Fylkingin - 01.12.1939, Blaðsíða 1

Fylkingin - 01.12.1939, Blaðsíða 1
1. tbl. Innan- sambands- blað P. F. Reykjavík - desember 1939- ot áv' Með útgáfu þessa fjölritaða blaðs er að nokkru bætt }?að skaró sem orðið hefir, er "Landneminn’1 varð að hætta að koma út. Blað þetta er eingöngu innansam- bandsblað, er stefnir að bví að treysta sambandið milli deildanna, flytja þeim fréttir af félagsstarf- seminni og fræða þær um brýnustu mál dagsins - verkefni ÆF í fram- tíðinni og afstoðu hennar til ýmsre.ei't't:: mala.^Ætlast er til að blað þetta komi út mánaðarlega og þangað til hægt verður að hefJa utgáfu "Land- um við þvi, að það verði vel þegið af félögunum og vekji þá til starfs og dáða í féiagi sínu, til hagsmune. ser og sigurs sósiíalismans. Útgáfunefndin. nS'kiéái uif-i nnou ÞÓ að ungu kynslóðinni leiðist oft að hluata á þingfréttir og fylgjast með gjörðum braskarannaj sem stjorna malefnum landsins, þa er þó hverjum ÆF-félaga nauðsynlegt að hafa vakandi auga a þeim^þing- máliam, þar sem geirnum er sérstak- lega beint að æskunni. Á þessu Jónasínu-AIþingi hefir fasisminn hvað eftir annað rekið upp hausinn - illa hulinn undir slagorðavaðli og kjafthætti um "lýðræði'", því það er svo mjög í tísku nú um alla Norður-Evrópu að kalla fasistaráðstafanir rbarátt- una fyrir frelsi og lýðræði". Má í þessu sambandi benda á líkislög- reglufrumvarp Hermanns og hinn nýja "höggorm" Hriflujónasar, þar sem annarsvegar er stefnt^að vopnuðu of- beldisliði gegn verklýðshreyfing- aani, en hinsvegar að fullkominni réttindasviftingu fátækra og .atvinnu- lausra með^ákörðunum um hið nýja þrælahald á íslandi. En mál það, er sérdeilis snertir oss, er þegnskylduvinnuhugmyndin. I stað lífvænlegrar^atvinnu fyrir ungu kynslóðina, ser Jónasína (hinn þrihöfðaði sambræðsluþurs) aðe.ins eitt "bjargráð" og það er þegnskyldu- vinna. Með því vinnst tvenntsl) Ung- lingarnir eru þvingaðir út í sveit til vinnu og atvinnukröfurnar:þagg- aðar. 2) RÍkið fær þar með þúsundir nemans aftur. Reynt verður að gera blaðið ein4manna> sem Þn«la fyrir ekki neitt i vel úr garði og unnt er, og treyst-hverskonar framkvæmdum fyrirnkis- _ : b. i f _ bv n ___^ • -1 -1 n -í aA n A Vv-^r nlr-n-i ú nrmnn r\ sjoð - að þyskri fyrirmynd. - Æskulýðurinn kyrkir höggorminn.

x

Fylkingin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkingin
https://timarit.is/publication/857

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.