Einherji


Einherji - 29.11.1967, Page 6

Einherji - 29.11.1967, Page 6
6 EINHERJI Weed snjókeðjur Allar stærðir á fólks og vörubíla Einfaldar og tvöfaldar Sérstakur sverleiki fj'Wi á alla jeppa ÞVERBÖND KRÓKAR — LASAR KEÐJUTENGUR Hvergi meira úrval Hvergi lægra verð Sendum í póstkröfu KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VÉLADEILD SÍMAB 2-14-00 og 1-29-91 Bi» ffiii miiimo i U/A1 Kaupfélag Eyfirðinga VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA vor afgreiðir til yðar í heildsölu vörur frá: Efnagerðinni Flóru Pylsugerðinni Brauðgerðinni Smjörlíkisgerðinni Beykhúsi KEA Efnaverksmiðjunni SJÖFN Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri — Sími 2 1400 — Símnefni: KEA KJÖIÍD/FAIISMNG FBAMHALD AF 1. SlÐTJ fundarstörf og árnaði öllum góðrar heimferðar. FRAMBOÐ FLOKKSINS Sigurður Líndal lagði fram og mælti fyrir svohljóðandi tillögu: „Kjördæmisþing Fram- sóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi vestra, haldið 1 Miðgarði 5. nóv. 1967, sam- þykkir að kjósa fimm manna nefnd til þess að atiiuga og kanna, hvernig bezt verði staðið að undirbúningi að framboði Framsóknarflokks- ins í kjördæminu við næstu Alþingiskosningar. Nefndin skal skila áliti til stjórnar kjördæmissambandsins fyrir 1. júná 1968“. í nefndina voru kosnir: Jón Tryggvason, Ártúni. Álfur Ketilsson, Sauðár- króki. Stefán Guðmundss., Sauð- árkróki. Ólafur Magnússon, Sveins- stöðum. Halldór Benediktss., Fjalli. ÞINGHALD Álfur Ketilsson bar fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt samhljóða: „Þingið samþ. að skora á stjóm sambandsins að at- huga gaumgæfilega hvort ekki sé rétt að þinghald verði framvegis í tvo daga, og jafnframt að skipt sé um þingstað árlega.“ KOSNINGAR I miðstjórn flokksins voru kjörnir: Guðmundur Jónasson, Ási Magnús H. Gíslas., Frosta- stöðum Gústav Halldórsson, Hvammstanga Guttormur Óskarss., Sauð- árkróki Bjami Jóhannsson, Siglu- firði Brynjólfur Sveinbergsson, Hvammstanga Bogi Sigurbjörnsson, Siglu firði. I stjórn kjördæmissam- bandsins vom kjömir: Gísli Pálsson, Hofi Haukur Jömndss., Hólum Sigurður Líndal, Lækja- móti Guttormur Óskarss., Sauð- árkróki Jóhann Þorvaldsson, Siglu- firði Sigfús Ólafsson, Hólum Pétur Sigurðsson, Skeggs- stöðum Brynjólfur Sveinbergsson, Hvammstanga Benedikt Sigurjónsson, Siglufirði. Þá var kjörin 7 manna blaðstjórn Einherja. ÞJÓFAR, LlK OG FALAR KONUR Einþáttungarnir Þjófar, lík og falar konur, eftir Dario Fo, vom frumsýndir á Sauðárkróki af Leikfélagi Sauðárkróks nú um miðjan nóv. Verður leikritið sýnt oftar á Sauðárkróki og ef til vill síðar á fleiri stöðum. Leikstjóri er Bjami Stein- grímsson. Formaður Leikfé- lags Sauðárkrófcs er Kristj- án Skarphéðinsson, og er þetta fyrsta verkefni félags- ins á þessu leikári. Á næsta ári eru liðin 80 ár frá stofn- un Leikfélags Sauðárkróks. AÐVÖRUN FRÁ RAFMAGNSEFTIRLITI RlKISINS Af öryggisástæðum gagnvart almenningi og einnig vegna, þeirrar ábyrgðar, sem hvílir á inn- flytjendum, framleiðendum og öðrum seljendum prófunarskylds rafmagnsvamings, vekur Raf- magnseftirlit ríkisins athygli á eftirfarandi: Samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforku- virki, dags. 14. júní 1933, kafla IH., svo og til- kynningum Rafmagnseftirlitsins nr. 9, 25. maí 1950 og tilkynningu nr. 10, 20. júní 1947, er inn- flutningur, sala og dreifing hvers konar rafmagns- tæikja og rafmagnsvarnings, sem prófunarskyldur er, með öllu óheimill, nema sýnishom hafi áður verið send Raffangaprófun RafmagnseftirUitsins til prófunar og hlotið tilskilda viðurkenningu. Með mál út af brotum á reglugerðinni, skal fara sem almenn lögreglumál. Reykjavík, 20. október 1967. RAFMAGNSEITIRLIT RÍKISINS Tilkynning um aðsetursskipti Allir þeir, sem skipt hafa um heimilisfang í Siglufirði ,og flutzt hafa til eða frá bænum, eru áminntir um að tilkynna aðsetursskipti sín sem fyrst á bæjarskrifstofuna, og 1 síðasta lagi fyrir 1. ds. n.k. Siglufirði, 30. október 1967. BÆJARSTJÓRI Framkvæmdanefnd Byggingaráætlunar I Siglufirði AUGLYSIR Framkvæmdanefndinni hefur verið falið að kanna þörf fyrir íbúðabyggingar í bænum. 1 því sambandi auglýsir nefndin eftir umsókn- um um íbúðir þær, sem kunna að verða byggðar á vegum Byggingaráætlunar ríkisstjórnarinnar. Þeir aðilar, sem áður hafa lagt inn umsóknir um íbúðir þessar, eru vinsamlega beðnir að stað- festa umsóknir sínar. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Umsóknum sé skilað til bæjarstjóra fyrir 1. desember n.k. Siglufirði, 28. október 1967. í framkvæmdanefnd Byggingaráætiunar í Siglufirði Jóhann G. Möller, Kolbeinn Friðbjarnarson Páll Jónsson, Guðbrandur Sigurbjörnsson Þormóður Runólfsson Leikföng—Jólavörur F J ÖLBREYTT ÚRVAL LEIKFANGA JÓLAGJÖFIN FÆST I KAUPFÉLAGINU KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Byggingavörudeild

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.