóra, um að
Si'glufjarðaribær legði til mann
við snjómokstur á iSkarðinu, kost-
aði flutning á oilium til ýtunnar,
’sem þar er unnið með og flutning
verkamanna til og frá vinnustað.
Siglfirðingum er gagin að því að
Skarðsvegurinn verði sem fyrst
akfær, og má iþví segja, að ekki
sé athugavert við þessa ráðstöfun
bæjarstjóra, hafi hún verið óhjá-
Þann 10. júní s.i. blöktu fánar
í hálfa stöng yfir Siglufjarðarbæ.
Harmafregn barst frá manni til
manns. Dauðinn háfði verið á ferð
og Iþað al'ltof snemma að mann-
anna dómi. Hermann Einarsson
var dáinn.
'Hermann heitinn var fæddur að
Reykjarhóli í Austur- Fljótum 13.
ágúst 1897, sonur hjónanna, Ein-
ars Hermiannssonar og Kristínar
Gísladóttur. Árið 1906 filuttust þau
að Hóli, og síðar að Neðri-Skútu
hér í firðinum og áttu þar heima
til 1914 að snjóflóð eyddi bænum
og var Hermann heitinn hætt kom-
inn þar. Átti hann heima hér í bæn
um s'íðan.
Á yngri árum stundaði Her-
mann heitinn sjósókn, en síðar
landvinnu. Þegar verkamanna-
samtökin fóru að láta til sín taka,
skipúði hann sér stöðu í fylkingar-
brjósti þar. Átti hann um allmörg
ár sæti í bæjarstjórn Siglufjarð-
ar sem fulltrúi verkamanna, svo
og í fleiri trúnaðarstöðum. Nú hin
síðustu ár var hann einn af aðal-
mönnum í bílstjórasamtökunum.
Hermann heitinn Einarsson var
sjálfmenntaður maður, skapaði
sér skoðanir sjiálfur og var stefnu-
fastur, þar sem hann tók sæti.
Meðal starfslfélaga var hann sér-
staklega vel liðinn vegna víðsýnis
og samningahpurðar, og mann-
legrar tilfinningaiþekkingar. Þó að
trúarlegar og póhtískar skoðanir
starfsfélaga og hans færu eklki
ávallt saman, þá brúuðu félagsleg)-
kvæmilegf skilyrði fyrir því að
vegurittn yrði opnaður. En hitt
vekur að vonum furðu að sá starfs
maður bæjarins, sem ráðinn hefur
verið við bæjarýtuna, skuli ekki
hafa verið látinn vinna þetta verk,
en tii þess ráðinn annar maður,
sem ekki var í starfi hjá bænum.
Þetta er því furðulegra, þegar vit-
að er að bæjarýtan er í ólagi um
iþessar mundir, eins og stundum
oftar. Að þessu sinni mun ólagið
á ibæjarýtunni síðustu vikuna
stafa af þvlí, að legur sem í hana
vantar og kosta á milh þrjú og
f jögur hundruð kr., hafa ekki verið
(Framhald á 2. síðu.)
ar og persónulegar samvistir þann
ágreining.
Hermann heitinn Einarsson var
ekki ávalit sólarmeginn í hfinu. —
Sorg og söknuður voru hans ferða
félagar. Fyrri (konu sína, Guðrúnu
Ásgrímsdóttur, hina ágætustu
konu, missti hann eftir stutta
sambúð, ásamt tveim bömum
þeirra á stuttu tímabili.
Heilsuleysi látti hann við að stríða
hin is'íðustu missiri. Allt slíkt bgr
hann með stillingu, viti og þreki
mannsins og skilningi andans.
Með eftirlifandi seinni konu
sinni, Hahdóru Bjarnadóttur, eign
aðist hann einn dreng, sem nú er
16 ára, Einar að nafni. Hans er að
taka upp merkið.
