Einherji


Einherji - 29.11.1967, Blaðsíða 8

Einherji - 29.11.1967, Blaðsíða 8
8 EINHERJI Síldveiðarnar íSíldaraflinn fyrir Norður- og Austurlandi var 329 þús. lestir 18. nóv. sl. Hæsta skipið var Dagfari frá Húsa vík með 5700 lestir. 163 skip höfðu fengið einhvem afla. Flutt hefur verið til Siglufjarðar í bræðslu 58408 lestir. SALTSlLDARAFLINN Búið að salta 264616 tunn- ur 19. nóvember. Síðan er búið að salta eitthvað fyrir austan. Búið er að selja um 380 þús. tnr. af saltsíld á Norð- ur- og Austurlandi og vantar því enn nokkuð upp í gerða samninga. SIGLUFJÖRDUR Búið er að salta 17599 itnr. 1 fyrra var saltað í 19000 tnr. tnr. Hafliði h.f. 3.230 ísafold s.f. 2.691 O. Henriksen s.f. 2.324 Kaufél. Siglfirðinga 2.231 Hafglit h.f. 2.061 Síldarsöltun Isf. 1.470 Sunna 937 Haraldarstöð 722 Nöf 637 Hrímnir 439 Silfurborg 337 Steingr. Matthíasson 289 Ragnarsstöð 231 Siglösíld til Rússlands GLÆSILEG HÚSAKYNNI GÓÐ ÞJÓNUSTA ALLT Á EINUM STAÐ Kaupfélag Siglfirðinga SIGLFIRÐINGAR — JÖLIN NÁLGAST — Munið Allt til JÖLANNA Sendum heim Símar: 7-12-01 og 7-12-05 Verkefninu lokið í ár — Vantar húsrými fyrir geymslu hráefnis Nú þessa dagana er niður- lagningarverksmiðja Sigló- síldar að ljúlía störfum á þessu ári. Dagt var niður úr síðustu tunnunum fyrir inn- anlandsmarkað. Eins og áð- ur er getið fókk verksmiðjan mjög bætt og aukið húsrými úpp úr síðustu áramótmn. Má segja að nú sé aðstaða til vinnslu, hvað húsrými og vélar snertir all góð, en vant- ar geymslupláss fyrir hrá- efni og úr því þarf að bæta. T.d. á verksmiðjan nú hér á Siglufirði 5.300 t. af krydd- síld að verðmæti um 6.5 millj. kr., sem liggja á sölt- unarstöðvunum, en verk- smiðjuna vantar húsrúm fyrir. Fyrst efitir síðustu áramót vann verksmiðjan að hreinsim á síld fyrir Amer- íkumarkað. Síðan hófst nið- urlagningin, nema frá því í maí og til júniloka var ekki unnið að niðurlagningu. Síð- an var tekið til óspilltra málanna og áfram haldið þar til nú. Unnið hefur verið úr á sjötta þús. tunnum af hrá- efni. Aðalmagnið af fram- leiðslunni fer til Rússlands. Smávegis á aðra markaði, t.d. V.-iÞýzkalands, Danmerk ur, Tékkóslóvakíu og Banda ríkjanna. Gera má ráð fyrir að sala til Rússlands verði ekki minni 1968 en 1967 og það er ákveðið að niðurlagn- ingarverksmiðjan fái að framleiða hehninginn af Rússneska kvótanum 1968. En sú vinnsla getur því mið- ur ekki hafizt fyrr en í febrúar/marz, fyrr verður hráefnið ekki vinnsluhæft. Slæmar horfur í atvinnumálum Vantar atvinnu fyrir á annað hundrað manns í Siglufirði I byrjun nóv. fór fram at- vinnuleysisskráning í Siglu- firði, eins og víðar. Skráðir voru 96 manns, 36 karl- menn og 60 konur. Er það mikið fleira fólk en í fyrra. Þó er vitað að síðan hafa fleiri karlmenn bætzt í þenn- an hóp. Það eru menn sem unnu við vegagerð í Stráka- göngum, svo og menn, sem búið var að segja upp hjá SR, en voru þá enn að enda út sinn vinnutíma. Þá er þess einnig að gæta, að nú þessa daga hættir Niðurlagningar- verksmiðjan strfrækslu um 4 mánaða tíma vegna hrá- efnisskorts. Þar missa at- vinnu 44 stúlknr og 5—6 karlmenn. Þá vinna enn við saltsíldina nokkrir karlmenn og verður þeirri vinnu lokið fyrir jól. Það er því vægast sagt slæmt útlit í atvinmmiálum á Siglufirði og litlar eða engar líkur að úr rætist fyrr en á næsta ári. Ef Tunnu- verksmiðjan og Niðurlagn- ingarverksmiðjan starfia eru þar í atvinnu yfir 100 manns, og ef íshús SR starf- ar líka með allmikið hráefni, má segja að allir Siglfirðing ar hafi atvinnu. Óvíst er Auglýsing frá Kaupfélagi Húnvetninga Nú eru jólavörurnar komnar í miklu úrvali, sem jafn- an áður. Sölubúðir vorar hafa mikið vöruúrval fyrir húsbóndann, húsmóðurina og börnin. Leikföng fyrir börn á öllum aldri. Sælgæti og alls konar jólavörur aðrar í miklu úrvali Margs konar gagnlegir hlutir til tækifærisgjafa Á jólaborðið Dilkakjötið góða, jóla- hangikjötið, og mikið úrval af niðursuðuvörum Jólaávextirnir J O o Kjörbúðir vorar bjóða upp á beztuverzl- unarþjónustu, sem völ er á í sýslunni. Mikið vöruúrval Bókabúð Bækur, ritföng og skraut- munir í miklu úrvali. * Allar vörur í kaupfélag- J inu eru ágóðaskyldar. í Gjörið svo vel að líta inn með öllu hvort eða hvenær Tunuverksmiðjan fer í gang en líklega verður það ekki fyrr en eftir áramót, að minnsta kosti. Niðurlagning- ingarverksmiðjan er nú bú- in að vinna úr öllu hráefni sínu. Og hið nýja hráefni verður ekki vinnsluhæft fyrr en í febr./marz n.k. Hér vantar því vinnu fyrir á annað hundrað manns að minnsta kosti nokkurn tíma. Kaupfélag Húnvetninga BLÖNDUÓSI SKAGFIRÐINGAR og SAUÐÁRKRÓKS BÚAR BÆNDUR! Athugið við jólainnkaupin: Það eru hyggindi Alit í jólabaksturinn og sem í hag koma að verzla við jólamatinn á einum stad Sölufél. Austur I/aiih!ÁIana PIiaJIu^Inna Húnvetnlnga Kjorbuuir Kaupfelays SKayfiroiiiya Blönduósi Sauðárkróki

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.