Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Blaðsíða 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Blaðsíða 12
8 TÍMARIT V. F. I. 1920. leggja á hús og lóðir. Vonandi er, bæði að göturæs- in verði alstaðar lögð það djúpt, að samband fáist úr kjöllurum, — sem ekki mun vera alstaðar í Reykjavík, — og svo að kaupstöðunum takist að scinja góðar reglur um innanhúsræsi og sambands- Innlend Urn fjelagsmenn. H j ö r t u r porsteinsson, sem hefur starf- að í „Vandbygningsvæsenet“ í Danmörku síðan hann hvarf hjeðan, með aðsetur í Esbjerg, er nú í Kaup- mannahöfn, við sporvagnana þar. po rke 11 porkelsson hefur hlolið silfur- verðlaun visindamannafjclagsins danska fyrir rit- gerð sína um hveri á íslandi; hefur hún verið prentuð í ritum fjelagsins. Fjelagaskrú. 'Christensen, A. Broager, eand. polyt., verkfr. Forberg, 0., landssímastjóri, r. af dbr. Funk, Gustav, verkfr., Nurnberg. Guðjón Samúelsson, byggingarmeistari. Hjörtur porsteinsson, c. p„ verkfr., Kaupm.höfn. Hlíðdal, Guðmundur J., verkfr. Jessen, M. E., vjelfræðiskólastjóri. Jón ísleifsson, verkfr. Jón porláksson, c. p., verkfr. Jónasson, Benedikt, verkfr. Krabbe, Th. H., c. p„ vitamálastjóri. Ólafur J?orsteinsson, c. p. verkfr. Smith, Paul, símaverkfr. Steingrímur Jónsson, c. p„ vei’kfr. Thoroddsen, Sigurður, c. p., adj. við mentaskólann. Zimsen, K., c. p„ borgarstjóri Reykjavíkur. Zoega, Geir G., c. p„ vegamálastjóri. pórarinn Kristjánsson, c. p„ hafnarstj. Reykjav. J>orkeIl porkelsson, c. mag„ forstöðum. mælis og vogar. Fundahöld. 5 6. f u n d u r V. F. í. var haldinn miðvikudag- inn 21. janúar 1920 á Ingólfshvoli. Jón ísleifs- s o n flutti erindi það, um athuganir viðvikjandi legu Suðurlendisjámbrautarinnar, sem fjell niður á 55. fundi. Urðu talsverðar umræður á eftir. 5 7. fundur — aðalfundur — fjelagsins var haldinn miðvikudaginn 25. febrúar 1920 á Ing- ólfshvoli. Fundarstjóri var kosinn G. Zoega. ræsi, með hentugustu ákvæðum um vatnslása, vídd pípna, o. fl. — Loks samþykti Alþingi nokkrar þingsályktanir um brúa- og vegamál, um rannsókn á nokkrum inn- siglingaleiðum, aukningu ullariðnaðar, o. fl. Th. Krabbe. tíðindi. 1. Formaður gaf skýrslu um störf fjelagsins 1919. Fjelagar voru orðnir 19, þar sem 4 höfðu bæst við, einn sagt sig úr fjelaginu (fluttur til útlanda) og einn látist (N. P. Kirk). Af tímaritinu liöfðu verið gefin út 6 hefti með samtals 58 bls. af lesmáli, ásamt 7 blöðum af uþpdráttum. Fastir áskrifendur voru um áramótin 358, og fer þeim sífjölgandi. Af eldri árgöngunum eru að eins fáein hefti eftir. Erlend tímarit liafa verið borin milli fjelagsmanna eins og áðnr. Fyrir bókasafnið hefur verið keyptur bóka- skápur og hylla. Gerðardómsmálið milli hreppsfjelags Suðurfjarð- arhrepps og h/f. Pípuverksmiðjunnar í Reykjavík cr enn ekki dæmt. 2. Gjaldkeri lagði fram endurskoðaðan reikning. Tekjurnar höfðu verið: 1. í sjóði 1 jan. 1919 ............... kr. 2140.18 2. Tillög fjelagsmanna .... kr. 340.00 3. Tekjur af tímaritinu ... — 4879.75 4. Ýmsar tekjur .........— 30.41 ---------------- 5250.16 Kr. 7390.34 Gjöldin liöfðu vcrið: 1. Tímaritið .............. . kr. 4085.91 2. Fundahöld............’.. — 228.95 3. Umburð tímarita ......... — 39.50 4. Ýms útgjöld ........... — 532.30 --------- kr. 4886.66 5. Útistandandi skuldir .... — 580.00 6. í sjóði 31. des. 1919 .. — 1923.68 ---------------- 2503.68 Kr. 7390.34 3. Formaður var kosinn lil næslu tveggja ára: T b. K r a b b c. 4. í stjóm var kosinn til næsln þriggja ára: G e i r G. Z o é g a. 5. Endurskoðendur voru endurkosnir: O. F o r- bcrg og Sigurður Thoroddsen. Fj elagsprentsmiö jan

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.