Ný dagsbrún - 13.06.1926, Side 2

Ný dagsbrún - 13.06.1926, Side 2
Norðuriönd undir stjórn hins starf- andi lýðs0' Niður með auðvald og konungsvald, og alla kúgara og~kapítalista og kóngsirælaj SVIFLEGT FRÁFALL, Nýlega bar Það til í Englandi, að frægur lögfræðingur og rithöfund- ur Warwick H. Ðraper að nafni, 53 ára gamall, sat heima hjá sjer, ásamt syni sínum, eitt sunnddagskvöld„ Heyrðist Þeim Þá eins og kviknaó mundi hafa í sóti í reykháfnum og klifruðu upp á Þak, sem var vfir veggsvölunum til Þess að gá að reyk- háfnum. Sonurinn var á undan, hoyrði hann Þá faöirinn gefa hijóð frá sjer og síðan fall, er hann fjell til jaröar, Því hann hafði rnist fótfest- una og hrapað, Var hann örondur Þeg- ar komiö var aó honum, Þar sem hann lá á götunni hjá húsinu. Draper Þessi var útnefndur af verkamannaflokknun enska til Þess að vera frambjóðandi floknsins í Brentford og Chiswick kjördæmi. CáIJáDA OG- ttTFLYTJENDUR. Nýlega var formaður verkamanna- sambandsins í. Canada, Toaru Moore á ferö í Englahdi. Atti hann Þá tal við dagblað verkalýðsins Þar "Daily Herald", Sagði Ivíoore að Það væri mesta óráð fyrir verkamenn aó flytja til Canada í ár og næstu ár, Atvinnu- leysi væri Þar stöðugt mikið, enda mikið af verkamönnum frá Canada,sera leicað hefðu sjer atvinru í Banda- ríkjunum- en hefðu heimili sín enrxÞá í Canada, en munau leita neim undir eins. og eitthvac batnaði, Viðvxkjandi Því aö r.ema .Land í Canada, er stjórnin byði, Þá væri >að, hvernig Það gengi, algjörlega undir vsöráttunai komiö fyrstu árin eftir aö landið væri tekiö0 Þ'e'irn hefði f.arnast vel, sern numið heföu landx í fyrra, en áhæitan yæri gíf- urleg, Þai' sem alt væri kom.ið undir veðrinu, Því Þeir, sem fengju vond ár, Þegar Þoi-r byrjuöu, rjottu sig aldrei við og hættu fiestir^ Eru Þessi ummæli mjög frcðleg mjög fróð- leg fyrir Islendinga, ÞBIR.^ILJA PELAGG. Það er nú risin sú alda hinum sameinuðu nýlendum Breta í S.uð-Afr- íku, að fá sjerstakt flagg. Á Það að vera með lóðrjettum bláum dúk næst stönginni, en með Þremur lárjéttum dúkum Þar aftan við, bláum (efst), gulum og rauðum. Minnir flagg Þetta dálxtið á flagg gamla Transvaal rík- isins, seib leið undir lok Þegar Búaóf■'’áiðnum lauk, tmsar nýlendur Breta hafa sjerstakt flagg, en sam- bandsmerkió er í Þeim öllum, En í Þe-ssu flaggi á ekkert sambaridsmerki að u/era, ^rekai en í flaggi írska fri-rxkisins. F'iaggirál Þecta sr hið mesÞa bita.mál, og er óvxst hvsrnig ! fer, Þó Búar "jeu i meirihluta í - buöur-Afríku, I einkennilegt skipstrand. dxð gríðarstóra eimsfcxp Otranto (20. Þús. smál. ) sigldi að kvöldi hi.r.s 11. r.iai, bexnt á Madapan höfða a Grxkklandi. Svo mikill var árekst- urinn að 1'arÞegar, sem sátu að kvöld- verði kóstuðust allxr i'r sætunum, og meiddust sumir- nokkuð. Skipið höglaðist saman að frarnarivefðu. en | 15. hásetar, sem vori í hibýlum ; sxnum fram í skipinu fengu aðvörun I a sióustu stundu og sluppu allir upp en cinn Þeirra fjekk hættulegán j áverka. Bæði farmegar og skipverjar j sýndu mikla styllingu, enda kom brátt j í ljos aö n.eðans j ávarskemdir á skip- I inu cru litlar, Því hyldýpi er Þarna I nx?. að h’^föanum. Taiiö er að vió- gjörðin á skipinu riuni taka nokkra mánuði, en Það gekk áður í áætlunar- ferdum um Suez-skurð til Astralíu. Vegna Þess að breská verkfallið tók algei'lega upp hugi manna var frjett Þessari lítill gaumur gefinn.. en hefði Þaö ekki veriö, mundi Það areið anlega hafa tekið upp mikið rúm í da0Llöðunum0 ÍSLANDS FALK EP. MEÐ MERKILEGT AHALD. A Islands Falk, ú sr’far- inn til Grænlands er nýtísluútbún- aðúrtil dýptamælinga. Það eru hinar svonenfndu "Þráðlausu" dýptarmæling- ar, sem er frönsk uppfynding. Það er áhald sem gefur hljóð frá sjer, og mælir txmann Þar til bergmálið af Því kemur af tur úr botni ,■ af Því má

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/855

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.