Við samstarfsmenn Hermanns
heitins Einarssonar, kveðjum
hann við hin miklu vegamót, með
'hjartans þökk fyrir sambúðina,
starfið og kynninguna, pg óslkum
öllum eftirlifandi iástvinum hans
huggunar í sorg og söknuði. Við
munum taka í hönd júníblæsins
sem strýkur nú yfir þá byggð, sem
hann starfaði fyrir, og leiði hans
og vanga ástvina, sem syrgja, og
vefja síðustu hljóðu hvíluna hans
í vináttu og iblómahjúp minning-
anna. Sé sá bautasteinn vel reist-
ur, er hann hin bezta gjöf til lát-
ins drengskaparmanns.
Hvíl í friði, Hermann. Blessuð
sá minning þín.
Starfsfélagi
| HERMANN EINARSSON |
Fæddur 13. áeúst 1897.
DáinH 10. júní 1950.
„LJr bœnum“
★ Elliði fór í fyrrakvöld áleiðis
til Reykjavíkur í slipp til
'hreinsunar. S'kipstjiórinn, Sigur-
jón Einarsson, hefur sagt upp
starfi sínu, en ekki er Neista
kunnugt, hver taka muni við
skipsstjórninni, eða hvernig út-
gerð Elliða verður hagað í sum-
ar. Lítur út fyrir iað aíllt sé
mjög á huldu um útgerð skips-
ins í framtíðinni og þrátt fyrir
eftirgrennslanir um, hvernig
henni muni verða hagað, hefur
blaðinu ek'ki tekizt að fá um
það upplýsingar, nema helzt
þær, að sllík mál séu ekki rædd
í Togaranefnd, svo fulltrúa Al-
þýðuflokksins í nefndinni sé
kunnugt. 'Þar sem hér er um að
ræða mál, sem snertir hag allra
bæjarbúa, en elkki einkamál
tveggja eða þriggja manna, er
það sjálfsögð skylda formanns
Togaranefndar og framkvæmda
stjóra bæjarútgerðarinnar, að
leggja það og önnur mál, er
varða útgerðina miklu, fyrir í
Togaranefnd, þvií í henni eiga
sæti þeir menn, sem bæjarbúar
hafa falið að annast reksturinn.
★ Karlakórinn Vísir var einn af
sjö kórum, sem tóku þátt í
landsmóti fcarlákóranna um
síðustu helgi. Flestir Vósismenn
eru nú kornnir heim og láta hið
bezta yfir förinni. Það er ekki
margt, sem heldur uppi hróðri
iSigluf jarðar út á við. Eitt aff þvi
fáa, er Vísir, því hann hefur
jafnan verið talinn eixm af
ibeztu karlakórum landsins, og
hefur á að skipa mörgum ágæt-
um raddmönnum. Neisti filytur
kórnum þakkir fyrir starfsem-
ina og árnar honum ailra heilla
í 'framtíðinni.
★ Síldarvertíðin nálgast, og má
vlíða sjá þess merki, að menn
búa sig enn undir vertíðina, og
vonast eftir góðri veiði. Vinna
er að hef jast á plönum, tóm-
tunnustafflar að rísa og undir-
búningur í verksmiðjunium haf-
inn að einhverju leyti. Rann-
sóknum á göngu sildarinnar er
enn ekki svo langt fcomið, að
hægt sé að ibyggja á þeim spá-
dóma um það, hvort þetta sum-
ar verður 6. síldarleysissumarið
í röð, eða hvort síldin verður
við óskum manna og vónum,
Skapar auð og atvinnu og réttir
við hag okkar aðþrengda bæjar-
félags ,en á því er nú meiri þörf
en nokkru sinni fyr.
★ Ingólfur Amarson, einn af ný-
sköpunartogurum Reykjaviíkur,
fcom hingað fyrir nokkrum dög-
um. Sú frétt ibarst þá fljótt um
bæinn, að hinn afflasæli og vin-
sæli skipstjóri togarans, Hann-
(Framliald á 3. síðu)
t
V