Einherji


Einherji - 27.01.1967, Blaðsíða 3

Einherji - 27.01.1967, Blaðsíða 3
Föstudagnr 27. janúar 1967 EINHEBJI 3 Skíðamót Sigluíjaiðai 1967 hófst um sl. helgi með keppni í skíðagöngu, laugardaginn 14. jan. kl. 1 e.h. við Leikskála. Keppni lauk í yngri flokkum og urðu úrslit þessi: 6—8 ára flokkur: Gengnir voru 1.7 km mín./sek. 1. Þorsteinn S. Sigurðsson 13:55 2. Sigurbjörn R. Antonss. 14:00 3. Kristján Kristjánsson 17:33 2. Ólafur Marteinss. 4 m og 3.75 m; 112.0 stig. 3. Birgir Ólafsson 3 m og 3.50 m; 104.8 stig. 9—11 ára: 1. Andrés Stefánsson 7.50 m og 7.75 m; 124.7 stig. 2. Ásmundur Jónsson 8 m og 7.25 m; 124.3 stig. 3. Rögnvaldur Gottskálkss. 6.25 m og 8 m; 121.8 stig. 17—19 ára: 1. Sigurjón Erlendsson 22 m og 23.5 m; 120.6 stig. 20 ára og eldri: Sigluf jarðarmeistari: Haukur Freysteinsson 27.5 m og 27 m; 138.5 stig. 2. Steingrímur Garðarsson 26.5 m og 26 m; 137.8 stig. 3. Geir Sigurjónsson 26 m og 25.5 m; 134.2 stig. íþróttir og vinna — ekkert áfengi eða tóbak Vinnum vel og stundum í- þróttir í tómstundum okkar. Engum er nauðsynlegra en æskufólkinu að forðast neyzlu áfengis og tóbaks. Vinnan og námið kallar á alla okkar krafta. Þess vegna skulum við vinna vel og stunda íþróttir en forðast áfengi og tóbak. Heilbrigð sál í hraustum líkama er er krafa tímans. Bindindi er ávöxtur and- ans. McCORMICK INTERNATIONAL MEIRI ANÆGJA-MINNA STRIT 9—11 ára flokkur: Gengnir 2.5 km mín./sek. 1. Þórhallur Benediktsson 13:45 2.2. Hallgrímur Sverrisson 16:39 3. Rögnvaldur Gottskálkss. 16:47 12—13 ára flokkur: Gengnir 2.5 km mín./sek. 1. Sigurgeir Erlendsson 13:32 2. Þórhallur Gestsson 14:04 3. Sturlaugur Kristjánsson 14:36 14—16 ára flokkur: Gengnir 3 km mín./sek. 1. Ólafur Baldursson 13:08 2. Sigurður Steingrímsson 13:13 3. Ingólfur Jónsson 15:38 Á sunnudag 15. jan., kl. 2 e.h. fór fram keppni í 12 km göngu, við Skíðafell, í flokkum 17—19 ára og flokki 20 ára og eldri, í góðu faeri en rigningu. Keppendur voru 7 talsins, gengnir voru þrír 4 km hringir, frá Skíðafelli að Hóli og til baka út ásinn og inn Skútudal, síðan til baka að Skíða- felli aftur. — Áttu áhorfendur, sem voru um 50—60 talsins, mjög gott með að fylgjast með sérstak- lega spennandi keppni. Úrslit urðu þessi: 17—19 ára flokkur: mín./sek. 1. Sigurjón Erlendsson 53:27 20 ára og eldri: mín./sek. 1. Þórhallur Sveinsson 47:45 2. Gunnar Guðmundsson 47:56 3. Haraldur Erlendsson 49:28 4. Guðm. Sveinss., Fljótum, 49:59 (gestur) Skarphéðinn Guðmundsson og Sigurður Hlöðvesson luku ekki keppni. Úrslit í stökki, laugardaginn og sunnudaginn 21. og 22. janúar: 6—8 ára: 1. Hörður Júlíusson 5.5 m og 6.5 m; 125.0 stig 12—13 ára: 1. Guðmundur Ragnarsson 15.5 m og 13.5 m; 133.0 stig. 2. Jón B. Hannesson 13.5 m og 16.0 m; 130.0 stig. 3. Þorsteinn Jóhannsson 12.5 m og 14.5 m; 124.5 stig. 14—16 ára: 1. Ingólfur Jónsson 16.5 m og 19 m; 100 stig. 2. Haukur Snorrason 19.5 m og 19 m; 83.9 stig. Samkv. ákvörðun Skíða- asmbands íslands fer hið ár- lega landsmót íslenzkra skíða manna fram í Siglufirði um komandi páska. Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg, sér um framkvæmd mótsins og er undirbúningur þegar haf- inn og dagslirá ákveðin. En siglfirzkir skíðamenn bíða ekki aðgerðarlausir eft- ir mótinu, heldur stunda skíðaíþróttina af kappi. Frá áramótum hefur hinn gamal- kunni skíðakappi, Jónas Ás- geirsson, starfað sem þjálf- ari á vegum Sldðasambands- ins og lagt aðaláherzlu á hinar norrænu greinar, göngu og stökk. Hefur þátt- taka í námskeiðum hans ver- ið mikil, bæði af ungum sem öldnum, en þeim er nú því miður lokið, og Jónas farinn til starfa annars staðar á Norðurlandi. Skíðamót Siglufjarðar (meistaramót)i stendur nú yfir og hófst það um síðustu helgi með keppni í göngu og stökki, í öllum aldursflokk- um, og næstu helgar verða svo notaðar fyrir alpagrein- arnar. Þátttaka í mótinu er allgóð og áhugi mikill. Stökkkepnin fór fram inni í Hvanneyrarskálarbotni í minni brautinni (30 m). Veður: Hægviðri, skýjað frost- lausL Færi: Gott. 15 menn gerðu brautina til- búna fyrir keppni á ca. 3 tímum, enda mikið verk að troða undir- brautina nægilega vel, þar sem snjór var blautur og gljúpur. Áhorfendur voru margir. Skíðamót Islands verður háð dagana 21.—29, marz, og verður dagskráin þannig: Þriðjudaginn 21. marz kl. 15.00: ÍMÓtið sett. Ganga 20 ára og eldri. Ganga 17—19 ára. Miðvikudaginn 22. marz kl. 15.00: Stökk 20 ára og eldri. Stökk 17—19 ára. Keppni í norrænni tvíkeppni. Fimmtudaginn 23. marz kl. 14.00: Stórsvig karla og kvenna. KI. 15.00: Boðganga. Föstudaginn 24. marz kl. 10.00: Skíðaþing. Laugardaginn 25. marz kl. 14.00; Svig kvenna og karla. Sunudaginn 26. marz kl. 14.00: 30 km ganga. Kl. 15 Flokkasvig. Kl. 20.00: Verð- launaafhending og mótsslit. ....Þáttt.tilkynningar þurfa að berast eigi síðar en 9. marz, ásamt þátttökugjaldi, kr. 25,00 fyrir hvem kepp- anda í hverri grein. Mótstjórnin áskilur sér rétt til að breyta dagskrá mótsins vegna veðurs eða annarra ófyrirsjáanlegra or- saka. Meðalþungi dilka Meðalfallþungi dilka á öllu landinu hefur verið þessi undanfarin 10 ár: Árið 1957 15.14 tóló Árið 1958 14.12 kíló Árið 1959 14.11 kíló Árið 1960 14.14 tóló Árið 1961 13.85 'tóló Árið 1962 13.75 kíló Árið 1963 13.71 tóló Árið 1964 14.41 kíló Árið 1965 14.26 kíló Árið 1966 13.59 tóló En meðalþungi dilkanna er ekki einhlítiur til að meta arðsemi sauðfjárbúanna. Meira er að marka meðal- kjötþunga dilka pr. hverja vetrarfóðraða á. Þó er það ektó einhlítt heldur, nema jafnframt sé kunnugt um kostnaðinn við fóðrun ánna, gæzlu og viðhald. — Dagur. Norðurlands- kjördæmi vestra Framhaldsaðalfundur kjör dæmissambands Framsókn- armanna í Norðurlands- kjördæmi vestra, verður haldinn í Húnaveri, sunnu- daginn 29. jan., og hefst kl. 13.30. STJÓRNIN F.h. Stóðafélags Sigluf jarð ar, Stóðaborg, bjóðum við keppendur og aðra unnendur stóðaíþróttarinnar velkomna til Sigluf jarðar. Með íþróttakveðju, f.h. mótstjómar Skíðamóts íslands 1967. Sverrir Sveinsson, fonmaður sími 7 12 67 og 71414. Hjálmar Stefánson, ritari, I sími 7 12 58 og 715 74. ÁRSÞING ÍBS FKAMHAU) AF 1. SÍBU Iags Siglufjarðar aUveruIega, tll samræmis vlð framlög annarra bæjar- og sveitarfélaga tll íþrótta- mála, í a. m. k. kr. 250.000,00. Fjárhag;sáætlun var samþykkt fyrlr árið 1967. Enn fremur var samþykkt til- laga um að koma á fót tveim sjóðum, „uppbyggingasjóði" og „þjálfunarsjóði." Samþykkt var tiUaga um að skora á stjórn ÍSÍ að beita sér fyrir því að nauðsynlegar breyt- Ingar verði gerðar á samþykkt um stjórn bæjarmála í Siglufjarð- arkaupstað frá 6. júni 1963, í þá átt að stjórn ÍBS taki að sér „starf íþróttamálanefndar". Fráfarandi formanni, hr. Aage Schlöth, voru þökkuð störf hans í þágu íþróttamála, en hann hefur verið form. ÍBS síðan 5. maí 1964. BÆNDUR! Það eru hyggindi sem í hag koma að verzla við Sölufél. Austur- Húnvetninga Blönduósi Landsmót skíöamanna á Siglufiröi um páskana

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.