Einherji


Einherji - 08.02.1945, Síða 4

Einherji - 08.02.1945, Síða 4
Fimmtudaginu 8. febrúar 1945 -.'j£ÍÍP®ter' ramsóhnarmaitna i^tglufirði 3. tölublað Tilkynning frá nýbyggingarráði UMSÖKNIR UM FISKISKIP Nýbyggingarráð óskar eftir því, að allir þeir sem hefðu í hyggju að eignast fiskiskip, annaðhvort með því að kaupa skip eða láta byggja þau, sæki um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi til Nýbygg- ingarráðs fyrir marzlok þ. á. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar, svo sem hér segir: a. Ef um fullsmíðað skip er að ræða: aldur smálestatala, skipa- smíðastöð, fyrri eigendur, vélartegund, veiðiútbúnað og ann- an útbúnað, verð, greiðsluskilmála o. s. frv. b. Ef um nýsmíði er að ræða, sem óskað er eftir innan lands eða utan: stærð, gerð, tegund, vélartegund, hvort samninga hafi verið leitað inn smíði og hvar, verðtilboð, greiðsluskil- mála o. s. frv. Taka skal fram, ef óskað er aðstoðar Nýbyggingarráðs við útvegun skipanna. Nýbyggingarráð. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Adalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins I Reykjavík, laugar- daginn 2. júní 1945 og hefst kl. iy> e. h. D A G S K R Á : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1944 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjómarinnar mn skiptingu ársarðsins. 3. Kosning f jögra manna í stjóm féiagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 30. og 31. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir um- boð til þess að sækja fundinn, á aðaiskrifstofu félagsins í Reykja- vík. Reykjavík, 12. janúar 1945. Stjórnin. Sveskjur Þurrkuð epli Perur Ferskjur Kjötbúð Sigluf jarðar mmmmmMmmmMMMM1 Maísmjöl Bankabygg Grahamsmjöl Hveitiklíð KAUPFÉLAGIÐ Matvörudeild Þurrkað grænmeti Laukur Hvítkál Gulrætur KAUPFÉLAGIÐ Nemendasamband Unglinga- og Gagnfræðaskólans 5» hefur kynningar- og skemmti- kvöld í sjómannaheimilinu, laugar- daginn 10. febr. kl. 8.30 e. h. Ýms skemmtiatriði. Nemendur eldri og yngri fjölmennið á fundinn og gangið í nemendasambandið. ísland í erlndum blöðum (Framhald af 2. síðu) tíðinni, heldur en fyrir stríð, ef við viljum viðhalda nokkru að ráði af núverandi lífsgæðum okkar En til þess að við getum öðlast meiri markaði, verðum við að full- komna framleiðsluna. Höf. segir að landbúnaður okkar Islendinga sé mjög frumstæður, en velgengni fiskiðnaðarins nú í stríð- inu hafi orðið til þess, að sumir íslendingar geri of lítið úr og hæddu þýðingu íslenzks landbún- aðar. Þessir íslendingar afneita þeirri staðreynd, að landbúnaður sé grundvallaratriði í fjármálum flestra þjóða. Fyrir 1874 hafi ís- land ekkert fjármagn átt, en bændur hafi aflað þess gulls, er varð grundvöllur f jármagns okkar, með sölu á sauðfé til Englands. Fyrir stríð hafi fiski-iðnaður vor Islendinga nær því verið gjaldþrota og fiski-iðnaður hafi hvarvetna í heiminum reynzt ótryggur. Auk þess sé aðalfæða okkar íslendinga landbúnaðarafurðir, en minna neytt af sjávarafla. Þá ræðir höf. samband vort við Sovét-Rússland, hinna nýju stjórn armyndun og nýskipun stjórnar- innar og margt fleira er mjög at- hyglisvert í grein þessari. HOS TIL SÖLU Tilboð óskast í húseignina • Túngötu 5, Siglufirði. Hent- ugir greiðsluskilmálar geta komið til greina. Húsið laust til íbúðar að mestu eða öllu leyti 14. maí, ef til vill fyrr. Tilboðum sé skiiað fyrir 10. febrúar næstk. til undirritaðs Réttur áskilinn til að taka livaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Guðjón Jónsson SKIÐAFOLK! Nvkomið-* Splitcane slalomskíði Hickory slalomskíði Verzlun Jónínu Tómasdóttúr

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.