Einherji


Einherji - 29.11.1967, Blaðsíða 5

Einherji - 29.11.1967, Blaðsíða 5
EINHERJI 5 UPPLÝSINGAR OG FARPANTANIR HJA SÖLUUMBOÐUNUM: SIGLUFJÖRÐUR: Gestur Fanndal, kaupmaður Leikfélag Siglufjarðar „Övænt lieimsókn“ eftir áramótin Þess var getið í síðasta Einherja, að Leikfélag Sighi fjarðar væri að hefja æfing- ar á leikritinu „Óvænt heim- sókn“ eftir Priesley, og myndu sýningar verða í nóv. Þetta breybtist, því rétt þegar hefja átti æfingu kom síldin og ieiklistin varð að víkja. Varð þá að ráði að leikstjórinn, Bjarni Stein- grímsson, færi fyrst til Sauð árkróks og hefur hann starf að þar síðan. Bjami kemur nú til Siglufjarðar aftur og hefjast þá æfingar hjá Leik- félaginu að nýju, en hlé verður gert á þeim seinni hluta des., en væntanlega hefjast sýningar um miðjan janúar. Suðurgötu 6, Sími 7 1162 ÓLAFSF JÖRÐUR: Brynjúlfur Sveinsson, símstjóri Hætta á ferðum Sími 6 22 44 BLÖNDUÓS: Sigurður Kr. Jónsson, Byggðatrygging h.f. Húnabraut 32, Símar 122 og 73 OFnEIDW AFMÆLISNEFND SAUÐÁRKRÖKSBÆJAR efnir hér með til verðlaunasamkeppni um skjald- armerki fyrir Sauðárkróksbæ. Menkið skal vera einfalt í allri gerð, og greinilegt, hvort sem væri í svart/hvítu eða ht. Tillöguuppdrættir skulu vera í stærðinni ca. 12x18 cm., límdir á karton, 14x21 cm. að stærð, og merktir dulnefni, en nafn sendanda skal fylgja í lokuðu umslagi sem merkt er sama dulnefni. Verðlaun em kr .20.000,00, fyrir þá tillögu, sem vahn verður. Heimilt er að nota merki það, sem verðlaun hlýt- ur, bæði á bréfsefni, fána, minjagripi o.fl. á veg-; um bæjarfélagsins. Tillögur skulu hafa borizt fyrir 1. febrúar 1968, og skulu þær sendast Afmælisnefnd Sauðárkróks- bæjar. Sauðárkróki, 22. nóvember 1967. Mesti gin- og klaufaveiki- faraldur aldarinnar ' á Bretlandi Gin- og klaufaveiki, sem nú herjar á Bretlandi er sögð hin versta, sem þar hefur komið á þessari öld. Þrátt fyrir, að allt er gert til að reyna að hefta út- breiðslu veikinnar, hefur það ekki tekizt enn og er þegar búið að lóga 200 þús. dýrum. r'rsrsrrsr'rsrsrrsrsr'r'r'rrsrsrsrsr'rsrsrsrsrsrsrrsrs# Jólafargjöld I desembermánuði gilda sérstök jólafargjöld frá útlöndum til Islands. Farseðill með FLUGFÉLAGI ÍSLANDS er kærkomin gjöf til ættingja og vina erlendis, sem koma vilja heim um jólin. afsláttur af fargjöldum frá útlöndum til íslands. Flugfélag íslands h.f. HAPPIÆTTS Framsóknar flokksins 1967 100 vinningar samt. 577 hús. kr. Kaupið miða strax Freistið gæfunnar Dregið 23. des. Gerið gððan mat með BfLDUDALS niðursoðnu grænmeti Skagfirðingar! — Ferðafólk! Veljið vörurnar sjálf Mjög fjölbreytt vöruúrval Gjörið svo vel að líta inn. KJÖRBÚD K.S. Sauðárkróki — Símar 22 og 162 rs#s#s#s#s#^#s#^s#srs#sr^#sr>#s#srsrs#s^#s#s#srs#'#sr

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.